NT - 07.03.1985, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 7. mars 1985
1Ó
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
flokksstarf
Hafnarfjörður - Framsóknarvist
Spilaö verður í félagsheimilisálmu íþróttahússins þann 8.
mars og 22. mars kl. 20.00.
Nánar auglýst síðar.
Framsóknarfélögin.
Atvinnumálaráðstefna
Norðurland vestra
SUF og FUF félögin efna til ráöstefnu um atvinnumál í
Norðurlandi vestra og stefnu Framsóknarflokksins í atvinnu-
málum.
Ráðstefnan verður á Hotel Blönduós laugardaginn 9. mars
n.k.
Dagskráin nánar auglýst síðar. gUF
Varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varanluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 A árg 79
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda 616 árg 75
Mazda818árg76
Toyota M II árg 77
Volvo 343 árg 79
Range Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg 74
Cherokee árg 75
Land Rover árg 74
Villis árg '66
Ford Fiesta árg '80
Wartburg árg '80
Toyota Cressida árg '79 Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg 79 Landa Combi árg '82
Toyota Carina árg 74 Lada Sport árg '80
Toyota Celica árg '74 Lada 1600 árg '81
Datsun Diesel árg '79 Volvg 142 árg 74
Datsun 120 árg 77 Saab 99 árg '76
Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg 75
Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg '79
Datsun 140 J. árg 75 Scout árg '75
Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79
Daihatsu A-Alegro árg '80
Carmant árg '79 Transit árg 75
Audi 100 LS árg '76 Skodi 120 árg '82
Passat árg 75 Fiat 132 árg 79
Qpel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82
VW 1303árg’75 F-Fermont árg 79
C Vega árg 75 F-Granada árg 78
Mini árg 78
Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bfla til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
sími 23560.
Autobianci’77
AMC Hornet’75
Austin Allegro’78
AustinMini’74
ChervoletMalibu'74
Chervolet Nova’74
Dodge Dart’72
Ford Cortina’74
Ford Eskord'74
Fiat 13177
Fiat 13276
Fiat 125 P'78
Lada 160082
Lada 150078
Lada1200’80
Mazda929’74
Mazda616 74
Mazda 81875
Volvo 14471
Volvo 14574
VW1300-130374
VW Passat'74
MercuryComet'74
BuickAppalo’74
HondaCevic'76
•Datsun 200 L’74
Datsun 100 A’76 ■
Simca 130777
Simca 110077
Saab 9972
Skoda 120 L’78
Subaru4WD’77
Trabant’79
Wartburg’79
Toyota Carina’75
Toyota Corolla’74
ToyotaCrown'71
Renult4’77
Renult5’75
Renult12 74
■Peugout 50474
Jeppar
Vagoner’75
Range Rover 72
Landrover'71
Ford Bronco’74
Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Varahlutir
Bílapartar - Smiðjuvegi D12.
Varahlutir - ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta
Höfum á lagervarahluti í flestar tegundir
bifreiða, þ. á m.:
A. Allegro'79
A. Mini 75
Audi 100 75
Audi 100 LS 78
AlfaSud 78
Blaser’74
Buick’72
Citroén GS '74
Ch.Malibu 73
Ch. Malibu 78
Ch. Nova'74
Cherokee 75
Datsun Blueb. '81
Datsun 1204 77
Datsun 160 B 74
Datsun160J’77
Datsun180B'77
Datsun 180B74
Datsun 220 C 73
Dodge Dart 74
F. Bronco '66
F. Comet'74
F. Cortina'76
F. Escorl 74
F. Maverick 74
F. Pinto’72
F.Taunus’72
F. Torino’73
Fiat 125 P 78
Fiat 132 75
. Galant 79
Hornet 74
Jeppster'67
Lancer’75
Mazda616’75
Mazda818'75
Mazda 929 75
Mazda 1300 74
M. Benz200 70
Olds. Cutlass '74
Opel Rekord '72
Opel Manta 76
Peugeot 50471
Plym. Valiant'74
Pontiac'70
Saab96 71
Saab 9971
Scoutll '74
Simca1100’78
ToyotaCorolla 74
ToyotaCarina’72
ToyotaMarkll'77
Trabant’78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby '78
VW Passat 74
Wagoneer 74
Wartburg '78
Lada1500 '77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum.
Eurocard og Visa'
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bt’la til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og
kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og
78640.
Á AKREINA-
SKIPTUM
VEGUM
□
D
□
□
□
□
□
á jafnan að aka
á hægri akrein
Varahlutir
Bílvirkinnt
Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi
símar 72060 og 72144
Ábyrgð á öllu.
Höfum á lager mikið úrval varahluta í
flestar gerðir bifreiða.
Cheroceeárg.'77 Volvo244árg.'77
Ch. Malibu árg. 79 Volvo 144 árg. 74
C.H.Novaárg.’78 Polonezárg.’81
BuickSkylark Suzukiss80
árg. 77 árg. ’82
C.H. Pickup árg’74. Mitsub. L 300 árg.’82
C.H. Blaser árg.’74 Honda Prelude árg.’81
LadaSafirárg.’82 HondaAccordárg.’79
Lada 1500 árg. ’80 Honda Civic árg.’77
Willis árg. '66 Datsun140Yárg.'79
Foid Enconol. árg.'71 Datsun 160 árg. 77
Bronco árg. 74 Toyota Carina árg.’80
Dodge Pickup árg.’70 Toyota Carina árg.'74
VW Golf árg. 76 T oyota Crown
VW migrobus árg.74 árg. '72
VW1303árg.'74 Subaruárg.’77
Citroen G.S.árg.75 Mazda RX4 árg.’78
Simca 1508 árg. 77 Austin Allegro árg.'79
AlfaSUDárg. 78 Cortinaárg.76
Skoda120LSárg.’80 FordTransitD
VolvoAmason árg. 74
árg. '68 Ford0910D
FiatPárg. '80 árg. 75
o.fl. LandRoverárg.’71
OpelRecordárg.'76
o.fl.
Ábyrgð á öllu. Vélar prófaðar, þjöppumæld-
ar og olíuþrýstimældar.
Sendum um land allt.
Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niður-
rifs, staðgreiðsla
Opið virka daga frá kl. 8-19
Laugardaga frá kl. 10-16
Bilvirkinn Smiðjuvegi 44 E
200 Kópavogi símar 72060 og 72144
Opið í hádeginu
Continental
Betri barðar undir bílinn hjá Hjól-
barðaverkstæði Vesturbæjar, Ægis-
síðu 104 í Reykjavík, sími 23470.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIÐJAN
m
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SIMi45000
flokksstarf
Inga Þyrí
Konur Húsavík og nágrenni
Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið fyrir
konur á öllum aldri í Samkomuhúsinu Garðar Húsavík
dagana 8, 9. og 10. mars n.k.
Námskeiðið hefst 8. mars kl. 20.00.
Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku,
fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi.
Þátttaka tilkynnist Ingibjörgu í síma 96-41529 og Sólveigu í
síma 96-41626.
LFK.
Blönduós-1985-
Alþjóðaár æskunnar
Atvinnumálaráðstefna
í tilefni af ári æskunnar mun Samband ungra framsóknar-
manna og F.U.F.-félögin í Norðurlandi vestra, halda ráðstefnu
á Blönduósi um atvinnumál.
Fundarstaður: Hótel Blönduós.
Fundartimi: laugardagur, 9. mars kl. 10.00.
Dagskrá:
1. kl. 10.00
Setning ráðstefnunnar: Valdimar Guð-
mannsson formaður FUF A-Hún.
2. kl. 10/05
Ávarp: Þórður Ingvi Guðmundsson, for-
maður þjóðmálanefndar SUF.
3. kl. 10.20
Möguleikar í nýjum atvinnugreinum f
landshlutanum með tilliti til landkosta og
mannaflaþróunar.
4. kl. 10.50
Hver er framtíð fiskeldis? Pétur Bjarna-
son fiskeldisfræðingur.
5. kl. 11.10
Hvert er ástand og hverjar eru framtíðar-
horfur í atvinnumálum.
1. Landbúnaður: Aðalbjörn Benedikts-
son, ráðunautur.
2. Sjávarútvegur: Finnur Ingólfsson,
aðstoðarmaður sjávarútvegsráð
herra.
3. Þjónusta: Árni Jóhannsson,
kaupfélagsstjóri.
4. Iðnaður: Steinar Skarphéðinsson,
bæjarfulltrúi.
6. kl. 12.30
Matarhlé.
7. kl. 13.30
Frjálsar umræður og fyrirspurnir.
8. kl. 15.00 -
Stefna Framsóknarflokksins I atvinnu-
málum.
Stefán Guðmundsson,
alþingismaður.
9. kl. 15.20
Nefndarstörf:
1. Landbúnaðar- og fiskeldisnefnd.
2. Sjávarútvegsnefnd.
3. Nefnd um þjónustu.
4. Iðnaðarnefnd.
10. kl. 18.00
Nefndarálit lögð fram/afgreiðsla mála.
11. kl. 20.00
Ráðstefnuslit: Finnur Ingólfsson,
formaður SUF.
Ungt framsóknarfólk telur aö eftirfarandi mál séu meginmál
æskunnar í dag: Atvinnumál, húsnæðismál, menntamal,
frístundamál.
Með ráðstefnu sem þessari sem haldnar verða í öllum
kjördæmum landsins vill ungt framsóknarfólk vekja athygli á
því hve alvarlegirtímar getaverið framundan I atvinnumálum
ungs fólks.