NT - 07.05.1985, Page 13
Þriðjudagur 7. maí 1985 13
ROC
ftlCK
S/MQ N
Stefania mætti
ekki til vinnu
á tilsettum tíma
M DURAN
- engar skýringar gefnar
.
arið séfstaklegii í taugarnar
ykkar upp á spólur til heima-
notkunar úr útvarpi?
Nick: „Nei. ég hef ekki
áhyggjur af því þó fólk taki
upp login okkur. Við viljum ná
sambandi við sem flesta. og
þetta sýnir að margir hafa
áhuga á að ná sambandi við
okkur."
- Eru aldrei iilindi á. milli
vkkar strákanna?
Nick: ..begar fimm ungir
menn hafa stöðugt eins mikil
samskipti í jafn langan tíma og
okkar samvinna hefur staðið.
þá er óhjákvæmilegt að ein-
hvern tíma hitnar í kolunum.
Sem betur fer hefur ekki kom-
ið til neinttar meiriháttar mis-
klíðar, en ef við rífumst förum
við oftast saman út að borða á
eftir eða fáunt okkur í glas
meðari' spennan er að ganga
niður."
- Finrist ykkur ékki sfunduní
að það sé ertitt áð vera á
foppnum?
Andv: „Það er hörð sam-
keppni, því er ekki að neita en
við höfum kosið þetta sjálfir
og tökum hinu erfiða með hinu
góða, sem er miklu rneira af.
Og ég get ekki hugsað mér
neitt sem ég vildi frekar vinna
við.“
- Hafa einhver blaðaskrif
vkkur?:
Nick: „Já. þegar skrifað er
um hljómsveitina. að hún se
éinungis peningamaskína. og
takmarkið sé aö moka að okk-
ur peningum. - Þaö vorri um-
mæli sem okkur sáraaði Vel-
gengnin er auðvitaö góð. en við
erum tyrst og fremst aö hugsa
urn að standa okkur vel í
músíkinni.
- Símon, hvernig myndir þú
lýsa lífi þínu og starfi?
Símon: „Mig hefur alltaf
langað til að verða poppsöngv-
ari, - og nú er inér borgaö - og
borgað vel - fyrir það! Ég er
umkringdur góðum vtrinúfé-
lögtun og fólki scm mér þykir
vænt um, svo ég vildi ekki
breyta neinu eins og ef .“
- Finnst ykkur gaman að
fara í hijómleikaferðir?
John: „Ju. það er óft gaman
hjá okkur í ferðum. Við erum
allir ánægðir þegar vei gtjngur,
en ræöum vandamálin eftir
konserta, ef éifthvað er sém
okkur finnst ekki nógu gott."
- Hafið þið gert eitthvað
sem þið sjáið reglulega mikið
eftir?
Simon: „Einhver mistök?
Við viljunt ekki ræða unt mis-
tök við aöra, en reynum sjálfir
að læra af þeim.
■ Stefanía Mónakóprinsessa
hefur sem kunnugt er undan-
farin ár stundað nám í tísku-
hönnun hjá tískuhúsi Diors.
Þaðan útskrifaðist hún fyrir
skemmstu með láði og ætlunin
var síðan að leggja handaríska
tískuheiminn að fótum sér.
Þar ætlaði Stefanía að stunda
fyrirsætustörf og var spáð mikl-
um og fljótum frama, enda
ekki keyptur kötturinn í sekkn-
um þar sem hún er, þó að hún
sé ekki nema tvítug að aldri.
En nú er komið einhvers
konar babb í bátinn, þó að
ekki sé enn glöggt vitað hvers
kyns það er. Tveim dögum
áður en átti að halda mikið
kynningarhóf fyrir prinsessuna
í New York á vegum hinnar
þekktu fyrirsætuumboðsstofu
Wilhelmina, barst skeyti frá
föður Stefaníu, Rainier
Mónakófursta, þar sem ferðin
var afboðuð. Engar skýringar
voru gefnar, en heyrst hefur að
Stefanía hafi ekki verið heilsu-
hraust að undanförnu.
I