NT - 07.05.1985, Síða 12
■ Anna María og Theodora eru fegnar að fá mömmu og ömmu í heimsókn.
Danadrottning heldur
upp á 75 ára afmæli
■ Ingiríður, fyrrum Dana-
drottning, átti 75 ára afmæli
28. mars sl. Hún gerði sér
ekki þann dagamun þann
dag, sem búast hefði mátt
við, en frestaði hátíðahöld-
um til hvítasunnunnar þegar
hún ætlar sér að safna saman
nánustu fjölskyldu til að
halda þríheilagt, þ.e. að
minnast afmælisins svo og
þess að 24. maí eru 50 ár
liðin síðan hún giftist Frið-
riki síðar IX, sem þá var
krónprins af Danmörku. Og
þá finnst henni líka tilefni til
að minnast þess að tveim
dögum síðar, þ. 26. rhaí
1935, tóku Danir fagnandi á
móti þessari sænsku prins-
essu sem átti eftir að verða
svo ástsæl með dönsku þjóð-
inni.
Á sjálfan 75 ára afmælis-
daginn var Ingiríður stödd
hjá yngstu dóttur sinni,
Önnu Maríu, sem búsett er í
London ásamt fjölskyldu
sinni, eiginmanninum Kon-
stantín fyrrum Grikklands-
konungi og fjórum börnum.
Anna María hefur ekki alltaf
átt sjö dagana sæla, og þeir
sem muna brúðkaup þeirra
Konstantíns og hennar, sem
haldið var í Grikklandi með
pomp og prakt á sínum tíma,
þegar Anna María var 18 ára,
hrista stundum höfuðið yfir
því hvað ólánið hefur elt
hana síðan.
Ólánsferillinn hófst með
því að Konstantín varsteypt,
af stóli og fjölskyldan varð að
hrökklast í útlegð í Róm
1967. í Róm bættist þriðja
barnið í hópinn, áður en
fjölskyldan fluttist til
London, þar sem hún hefur
búið fram á þennan dag. Par
upphófust erfiðleikar í
hjónabandinu, enda átti
Konstantín erfitt með að
sætta sig við það að vera ekki
lengur kóngur. Þeim tókst
þó að koma skikkfa~hjóna-
bandsmálin áður en dóttirin
Theodora fæddist 1983, en
hún er yngst barna þeirra
hjóna og fæðing hennar upp-
fyllti gamlan draum foreldr-
anna eftir að Anna María
hafði margsinnis misst
fóstur.
En það er ekki nóg með
að þau hafi orðið að berjast
gegn óumflýjanlegum
óhöppum. Þau hafi líka orð-
ið að fást við ýms vandamál
af manna völdum. Konstan-
tín hefur lengi verið milli
tannanna á ýmsum óvild-
armönnum, sem hafa komið
sögusögnum á kreik um
■ Sænsku kon-
ungshjónin hafa
strikað Sigvard
Bernadotte út af
boðslistum hirðar-
innar.
smala saman sænska frænd-
fólkinu að þar fer því fjarri
að ríki sátt og samlyndi.
Sigvard Bernadotte, bróðir
Ingiríðar, hefur nefnilega
komið sér út úr húsi hjá
kóngi og drottningu með sí-
felldum borgaralegum
hjónaböndum, sem flest
hafa endað með skilnaði. Sá.
ágreiningur hefur síður en
svo verið falinn, því að Sig-
situr fyi
Ingiríði var tekið
með kostum og kynjum
í London. Hér er það
Konstantín tengdasonur
hennar, sem heilsar
henni.
■ Sigvard Bernadotte
tók sér það bessaleyfi að
byrja aftur að kalla sig
prins án leyfis kóngsins,
en hann var sviptur titlin-
um eftir að hann hafði
gifst borgaralcga.
Duran Duran hljómsveitin
á marga aðdáendur hér á landi
sem annars staðar, og eflaust
vildu þeir hinir mörgu spyrja
nokkurra spurninga - ef DD-
strákarnir sætu fyrir svörum
hjá þeim.
Hér á eftir fer smáviðtal,
sem aðdáandi hljómsveitarinn-
ar og blaðamaður hjá bresku
poppblaði, hafði við piltana.
Hann byrjar á að taka fram, að
það sé engin tilviljun að þeir
eigi hvert topplagið á fætur
öðru efst á vinsældalistum.
Þeir vinni vel og samvinna
þeirra sé í besta lagi og tak-
markið sé „að vera bestir“.
Blaðamaðurinn segist ætla að
spyrja þá almennra spurninga,
sem margir aðdáendur hefðu
áhuga á að fá svar við:
- Hvert er takmark ykkar?.
Nick: „Fyrst og fremst vilj-
um við vinna að því að framleiða
bestu plötu-albúmin, bestu ví-
deó-spólurnar, halda bestu
tónleikana og svona mætti
lengi telja. Þ.e.a.s. -við viljum
vera bestir!“
- Hafið þið sjálfir breyst
síðan þið urðuð frægir?
John: „Jú, viðerumöruggari
í framkomu, en auðvitað erum
við sömu strákarnir og við
vorum. Ef við t.d. færum að
hugsa um það að morgni -
hvaða persónu ætti ég að leika
í dag? Þá kæmist þú fljótlega
að þeirri niðurstöðu, að þér
farnast best að vera þú sjálfur
og vera ekki með neina
tilgerð."
- Roger, hvernig myndir þú
lýsa sjálfum þér?
Roger: „Eg held mig alltaf
svolítið til baka. Ég er bara
þannig. í skólanum vildi ég
alltaf sitja aftast. Ég er víst
svona feiminn."
- Hugsið þið mikið um
stelpur?
Símon: „Ég hef alltaf haft
áhuga á stelpum, en þær eru
samt eilífur leyndardómur í
mínum augum.“
- Hvaða áhrif hefur vel-
gengnin á ykkur?
Símon: „Ég held að við
séum allir mjög heppnir
strákar. Ég veit með sjálfan
mig, að ég hef verið mjög
lánsamur og heppinn - en
aldrei þó eins og síðan við
stofnuðum hljómsveitina. Ég
vona bara að þetta haldist!"
- Hafið þið ekki áhyggjur af
að fólk er farið að taka lögin
hann. Sú ljótasta þeirra er
þó sú, að það var fullyrt
þegar hann var staddur í fríi í
Bandaríkjunum, að hann
hefði framið sjálfsmorð!
Það er því ekki furða þó
að Ingiríður hafi stundum
haft áhyggjur af yngstu dótt-
ur sinni. En fjölskylduhátíð-
ina ætlar hún að halda um
hvítasunnuna og safnast þá
saman dætur hennar 3 með
maka sína og 9 barnabörn
Hún gerir sér líka vonir um
að fá fjölskyldu sína í Sví-
þjóð til leiks, en hún var sem
kunnugt er systir Gústafs
Adólfs, afa Karls Gústafs
núverandi Svíakóngs.
Sá er þó gallinn á því að
- gullbrúðkaup og 50 ára
búsetu í Danmörku
vard hefur verið strikaður út
af boðslistum hirðarinnar
og hann svarar í þeirri mynt
að láta mikið að sér kveða á
einhverjum áberandi stað á
sama tíma og vitað er að
mikið tilstand er í höllinni,
sem hann ætti i rauninni að
vera viðstaddur ef allt væri
með felldu! Nú gerir Ingiríð-
ur sér vonir um að takast
megi að sætta þá frændur
Sigvard og Karl Gústaf í
afmælisveislunni.