NT - 23.02.1985, Síða 9

NT - 23.02.1985, Síða 9
Laugardagur 23. febrúar 1985 9 ■ Vigdís Finnbogadóttir, Teódór Júlíusson leikari, Sveinn Einarsson og Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri, í Laxdalshúsi. Mynd: K.G.A. aö Eggert hafi verið eins konar fyrirfari Arnar Inga hvað það snertir. Sögu Laxadalshúss sem íbúðarhúss lauk árið 1978 þeg- ar síðasti íbúinn skreiddist út úr húsinu hripleku og að falli komnu. f>á eignaðist Akureyr- arbær húsið og á vegum bæjar- ins hófst endurbygging þess. Sverrir Hermannsson bygging- armeistari tók að sér endur- byggingu hússins samkvæmt húsfriðunarlögum. Allarfram- kvæmdir fara fram undir eftir- liti Þjóðminjasafnsins, og taldi Örn Ingi að hér væri um að ræða eitt af best endurbyggðu húsum landsins. Þegar þetta er ritað, er endurbyggingu húss- ins að mestu lokið. Frágangi hússins að utan, svo og þremur smærri sölum og eldhúsi á neðri hæð hússins er lokið, og verið að leggja síðustu hönd á ríflega 50 fermetra baðstofusal á efri hæð hússins. Hvað þær framkvæmdir varðar er lúta að veitingahússrekstri í Laxadals- húsi, svo sem skenkur og öll aðstaða í eldhúsi, þá er það á kostnað hins nýja rekstrarfélags. Þar er þó eng- inn spónaplötusparnaður á ferðinni, því allar þær fram- kvæmdir fara eftir formi og eðli Laxdalshúss, og valinn viður í hólf og gólf. Vegleg vígsluhátíð verður haldin í Laxdalshúsi á vori komanda, þegar öllum fram- kvæmdum er lokið, og þá verð- ur einnig minnst 190 ára afmæl- is hússins. „Náttúra hússins er slík að hér væri hægt að leysa lands- málin á svipstundu. Þetta gamla hús hefur þau áhrif á fólk, að það slappar af og lætur sér líða vel, og hér hef ég aldrei heyrt fólk deila,“ sagði Örn Ingi að lokum. Hæsti vinningur 35.000 Vinningar að heildarverðmæti yfir kr. 100.000.-.J Stjórnin I dag kl. 13.30 Rúnar Magnússon 287 Hjalti Elíasson - Jón Baldursson 186 Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 184 Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson 181 Ólafur Lárusson - Oddur Hjaltason 168 Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 19. febr. lauk aðalsveitakeppni félagsins með sigri sveitar Rafns Krist- jánssonar, hlaut hún 231 stig. Auk Rafns spiluðu í sveitinni þau Þorsteinn Kristjánsson, Bragi Jónsson, Árni Guð- mundsson og Margrét Þórðar- dóttir. Röð næst u sveita varð þessi. Anton Gunnarsson 221 Gunnar Traustason 191 Baldur Bjartmarsson 190 Helgi Skúlason 187 Næsta þriðjudag hefst bar- ometers-tvímenningur. Enn er hægt að bæta við nokkrum pörum. Skráning hjá Baldri í síma 78055 eða á keppnisstað ef mætt er tímanlega. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. I I L fttí ■ Gerum tollsk v/nri ninmÍAc i 1 Banka- oe toll - og tollaþjónusta tollskýrslur, sjáum um ferðir í banka, toll og vöruafgreiðslur fyrir stór og smá innflutnings- og verslunarfyrirtæki. Sækjum og sendum. Kynntu þér okkar kosti og okkar kjör. Athugið! Það er ekki alltaf hagkvæmast að sjá um allt sjálfur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum 81888 og 81837. Sendum einnig kynningarbækling og FR13ITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar Þórh-

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.