NT - 23.02.1985, Blaðsíða 20

NT - 23.02.1985, Blaðsíða 20
 \1 Laugardagur 23. febrúar 1985 20 Ú«l lönd VIII bæta kjör innflytjenda Briíssel-Reuter ■ Evrópuráðið opinbcraði í gær tillögur til úrbóta í málefn- um 12 milljóna innflytjenda í löndum Efnahagsbandalags Evrópu. Tillögurnar miða að því að bæta stöðu innflytjenda í Ijósi efnahagskreppunnar og aukins kynþáttahaturs. Peter Sutherland fulltrúi í félagsmálanefnd ráðsins, sagði í gær að aðildarríki EBE ættu að Zimbabwe: Kennarar í skólabúningum Bulawayo, /imbabwe-Keuter ■ Kennarar í Bulawayo-borg í Suður-Zimbabvve eru farnir að ganga í sömu skólabúningunum og nemendurnir í skólunum þar sem þeir kenna. Samkvæmt hinni opinberu fréttastofu í Zimbabwe, AI- ANA, hyggjast kennararnir auka samkennd með nemend- unum og hóptilfinningu með þessum hætti. auk framlög til umbóta í mennta málum til aðstoðar börnum innflytjenda, setja ættu lög sem tryggja aukið ferðafrelsi inn- flytjenda og auka ber félagslega aðstoð við þá. Sutherland sagði einnig að rýmka bæri kosningarétt inn- flytjenda. Embættismenn nefndarinnar staðfestu í athugun sem Evrópuþingið lét framkvæma, að kynþáttamismunun eykst í löndum EBE, sérstaklega kem- ur hún fram í þjónustu embættismanna í lægri lögum embættis kerfisins við innflytj- endur og hjá landamæravörð- um. Suthcrland lýsti yfir sérstök- um áhyggjum vegna aukins fylg- is hægri sinnaðra stjórnmála- samtaka sem eru andvíg innflytj- endum. Hann hafði einkum miklar áhyggjur af þróun mála í Frakklandi þar sem fasista- flokkur Le Pens „Pjóðernis- framvörðurinn" fckk 11% at- kvæða í síðustu kosningum til Evrópuþingsins. Slagsíða í Osaka-buktinni ■ 6700 kúbikmetrar af trjábolum rúlluðu í haiið þegar malaysískt flutningaskip fékk á sig slagsíðu í gær í Osaka-buktinni við Japan. 20 manna áhöfn var bjargað. Símamynd-POLFOTO t Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall Gróu Maríu Sigvaldadóttur Hamraendum Oalasýslu Sérstakt þakklæti til hjúkrunarfólks á deild 2-B Landakots- spítala fyrir frábæra umönnun Halldóra Guðmundsdóttir Lúðvfk Þórðarson Sigvaldi Guömundsson Sonja Símonardóttir Baldvin Guðmundsson Sigríður B. Guömundsdóttir Barnabörn og barnabarnabarn t Þökkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Hannesar Friðrikssonar Arnkötlustöðum Hulda Hannesdóttir Margrét Hannesdóttir Bjarni Hannesson SalvörHannesdóttir Ketill Arnar Hannesson Áslaug Hannesdóttir Sólveig Halblaub Helga Halblaub HannesHannesson Auður Ásta Jónasdóttir Hörður Þorgrímsson barnabörn og barnabarnabörn Yfirmenn ítölsku leyniþjón- ustunnar fyrir dómstólum Róm-Reuter ■ Réttarhöld í máli nokkurra fyrrverandi yfirmanna ítölsku leyniþjónustunnar hófust í Róm fyrr í þessari viku. Mönnunum er m.a. gefiö aö sök að hafa skipulagt leynisamtök innan leyniþjónustunnar. Einn hinna ákærðu var næst- æðsti yfirmaður ítölsku leyni- þjónustunnar, SISMI, á átt- unda áratugnum. Æðsti yfir- maður SISMI, Giuseppe Sant- ovito, var handtekinn í febrúar á seinasta ári eftir að hafa verið vikið úr embætti árið 1981. Hann lést síðan í júní áður en hægt var að hefja réttarhöld í máli hans. Yfirmennirnir eru ákærðir fyrir samsæri, fjárdrátt og mis- notkun aðstöðu sinnar sem opinberir embættismenn. Meðal annars er þeim gefið að sök að hafa notað fiugvél leyniþjónustunnar í eigin þágu og til að hjálpa eftirlýstum manni að flýja úr landi. Leyniþjónustumennirnir kölluðu leynisamtök sín „Sup- er-S“. Auk hershöfðingja, höfuðsmanna og annarra hátt- settra manna t' leyniþjónust- unni gegndi athafnamaðurinn Francesco Pazienza einnig mikilvægu hlutverki í leyni- samtökunurn þótt hann væri óbreyttur borgari. Hann flúði og er nú talinn vera í felum land eftir að málið komst upp einhvers staðar í Ameríku. Ítalía: Sakaruppgjöf fyrir ólöglegar byggingar Róm-Reuter ■ Eftir 15 mánaöa umræður i ítalska þinginu hefur verið ákveðið að gefa eigendum húsa, sem hafa verið byggð án heimildar, upp sakir svo fremi sem þeir greiði ákveðna sekt sem ríkisstjórnin vonar að færi ríkissjóði um 5000 milljarða líra (100 milljarðar ísl. kr.) Náttúruverndarmenn á ítal- íu eru mjög á móti þessari sakaruppgjöf þar sem þeir telja að með henni sé verið að eyðileggja mörg fallegustu sveitahéruðin á Italíu í þágu skammtíma gróða ríkisins. UMBOÐSMENN Akureyri Soffía Ásgeirsdóltir, Háalundi 7, s. 24582 og Halldór Ásgeirsson, Hjarðarlundi 4, s. 22594. Akranes Elsa Sigurðardóttir, Deildartúni 10, s. 93-1602. Borgames Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ólafsvík Margrét Skarphéðinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514). Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Svanfríður G. Bjarnadóttir, Pólsgötu 5, s. 94-3527. Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131 Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-4954. Hólmavík Gu^björg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368. Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. Grenivík Ómar Þór Júlíusson, Túngötu 16, s. 96-33142. Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 96-5688. Borgarfjörður eystri Hallgrímur Vigfússon, Vinaminni. Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Marín Árnadóttir, Víðimýri 18, s. 97-7523. Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73, s. 6262. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820. Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsd, Hvammi, s. 99-3402. Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggö 4, s. 99-3924. Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665 Vík Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 98-2270. Grindavík Sólveig Valdimarsdóttir, Efsta Hrauni 17, s. 92-8583 Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Guðríður Waage, Austurbraut 1, s. 2883. Ingibjörg Einarsdóttir, Suðurgjötu 37, s. 4390. Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72, s. 3826. Innri Njarðvík Guðríður Árnadóttir, Kópabraut 16, s. 92-6074. Hafnarfjörður Maria Sigþórsdóttir, Austurgötu 29, B, S. 54476. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.