NT - 23.02.1985, Side 19
Laugardagur 16. febrúar 1985
19
tilkynningar
Samtök
psoriasis-
og exem-
sjúklinga
haldá skemmtifund föstudaginn 1. mars n.k. að
Hótel Esju 2. hæð kl. 21.00.
Skemmtinefnd
Samtök
psoriasis og exemsjúklinga.
Landvari
Skrifstofa Landvara er flutt að Ármúla 26
Reykjavík. Nýtt símanúmer er: 686617.
Lóðaúthlutun
Eftirtaldar lóðir í Kópavogi eru lausar til umsókn-
ar.
Einbýlishúsalóð að Álfatúni 10.
Raðhúsalóð með iðnaðaraðstöðu í kjallara við
Laufbrekku 14-16.
Umsóknareyðublöð ásamt skipulags- og bygg-
ingarskilmálum fást á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings Kópavogi Fannborg 2, virka daga milli kl.
9.30 og 15.00.
Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k.
Bæjarverkfræðingur
:
atvinna - atvinna
Bryti
Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða
bryta til þess að veita mötuneyti skólans
forstöðu. Umsóknirsendisttil Bændaskólans
fyrir 1. mars. Upplýsingar veittar í síma
93-7500.
Skólastjóri
Iðnráðgjafi Vesturlands
Starf iönráðgjafa á Vesturlandi er laust til umsóknar. Starfið
er mjög fjölbreytt. Æskileg menntun er á sviði rekstrar eða
tækni. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Nánari upplýsingar
veita Engilbert Guðmundsson Akranesi og Guðjón Ingvi
Stefánsson Borgarnesi.
Samtök sveitarfélaganna í Vesturlandskjördæmi
pósthóif 32, Borgarnesi, sími 93-7318.
Garðyrkja
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkstjóra til
að annast garðyrkju og ræktunarstörf á
vegum bæjarins. ( starfinu felst aðallega
verkstjórn, umsjón með ræktunarverkefnum
vinnuskóla og fl. Á vetrum verður starfað að
hönnun og öðrum undirbúningi verka.
Óskaðereftirskrúðgarðyrkjumanni í starfið.
Laun samkvæmt kjarasamningum verk-
stjóra.
Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing-
ur Strandgötu 6 á skrifstofutíma.
Umsóknum skal skilað á sama stað eigi
síðar en 7. mars n.k.
Bæjarverkfræðingur
tiiboð - útboð
Útboð
Steinprýði hf. óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna nýbygg-
ingar að Stangarhyl 7, Ártúnsholti, Reykjavík. Áætlaðar
magntölur eru: gröftur 2600 m3, klöpp 600 m3 og fylling 750
m3. Verkinu skal lokið fyrir 30. apríl 1985.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni Hönnun hf„
Síðumúla 1, Reykjavík, frá og með mánudeginum 25. febrúar
gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama
stað eigi síöar en þriðjudaginn 5. mars kl. 11.00.
hönnunhf
(3) Ráðgjafarvertdræðingar FRV
Siðumúla 1-108 Reykjavik ■ Sími (91) 84311
Útboð
Kísiliðjan h.f., Mývatnssveit, óskar eftir tilboðum í endur-
klæðningu, sandblástur og málningu, ásamt viðgerðum á
stálgrind „Blautvinnsluhúss", sem er 23x11 m og 15 m há
stálgrindarbygging og er á verksmiðjulóð Kisiliðjunnar í
Mývatnssveit.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kísiliðjunnar h.f.,
Mývatnssveit og hjá Almennu verkfræðistofunni h.f., Fells-
múla 26, Reykjavík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Helstu magntölur:
Álklæðning 830 m'
Sandblástur og málning á bitum 1035 rrT
Viðgerðir, nýttstál............................ 1000 kg
Á útboðstímanum verður farið í skoðunarferð.
Tilboðum skal skilað eigi síðar en 15. mars 1985 kl. 14:00 á
skrifstofu Kísiliðjunnar h.f. í Mývatnssveit, og verða þá opnuð
þar.
Kísiliðjan h.f.
Mývatnssveit
Iff Útboð
Tilboð óskast í kaup á gangstéttarhellum fyrir gatnamálastjór-
ann í Reykjavík. Heildarmagn áætlað 50.000 stk.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. mars n.k.
kl. 11 f.h.
f|| B
Hundahald -
árgjald 1985-’86
Árgjald fyrir leyfi til að halda hund í Reykjavík
fellur í gjalddaga 1. mars n.k. Hafi það eigi verið
greitt innan mánaðar (1. apríl) frá gjalddaga fellur
leyfið úr gildi.
Ath. Um leið og gjaldið er greitt skal framvísa
leyflsskírteini.
Gjaldið, sem er kr. 4800 fyrir hvern hund skal
greiða hjá heilbrigðiseftirlitinu í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis.
fundir
w
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 1985 kl.
. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreyting við 1. gr.
3. Önnur mál.
Ath. Reikningarfélagsins liggjaframmi í skrifstof-
unni miðvikudaginn 27. feb. og fimmtudaginn 28.
feb. kl. 16.00 til 18.30 báða dagana.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
Verslunarstarf
Kaupfélag Rangæinga vill ráða til starfa
deildarstjóra í vefnaðarvörudeild félagsins á
Hvolsvelli.
Umsóknir sendist til Ólafs Ólafssonar kaupfé-
lagsstjóra sem gefur upplýsingar um starfið.
Kaupfélag Rangæinga
til sölu
Mr Tii söiu
Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki sem eru til sýnis
í bækistöð Reykjavíkurborgar að Hólmaslóð 12 Örfirisey.
1. M. Benz 207 flokkabifreið með palli árgerð 1976.
2. Volvo F86 vörubifreið árgerð 1974
3. Mazda 818 árgerð 1977
4. Mazda 818 árgerð 1977
5. M. Benz 309 16 manna rúta árgerð 1974
6. Broyt X2 grafa
7. Grjótbor á hjólastelli
8. Loftpressa 110 cu.ft.
9. Ferguson dráttarvél.
10. Monimac bandsög. Sagarstærð 62 cm.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík þriðjudaginn 26. febrúar n.k. kl. 15 e.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv#qi 3 — Simi 25800
Næturhitun
Til sölu er 5000 lítra næturhitunarketill með
innbyggðum neysluvatnsspíral.
Upplýsingar í síma 81793.
INNKAUPASTOFNUN REYKlAVlKURBORGAR
Fríkirkjuv«gi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í smíði dælustöðvar við Gelgjutanga 2. áfanga
fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík, gegn kr. 10.000,00 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. mars n.k.
kl. 10 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍXURBORGAR
Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800
til leigu
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að taka á leigu ca 30-40 fm húsnæði
undir hársnyrtistofu strax. Þeir sem áhuga hafa
leggi tilboð inn á auglýsingadeild NT merkt
„Atvinnuhúsnæði".
Innilegt þakklæti færi ég börnum mínum og
tengdabörnum fyrir ánægjulega samverustund
á 80 ára afmæli mínu 16. febrúar.
Einnig þakka ég ættingjum og vinum fyrir
gjafir, blóm og heillaskeyti.
Hinrik Jóhannsson
Helgafelli