NT - 23.02.1985, Side 8

NT - 23.02.1985, Side 8
Laugardagur 23. febrúar 1985 8 þúsund manns síðastliðið suniar, svo Ijóst er að þetta mæltist vel fyrir hjá ferða- mönnum. Örn Ingi sagði að auk kaffiveitinganna hefði ungt og hresst fólk, sem sann- aði æskufjör landsins, verið með uppákontur ýmiskonar til að lífga uppá andrúmsloftið. Um síðast liðin áramót var stofnað nýtt rekstrarfélag um Laxdalshús, af Erni Inga og fleirum. Frá þeim tíma hefur verið boðið uppá mat með léttum veitingum á föstudaga-, laugardags- og sunnudags- kvöldum. Matreiðslumeistarar Sjallans sjá um veitingarnar. Þess má geta að vinsælt hefur verið að fara og fá sér að borða í Laxdalshúsi og svo á sýningu hjá leikfélagi Akureyrar á eftir. Þegar forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, kom á síðustu sýningu á leikritinu Ég er gull og gersemi á dögunum, bauð Laxdalshús forsetanum ásamt leikurum og starfsliöi leikhússins í mat að aflokinni sýningu. Enn urn sinn ntun húsið eingöngu verða opið um helgar, en með hækkandi sól, eða um leið og fólk vill þiggja, vcrður aftur farið af stað með kaffihúsið og útileikhúsið. Sú nýbreytni verður þó á að einnig verður boðið uppá mat. Fyrir- hugað er að fjölga garðborðun- um um helming, auk þess sem baðstofusalurinn mun verða tekinn í notkun bráðlega, og rúntar hann um 50 manns. Einnig er á dagskrá að byggja ■ Laxdalshús á Akureyri. NT-mynd: Björn I*. Vo};ar leiksvið úti í garði, svo og reisa laufskála, þannig að hægt sé að borða úti. Hvort tveggja yrði síðan tekið niður að hausti. Með tilkomu hins nýja bað- stofusalar batnar öll aðstaða í húsinu til muna. Það hefur einnig þær breytingar í för með sér að einn af litlu sölun- unt á neðri hæðinni verður tekinn undir setustofu með bólstruðum bekkjum, þar sent fólk getur setið og spjallað í ró og næði. Baðstofusalurinn gerir einnig drauma um tengsl við menningu ýmis konar að veru- leika. Þar er góð aðstaða til tónlistarflutnings og upplestra. Gert er ráð fyrir glerlistargall- eríi og þar væri unnt að halda málverka- og Ijósmyndasýn- ingar. Slíkir viðburðir fara þó eftir áhuga þeirra er staðinn sækja og það er einnig undir þeim komið, eða öllu heldur aðsókninni hvert áframhald verður á rekstri hússins. Þótt allt sé hægt,ef viljinn er fyrir- hendi, þá er það alltaf spurn- ingin um bókhaldið og lífsaf- komuna í nútíðarþjóðfélagi Laxadalshús var upphaflega nýtt sem íbúðarhús, og má geta þess að húsiðisem er um 140 fermetrar, hýsti um skeið, þegar mest var, fjórar fjöl- skyldur með 40 meðlimi. Ekki var þó alltaf svo margt unt manninn í Laxdalshúsi, því sá maður sem húsið er kennt við, Eggert Laxdal bjó einn í hús- inu. Eggert þessj var nteð best stæðu ntönnum á Akureyri á sínunt tíma og hélt hann miklar garðveislur sem voru rómaðar á Akureyri og víðar. Segja má og því var lokað. Að sögn Arnar Inga virtust Akureyr- ingar ekki finna sig í að sækja staðinn, og margar spurningar hefði hann fengið þess efnis, hvort hann væri búinn að loka, eða hvenær hann myndi loka. A sólríkum dögunt norðlensks sumars var hins vegar oft set- inn Svarfaðardalur, og færri komust að en vildu. Einungis neðri hæðhússinsvarí noktun, en einnig voru borð fyrir unt 30 manns úti í garðinum. Laxdals- hús rnun nær eina útikaffihúsið á íslandi. Þangað komu um tíu ■ Þann 9. júní 1984 opnaði Örn Ingi kaffihús í elsta húsi Akureyrar, Laxdalshúsi, en það var reist árið 1795. Frá opnunardegi og framundir haustnætur var húsið rekið sem slíkt, en þá fór ferðamönnum fækkandi og um leið brast rekstrargrundvöllur hússins, ■ Vigdís Finnhogadóttir, forscti og Sveinn Einarsson, lcikstjóri, við komuna í Lax- dalshús. Mynd: K.G.A. Hér hef ég aldrei heyrt fólk deila - segir listamaðurinn Örn Ingi sem rekur matsölustað með menningarlegu ívafi í Laxdalshúsi á Akureyri Sigfús og Vilhjálmur öruggir á Akureyri ■ Selfyssingarnir Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Þ. Pálsson, unnu Minningarmót- ið á Akureyri, sem haldið var um síðustu helgi. 149 Sigfús og Vilhjálmur byrj- uðu að spila saman aftur í haust eftir nokkurt hlé en þeir voru hér í dentíð óumdeilan- lega sterkasta bridgepar lands- ins utan Reykjavíkur. Og þeir hafa þegar náð sínum fyrri styrkleika og gott betur því þetta er annað helgarmótið sem þeir vinna í vetur. 70 pör tóku þátt í mótinu á Akureyri sem haldið var til minningar um Angantý Jó- hannesson og Mikael Jónsson. ‘ 22 pör komust áfram í úrslita- keppnina. Bræðurnir Asgrímur og Jón Sigurbjörnssynir frá Siglufirði unnu undankeppnina en í úr- slitakeppninni tóku Sigfús og Vilhjálmur snemma forustuna og héldu henni til loka. Röð efstu para varð þessi: Sigfús Þórðarson - 65 Vilhjálmur Þ. Pálsson Eiríkur Helgason - Jóhannes Jónsson Jón Baldursson - Þórarinn Sigþórsson 57 Þórarinn B. Jónsson - Páll Jónsson 53 Hörður Arnþórsson - Örn Arnþórsson 44 Spilað var í reyklausu lofti í Síðuskóla á Akureyri Heiisubridge 1985 Hin árlega tvímennings- keppni heilbrigðisstétta, sem hlotið hefur nafniö Hcilsu- bridge var háð 13. febrúar. Að þessu sinni var spilað um veg- legan farandbikar auk verö- launapeninga en öll verðlaun voru gefin af Delta h/f. Þegar reiknimeistari hafði fengið nægilega langan tíma til að reikna sig í efsta sætið leit röö efstu para þannig út: 1. Þórður Harðarson - SigurðurB. Þorsteinss. 129 2. Reynir Kjartansson - Kjartan Kjartansson 126 3. Ólöf Jónsdóttir - Gísli G. Hafliðason 122 4. Runólfur Pálsson - Hrafnkell Óskarsson 121 5. Jóhanna Kjartansdóttir - BcrnharðGuömundss. 115 Meðalskor 110 stig Frá Bridgedeild Skagfirðinga Að þrcntur umferðum óloknum, eftir 12 umferðir, er staða efstu sveita hjá félaginu í aðalsveitakeppni félagsins þessi: Guðrún Hinriksdóttir 253 Magnús Torfason 244 Gísli Stefánsson 229 Hjálmar Pálsson 198 Óli Andreasson 196 Breiðholti. 10 sveitir taka þátt í mótinu í hvorunt tlokki en fjórar efstu sveitirnar munu spila í úrslitum sem verða um aðra helgi. Spilamennska hefst í dag kl. 18.00 en kl. 13.00 á morgun. Islandsmót kvenna ogyngri spilara íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni hófst í gærkvöldi í Gerðubergi í Bridgehátíð 1985 Skráningu í tvímennings- keppni Bridgehátíðar 1985 lýkur n.k. mánudag, 25. febrú- ar. Þegar hafa um 30 pör sótt um þátttöku. Skráningu í Opna Flugleiðamótið í sveita- keppni lýkur miðvikudaginn 6. mars. Hægt er að skrá sig hjá Bridgesambandi íslands, s. 91- 18350, eða hjá Jóni Baldurs- syni á kvöldin ísíma 91-77223. Nú er öruggt að Ólyntpíu- meistarar Pólverja koma á mótið en einnig er víst að ítalir koma ekki þar sem þeir voru skráðir á annað mót á sama tínia. Guðmundur Sv. Hermannsson Bridgedeild Breiðfirðinga Röð efstu para í aðaltví- menning félagsins hefur lítið breyst frá fyrri kvöldum, nú þegar 30 umferðum er lokið af 47. Þetta er staðan nú: Halldór Jóhannesson - Ingvi Guðjónsson 509 Bjarni Jónsson Sveinn Jónsson 443 Gísii Víglundsson - Þórarinn Árnason 429 Bragi Erlendsson - Ríkarður Steinbergss. 405 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 376 Hans Nielsen - Lárus Hermannsson 279 Birgir Sigurðsson - Öskar Karlsson 254 Bridgedeild Rangæinga Að sjö umferðum loknum í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Lilja Halldórsdóttir 151 Sigurleifur Guðjónsson 140 Baldur Guðmundsson 137 Gunnar Helgason 133 Bridgedeild Húnvetninga Staðan eftir 7 umnferðir í aðalsveitakeppni félágsins er þessi: Jón Oddsson 111 Hreinn Hjartarson 107 Halldóra Kolka 104 Valdemar Jóhannsson 96 Halldór Magnússon 93 Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðaltvímennings- keppni B.R. hálfnuð og hafa Sínton Símonarson og Jón Ás- björnsson og Stefán Pálsson og Rúnar Magnússon gott for- skot á næstu pör. Eina nýja parið í toppbaráttunni er Stef- án Guðjohnsen og Þórir Sig- urðsson, sern eru komnir í 4 sætið. Athyglisvert er að 30 pör af 42 eru í plús svo mínusinn virðist safnast á fárra hendur. Þau pör sent hafa yfir 100 stig eru: Símon Símonarson - Jón Ásbjörnsson 291 Stefán Pálsson - li

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.