NT - 07.05.1985, Qupperneq 16
Sjónvarp kl. 21.20:
Rás2, kl. 17.
Fæ rúmlega 400
bréf vikulega
■ Eðvarð Ingólfsson verður
með þátt sinn Frístund í dag
kl. 17.00.
„Ég byggi þáttinn aðallega
upp áföstum liðum. Aðstoðar-
þulur hjá mér í dag er Ellý
Ármanns, en hún er í níunda
bekk Árbæjarskóla.
Við erum með tónlistar-
kynningu sem krakkarnir
semja sjálfir. í dag veröur
breska hljómsveitin Thomp-
son Twins kynnt en Steinar
■ Eðvarð Ingóllsson verður
við liljóðiiemann á Rás 2 kl.
17.(10.
Bjorgvinsson í Hafnarfirði hef-
ur tekið þá kynningu saman.
Starfskynningin verður á
sínum stað og í þessum þætti
verður annaöhvort kynnt starf
bakara eða flugmanns. Ég vel
yfirleitt fólk af httndahófi tii
þess að köma í sfárfskynning-
una, en tilgangurinn með
henni er að draga upp vissa
mynd af ýmsúm störfum og
námi því sern að baki liggur.
Þelamerkurskóli mun velja
þrjú vinsæíustu lög vikunnar,
en skólarnir hafa sótt sérstak-
lega um að hafa þennan vin-
sældarlista. Þetta verður lík-
lega í síðasta sinn sem skólarn-
ir velja listann, en í staðinn
koma krakkar í útvarpssal og
velja og kynna þrjú uppáhalds-
lögin sín.
Við fáurn rúmlega 400 bréf
á viku þegar mest er, svör við
getraunum, upplýsingar unt fé-
lagslíf, gagnrýni og lof á þátt-
inn og fleira. Það er gott að
vera í svona góðu sambandi
viö krakkana og þess má geta
aö þau vclja helming þeirra
laga scm leikin eru í þættin-
um," sagöi Eðvarð IngólfsSon.
■ Stuðmenn eiga vinsælasta íslenska lagið á Rás 2 á fyrsta
fjórðungi ársins 1985.
VINS/ELDÁLISTi
28. desember 1984 - 3. apríl 1985
1. SAVE A PRAYER ................Duran Duran
2. EVERYTHING SHE WANTS...............Wham!
3. LOVE AND PRIDE.......................King
4. THE MOMENT OF TRUTH ............ Survivor
5. SOLID ..................Ashford & Simpson
6. SEX CRIME (1984) .............Eurythmics
7. BÚKALÚ ..........................Stuðmenn
8. ONE NIGHT IN BANKOK ..........Murray Head
9. THIS iS NOT AMERICA ....................
..................David Bowie/Pat Methenv GrouD
10. HÚSIÐ OG ÉG (Mér finnst rigningin góð) ... Grafík
11. YOU SPIN ME ROUND (Like A Record). Dead Or Alive
12. FOREVER YOUNG .................. Alphaville
13.1 WANT TO KNOW WHAT LOVE IS...... Foreigner
14. KAO-BANG ........................ Indochine
15. LAST CHRISTMAS........................Wham!
16. HEARTBEAT.............................Wham!
17. SHOUT........................ Tears For Fears
18.16................................... Grafík
19.1 KNOW HIM SO WELL . Elaine Paige/Barbara Dicks.
20. DO THE KNOW IT’S CHRISTMAS?........Band Aid
21. THINGS CAN ONLY GET BETTER .. Howard Jones
22. SOME LIKE IT HOT.................The Power Station
Þriðjudagur 7. maí 1985 16
Verðir laganna
haf a nóg að gera
■ Verðir laganrta verða á
dagskrá sjónvarps í kvöld kl.
21.20'. í seinasta þætti voru
m.a. lögreglumenn frá Vík:
ingasveitinni að leita að krókó-
dílum í skolpræsunt og urðu
fyrir mikilli lffsreynslu þegar
éinhverjir hrekkjalómar sendu
þriggja metra túskukrókódíi á
vettvang.
í þessum þætti er ntjög alvar-
legt mál í gangi. Vændisklúbb-
ur sem hefur verið rekinn í
borginni í iangan tíma og lög-
reglan hefur gert ítrekaðar tií-
raunir til að loka lionum, s,ér í
lagi vegna þess að unglingar
eru látnir skemmta þar.
Morðmál tengist þessum
klúbbi og greinilegt er að lög-
reglan ætlar aö reyna að breiða
yfir sökudólginn, vegna bess
■ Vinirnir Renko og Hill eru
verðir laganna og alltaf að
rífast.
að hann er hattsettur yfirmað-
ur í borginni. Hinn samvisku-
sami Furillo reynir þó að kom-
ast að hinu sanna í málinu. en
hlýtur einungis bágt fyrir,
Þetta veldur aukinheldur því
að hann fær ekki þá stöðu-
hækkun sem hann stefndi að.
Bogi Arnar Finnbogason,
þýðandi, sagði að þessir þættir.
væru rhjög frábrugðnir t.d.
Derrick þar sem eitt sakamál
er tekið fyrir í einu. en þeir
gefa að sögn mjög raunsanna
mynd af spillingu stórborgar-
innar og daglegu amstri lögg-
unnar. Þessar aðalpersónur
taka mjög misjafnlega á mál-
unum. Furillo vill láta
skynseminít ráða. Goldblum,
rannsóknarlögreglumaöur vill
láta hjartað ráða og Hunter,
vfirmaður Víkingasveitarinn-
ar; vill láta.aflið ráða og reka
lögregiustöðina eins og
herstöð. Þessvegna vill hánn
kaupa brvnvarinn bíl til þess'
að ná tökum á þessurn
„spænskættaða lýð" sem hann
hcíur rnikla fyriilitníngu á.
RÁS2:
Búkalú vinsælasta
íslenska lagið á Rás 2
■ Stuömenn eiga vinsælasta
íslenska lagið á fyrsta fjórð-
ungi ársins. Sú varð útkoman,
er stigin voru talin sarnan á
vinsældarlistum Rásar 2 frá 28.
desember 1984 til 3. apríl 1985.
Vinsælasta íslenska lagið varð
Búkalú úr Stuðmannakvik-
myndinni Hvítir mávar.
í öðru sæti við þennan stiga-
útreikning varð lagið Húsið og
ég með hljómsveitinni Grafík.
Sama hljómsveit átti einnig
þriðja vinsælasta lagið á fyrsta
ársfjórðungi. Það ncfnist 16.
Alls komust níu íslensk lög
á vinsældarlista Rásar 2 fyrsta i
fjórðung ársins. Þrjú eru flutt
af Stuðmönnum, þrjú af
Grafík, Laddi söng tvö og eitt;
var með hljómsveitinni Sonusl
Futurae.
Hljómsveitin Duran Durani
reyndist eiga lang vinsælasta
erlenda lagið. Það var Save a
Prayer. þriggja ára gamalt lag
sem aðdáendurnir virðast hafa
tekið sérstöku ástfóstri við. 1
öðru sæti er Wham-dúettjnn
og í þriðja er enska hljómsveit-
in King.
Vinsældarlisti Rásar 2 er
unninn á hverjum fimmtudegi
í gegnum síma. Á tímabilinu
fjögur til sjö gefst hlustendum
kostur á að hringja í síma 687
123 og segja þeim, sem fyrir
svörutn verða, hver þrjú upp-
áhaldslögin þá stundina eru.
Tíu stigahæstu lögin eru síðan
leikin á fimmtudagskvöldum
milli átta og níu. Tuttugu til
þrjátíu þau vinsælustu heyrast
síðan á sunnudögum milli
klukkan fjögur og sex.
■ Gullhljómsveitin Duran
Duran á langvinsælasta lagið
Save a Prayer.
Þriðjudagur
7. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Valdimars Gunnarssonar frá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorö -
Árni Einarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bláa barnið“ eftir Bente Lohne
Sigrún Björrisdóttir les þýöingu
sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Pingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður
Sigurðardótti'r á Jaöri sér um
þáttinn. (RÚVAK)
11.15 Við Pollinn Umsjón: Gestur E.
Jónasson. (RÚVAK).___________________
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð. (RÚVAK).
13.30 Erla Þorsteinsdóttir, Alfreð
Clausen, Adda Örnólfs o.fl.
syngja.
14.00 „Sælir eru syndugir" eftir
W.D. Valgardson Guðrún Jör-
undsdóttir les þýðingu sína (3).
14.30 Miðdegistónleikar Lög úr
lagaflokknum „Lieder und Ges-
ange aus der Jugendzeit" eftir
Gustav Mahler. Dietrich Fischer-
Dieskau syngur, Leonard Bern-
stein leikur á píanó.
14.45 Upptaktur - Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar a. „Pezzi
sinfonici" op. 109 eftir Niels Viggo
Bentzon. Louisville-hljómsveitin
leikur; Robert Shitney stjórnar. b.
Geigenmusik mit Orchester eftir
Werner Egk. Sinfóníuhljómsveit
útvarpsins í Munchen leikur. Ein-
leikari: Wanda Wilkomirska. Höf-
undur stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Si ðdegisútvarp -18.00 Fréttir.
á ensku. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þátlinn.
20.00 Á framandi slóðum Oddný
Thorsteinsson segir frá Japan og
leikur þarlenda tónlist. Fyrri hluti.
(Áður útvarpað 1981).
20.30 Mörk láðs og lagar - Þáttur
um náttúruvernd Dr. Þóra Ellen
Þórhallsdóttir talar um nýjar fjörur
og uppistöðulón.
20.50 Sálmar eftir Svein Erlingsen
Auðunn Bragi Sveinsson les þýð-.
ingar sínar.
21.00 íslensk tónlist a. Rómansa
eftir Hallgrím Helgason. b. Róm-
önsur op. 6 og 14 eftir Árna
Björnsson. c. Húmoreska og Hug-
leiðing á G-streng eftir Þórarini
Jónsson, d. Þrjú lýrísk stykki eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guðný1
Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og
Snorri Sigfús Birgisson leikur á
píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans“ eftir Martin A. Han-
sen Birgir Sigurðsson rithöfundur
les þýðingu sína (4).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kammertónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands. 2. mai
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einleikarar; Szymon Kuran fiöla, ■
Pétur Þorvaldsson selló, Kristján
Þ. Stephensen óbó og Sigurður
Markússon fagott. a. Sinfónia í
Es-dúr op. 18 nr. 1 eftir J.C. Bach.
b. Sinfónía concertante eftir Jos-
eph Hayden. c. Sinfónía nr. 5 eftir
Franz Schubert.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. maí
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi Páll Þorsteinsson.
14.00-15.00 Vagg og velta. Stjórn-
andi'Gísli Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Með sinu lagi. Lög leik-
in af íslenskum hljómplötum.
Stjórnandi Svavar Gests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi Eðvarð Ingólfsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Þriðjudagur
19.25 Vinna og verðmæti - hag-
fræði fyrir byrjendur. Annar
þáttur. Breskur fræðslumynda-
flokkur ífimm þáttumsem kynnir
ýmis atriði hagfræði á Ijósan og
lifandi hátt, m.a. með teiknimynd-
um og dæmum úr daglegu lífi.
Guðni Kolbeinsson þýðir og les
ásamt Lilju Bergsteinsdóttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.20 Verðir laganna 2. Lifið dauð-
inn, eilífðin o.s.frv. Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur í átta þátt-
um um lögreglustörf i stórborg.
Aðalhlutverk: Daníel J. Travanti,
Veronica Hamel og Michael
Conrad. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.10 Samvinna heimila og skóla
Umræðuþáttur í umsjón Elínar G.
Ólafsdóttur, kennsiufulltrúa i
Reykjavik. Þátttakendur eru: Bogi
Arnar Finnbogason, formaður
Sambands foreldra- og kennarafé-
laga í grunnskölum Reykjavíkur,
Guðmundur Ingi Leifsson, Biöndu-
ósi, fræöslustjori Norðurlandi
vestra, Salóme Þorkelsdóttir, al-
þingismaður og Þórdís Árnadóttir,
húsmóðir,
23.00 Fréttlr í dagskrárlok._______