NT - 22.03.1985, Síða 13

NT - 22.03.1985, Síða 13
 //f v. r* -i' *• 1 <r í t t • * 1 .£■ rr Föstudagur 22. mars 1985 13-Blað II Kalkúnar: Jón M. Guðmundsson bóndi á Reykjum með fjöldaframleiðslu á kalkúnum ■ Alls verður um fimm hundruð kalkúnum slátrað fyrir páskana. NT-mynd:Sverrir. nokkur stykki. Þessi stofn var af svonefndum „Brons kalkún- um“, og voru fuglarnir nær því alsvartir að lit, með gráum og rauðleitum fjöðrum. Þessir fuglar voru af gömlum stofni, og ekki er vitað hvaðan þeir höfðu komið, en hafa ugglaust verið fluttir inn sem útungun- aregg fyrir stríð. Leyfi heilbrigðisyfirvalda Jón sækir um leyfi heilbrigð- isyfirvalda til innflutnings á út- ungunareggjum frá Dan- mörku. Leyfið var veitt, oghóf areggjum, að þessu sinni frá Noregi. Nú tók Jón við að rækta stofninri „Matthews", sem var mun fljótvaxnari og stærri en þeir stofnar sem hann hafði áður verið með. „Lifandi vikt“ þessara kalkúna varð allt að 13 kílóum, og er þar um umtalsverða stækkun og aukna hagkvæmni að ræða, þar sem kalkúnakjöt er þeim eiginleik- um búið, að þrátt fyrir að fuglinn stækki, þá fara gæði kjötsins ekki versnandi í hlut- íalli við það. Illa gekk að fá eggin af norska stofninum til minn í Noregi, varð úr að tveir af þeim mönnum sem starfa á búinu hjá mér fóru utan til Noregs og lærðu sæðingar á kalkúnum. Eftir dvölina í Nor- egi komu þeir til baka með góðan undirbúning og full- komin tæki til sæðingar á kalk- únum. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og nú síðast- liðinn vetur hefur náðst yfir 90% frjóvgun úr eggjum, oger ungafjöldi í samræmi við það. Sæði er tekið úr hönunum tvisvar í viku, og hver hæna er sædd vikulega." ■ Mark S. Birschbach til vinstri, og Guðmundur Jónsson sem starfa við búið hjá Jóni. í baksýn sjást þeir kalkúnar sem eru á góðri leið með að verða tilbúnir á veisluborðið. NT-mynd: Sverrir. ■ Kalkúnarækt hefur aldrei verið stunduð í stórum stíl á íslandi, en nú virðist sem breyting sé að verða þar á. Jón M. Guðmundsson bóndi á Reykjum í Mosfellssveit hefur hafið framleiðslu á kalkúnum, í stórum stíl til manneldis. Kalkúnarnir eru af stofni sem kallast „British united". í samtali við Jón kom fram að hann hefur oft áður gert tilraunir með kalkúnarækt, en ýmislegt hefur staðið í vegi fyrir því að tilraunir hans tækj- ust sem skyldi. Það er fyrst árið 1947 sem Jón hefur spurnir af kalkúnum hér á landi. Kalkúnarnir voru við klaustrið í Hafnarfirði og Jóni tókst að verða sér úti um Jón ræktun á kalkúnum sem hliðarbúgrein. Dönsku fuglarnir voru af stofni sem nefnist „Beltswille hvítir“. Þessi stofn er fremur smávaxinn, og þegar fullvexti er náð eru kalkúnarnir á bilinu 5-8 kg (lifandi vikt). Jón sagði að framleiðslan hefði verið nokkrir tugir framan af árum. „Þó var það einu sinni sem við náðum að framleiða og selja hátt í sexhundruð fugla eitt árið. En það verður að athuga að kalkúnarnir seldust einung- is fyrir jól og aðrar stórhátíðir." Matthews 1970 Árið 1970 sækir Jón enn um leyfi hjá heilbrigðisráðuneyt- inu til innflutnings á útungun- þess að frjóvgast almennilega. Ástæðan fyrir því var fyrst og fremst hversu illa hönunum gekk að frjóvga hænurnar. Hanarnir áttu erfitt með að athafna sig við frjóvgun, en alltaf tókst þó að halda stofnin- um við. Ákvörðun um fjölda- framleiðslu „Það var síðan fyrir tveimur árum við að ákváðum að taka okkur tak með ræktunina, og rifjaði ég upp aðferð sem ég hafði lært um tæknifrjóvgun. I byrjun gekk þetta vel, en greinilegt var að okkur skorti þjálfun, og eftir að ég hafði haft samband við kunningja Alls eru notaðir 80 fuglar til undaneldisins, og þar af eru tíu hanar. Þessir nýju fuglar sem fengnir voru til undaneld- isins eru af stofninum British united, og eru þeir mjög hrað- vaxnir og ná mikilli stærð. Kalkúnarnir sem notaðir eru til undaneldis, og hafa náð fullri stærð, vega allt að 20 kílóum. 2000 fuglum slátrað í ár Áætlað hefur verið ef allt gengur að óskum þá takist að slátra í kringum 2000 kalkún- um þetta árið, og ættu því flest heimili sem hafa áhuga að geta ■ Jón M. Guðmundsson bóndi heldur á kalkún sem hefur næstum því náð sláturstærð. Við hlið hans stendur Alfreð Jóhannsson framkvæmdastjóri Isfugls hf., sem er dreifíngaraðili fyrir afurðirnar. orðið sér út um kalkún á veislu- borðið, hvort sem er um pásk- ana eða jólin. Fyrir páska verð- ur slátrað fimm hundruð kalk- únum, og sagði Alfreð Jónsson framkvæmdastjóri ísfugls, sem sér um slátrun og dreifingu, að verð á kalkún yrði í kringum 230-240 kr. kílóið. Þá sagði Alfreð að verið væri að gera allt klárt fyrir fyrstu meiri hátt- ar slátrunina, og hefði starfs- fólk sláturhússins fengið sér- staka tilsögn fyrir komandi slátrun sem færi fram í tæka tíð þannig að kalkúnarnir yrðu komnir á markað fyrir páska. „Ég er viss um að þetta verður paskamaturinn í ár hjá mörg- um fjölskyldum," sagi Alfreð og benti á um leið að Islending- ar væru það nýjungagjarnir í mat, að öruggt væri að kalk- únninn ætti ekki síður upp á pallborðið hjá þjóðinni en aðr- ar nýjungar sem yfirleitt væri vel tekið. Alfreð benti á að hentugasta sláturstærð á kalkún væri í kringum 4-5 kíló, og væri það sú stærð sem hentugust væri fyrir meðal fjölskyldu. Ætlar að f ramleiða allt að 2000 á ári

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.