NT - 07.05.1985, Qupperneq 18
f Þriðjudagur 7. maí 1985 18
l r Peningamarkaður B ■ó — Leikhús
Gengisskráning nr. 81 - 02. maí 1985 kl. 09.15
Sala
41,990
51,469
30,700
3,6947
4,6423
4,6206
6,4156
4,3797
0,6635
15,9506
11,8198
13,3577
0,02090
1,8991
0,2386
0,2396
0,16634
43,801
41,1434
0,6743
Nafnvaxtatafla
Alþ.- Bún.- Iðn,- Lands-
Innlán banki banki banki banki
Sparisj.b. Sparireikningar: með þriggjamán. 24% 24% 24% 24%
uppsögn 27% + 25% + 27% + 27% +
meðsexmán.upps. 30% + 29,5% + 36% +
meðtólf mán.upps. meðátjánm.upps. Sparisjóðsskírteini 32% + 37% + X 31,5% +
til sex mánaða Verötryggðir reikn.: 30% + 29,5% + 31,5% +
þriggjamán.bind. 4% 2,5% 0% 2,5%
sexmán.binding 6,5% 3,5% 3,5% 3,5%
Ávísanareikn. 22% 10% 19% 19%
Hlaupareikningar Útlán 16% 10% 19% 19%
Almennirvixlar, forv. 31% 29,5% 31% 31%
Viðskiptavíxlar, forv. 32% 30,5% 32% 32%
Almennskuldabréf 34% 34% 34% 33%
Viðskiptaskuldabréf 34% 35% 34% 33%
Yfirdrátturáhl. reikn. Skuldbreytingal.2% 32% 30,5% 32% 32%
Innlán Samv.- Útvegs- Versl,- Spari-
banki banki banki sjóðir
Sparisj.b. Sparireikningar: 24% 24% 24% 24%
meðþriggjam.upps. 27% + 27% + 27% + 27% +
með sexm.upps. 31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% +
með tólfmán.upps. Sparisj.skirteini ★ + 32% + ★+
til sex mánaða Verðtryggöir reikn: 31.5% + 32% + 31,5% +
þriggjamán.binding 1% 2,75% 1% 1%
sexmán. binding 3.5% 3% 2% 3,5%
Ávísanareikn. 19% 19% 19% 18%
Hlaupareikn. Útlán 12% 19% 19% 18%
Alm.víxlar.forv. 31% 31% 31% 31%
Viðskiptavíxlar, forv. 32% 32% 32% 32%
Almennskuldabréf 34% 34% 34% 34%
Viðskiptaskuldabréf 35% 35% 35% 35%
Yfirdráttur á hlaupar. 32% 32% 32% 25%
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
★ Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem er óbúndinn reikningur með
stighækkandi vöxtum - 24% vöxtum ef tekið er út innan tveggja mánaða
- ber eftir 12 mánuði 32,5% vexti frá byrjun.
Trompreikningur sparisjóða er óbundinn verötryggður reikningur sem
einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðar-
lega, en grunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður
samanburður við sérstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara
sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1 % á ári.
Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og
bera 33% vexti. Vaxtaleiðrétting er 1,8% af útborgaöri fjárhæö á Kjörbók,
en 1,8% á Sérbók.
Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman við ávöxtun
verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri.
Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verðtryggður
reikningur með 2% vöxtum.
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lifeyrisþega, eru verð-
tryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum.
Skuldbreytingalán Búnaðarbankans bera 2% vaxtaálag á alm. skuldabr.
vexti og vexti verðtryggðra lána.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár
eru 4%, en til lengri tíma 5%.
Dráttarvextir i apríl eru 4% á mánuði.
Lánskjaravisitala í apríl er 1106 stig.
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgidaga- lands er i Heilsuverndarslöóinni á
varsla apoteka i Reykjavík vik- laugardögum og helgidögum kl. 10 til'
una 3. til 9. maí er í Garðs a kl. 11 f.h.
Apoteki. Einnig er Lyfjabúðin Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-j
Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
vikunnar nema sunnudags- daga frá kl. 19.30 til 22.00 og áj
kvöld. laugardögum og sunnudögum erl
Læknastofur eru lokaðar á laugar-' bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
dögum og helgidögum, en hægt er að , bakvaktar er 19600 á Landakoti. 1
ná sambandi við lækna á Göngu- Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apóták-
deild Landspítalans alla virka daga og Apótek Norðurbæjar eru qpin virka
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá tjaga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- i
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- um frá kl. 10 til 14.
deild er lokuð á helgidögum. Borgar- Apótekin eru opin til skiptis annan ’
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka. hvern sunnudag frá kl. 11-15,'
dagafyrir fólksem ekki hefur heimilis-j Akureyri: Akureyrar apótek ogl
lækni eöa nær ekki til hans (sími| Stjörnu apótek eru opin virka daga á
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- opnunartíma búða. Apótekin skiptast,
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-, a gina vikuna hvort aö sinna kvöld-, |
um allan sólarhringinn (simi 81200). nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin .
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö- er opið i þvi apóteki sem sér um )
morgni og frá klukkan 17 á föstudög-( þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum j
um til klukkan 8 árd. Á mánudögum: er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
er læknavakt í sima 21230. Nánarij öðrum tímum er lyfjafræðingur á t
upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í j
þjónustuerugefnarísimsvara18888 , síma22445. :
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn, Apótek Keflavíkur: Opið virka daga j
mænusótt fara fram i Heilsuverndar- iö. g.fg. Laugardaga, helgidaga ogl
stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.‘. almenna fridaga kl. 10-12. 1
16.30-17.30. Fólk hafi með sér Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
ónæmisskirteini. daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
Neyðarvakt Tannlæknafélags ls-; qiílli kl. 12.30 og 14. ____j
Bandaríkjadollar Sterlingspund Kaup 41,870 51,322
Kanadadollar 30,612
Dönsk króna 3,6841
Norskkróna <6291
Sænsk króna 4,6074
Finnskt mark 6,3972
Franskur franki 4,3671
Belgískur franki BEC 0Í6616
Svissneskur franki 15,9050
Hollensk gyllini 11,7861
Vestur-þýskt mark 13,3195
ítölsk líra 0,02084
Austurrískur sch <8937
Portúg. escudo 0,2379
Spánskur peseti 0,2389
Japanskt yen 0,16586
írskt pund 41,682
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30.4 41,0245
Belgískur franki BEL 0,6723
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
m
Stórkostleg og áhrifarmikil K!tk!í!5
stórmynd. Umsagnir blaða: FIELDS
„Vigvellir er mynd um vináttu,
aðskilnað og endurfundi manna."
„Er án vafa með skarpari
stríðsádeilumyndum á seinni árurn"
„Ein besta myndín í bænum"
Aöalhlutverk: Sam Waterson,
Haing S. Ngor
Leikstjóri: Roland Joffe
Tónlist: Mike Oldfield
Sýnd kl. 3,6 og 9
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
< Hækkaðverð
Ferðin til Indlands
Stórbrotin, spennandi og frábær að,
efni, leik og stjórn, byggð á
metsölubók eftir E.M. Forster.
Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
Dýrasta djásnið), Judy Davis,
Alec Guinness, James Fox,
Victor Benerjee.
Leikstjóri: David Lean.
islenskur texti
Sýnd kl. 9,15
Til móts við gullskipið
Hin spennumagnaða
ævintýramynd, byggð á
samnefndri sögu Alistair Mac Lean,
með Richard Harris - Ann Turkel.
Íslenskurtexti-Bönnuðinnan12
ára
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05.
48 stundir
Endursýnum þessa frábæru
mynd í nokkra daga
Aðalhlutverk: Nick Nolte og og
Eddy Murphy
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10, og
11,10
CAL
„Cal, áleitin, frábærlega vel gerð
mynd sem býður þessu endalausa
ofbeldi á Norður-írlandi byrginn.
Myndin heldur athygli áhorfandans
óskiptri."
R.S. Time Magazine
Á kvikmyndahátíðinni i CANNES
1984 var aðalleikkonan i myndinni
kjörin besta leikkonan fyrir leik sinn
í þessari mynd.
Leikstjóri: Pat O’Connor
Tónlist: Mark Knopfler
Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11
Hvítir Mávar
Flunkuný íslensk skemmtimynd
með tónlistarívafi. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna, með Agli
Ólafssyni, Ragnhildi Gísladóttur,
Tinnu Gunnlaugsdóttur
^Leikstjóri: Jakob Magnússon
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15,
11.15.
Simi 11384
★ ★.★ ★ ★ ★ ★ ★ ★.★ ★★★ 11-'*' t *
l Salur 1 :
★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★■* '
Páskamyndin 1985
Frumsýning á bestu gamanmynd
seinni ára:
Lögregluskólinn
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð.
******* *-*'* * * * W ***»T<■ * ■
: saiur 2 r :
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
(Deliverance)
Höfum fengið aftur sýningarétt á
þessari æsispennandi og frægu
stórmynd. Sagan hefur komið út í
ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John
Woight.
Leikstjóri: John Boorman. ísl. texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9, og 11
■** * * * 9P 4’*“* *■ **********
* Salur 3 :
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Greystoke
þjóðsagan um
TARZAN
Bönnuð innan 10 ára.
Sýndkl. 5,7.30 og 10
Hækkað verð
Salur A
16 ára
Ný bandarísk gamanmynd um
stúlku sem er að verða sextán, en
allt er í skralfi. Systir hennar er að
gifta sig, allir gleyma afmælinu,
strákurinn sem hún er skotin í sér
hana ekki og fíflið í bekknum er
alltaf að reyna við hana. Hvern
fjandann á að gera?
Myndin er gerð af þeim sama og’
gerði „Mr. Mom“ og „National
Lampoons vacation”
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur B
Conan The Destroier
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur C
Dune
Ný mjög spennandi og vel gerð
mynd, gerð eftir bók Frank Herbert,
en hún hefur selst í 10 milljónum
eintaka. Talið er að George Lucas
hafi tekið margar hugmyndir ófrjálsri
■ hendi úr þeirri bók, við gerð STAR
WARS-mynda sinna. Hefur mynd
þessi verið kölluð heimsspekint
vísindakvikmynda
Aðalhlutverk: Max Won Sydow,
. JoseFerrer,FranCescaAnnisog
poppstjarnan Sting
Sýnd kl.5, 7.30 og 10
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir
AUÐUR OG FRÆGÐ
(Rich and Famous)
leikin ný, amerísk stórmynd í litum.
Alveg frá upphafi vega, vissu þær
að þær yrðu vinkonur, uns yfir lyki.
Það, sem þeim láðist að reikna með,
var allt, sem gerðist þar á milli
Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset
Candice Bergen
Leikstjóri: George Cukor.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20
isl. texti
Leðurblakan
Föstudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Sunnudag kl. 20
„Eggert sýndi ótrúlega timi í
allskonar fettum og brettum og var
merkilegt að maðurinn skyldi ekki
fara sér að voða i öllum látunum."
Rögnvaldur Sigurjónsson,
Þjóðviljinn 1. mai
Hádegistónleikar
í dag kl. 12.15
Hrönn Hafliðadóttir Alt og Þóra
Friða Sæmundsdóttir pianóleikari
flytja Ijóð eftir Bramhs og Waagner
einnig óperuaríur.
Miðasalan er opin frá kl. 14-19
nema sýningardaga til kl. 20
Símar 11475 og 621077
«
\
ÞIÓDLEIKHUSID
fslandsklukkan
5. sýning i kvöld kl. 20
Uppselt
Gul aðgangskort gilda
6. sýning miðvikudag kl. 20
7. sýning laugardag kl. 20
Dafnis og Klói
Fimmtudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
Gæjar og píur
Föstudag kl. 20
2 sýningar eftir
Kardimommubærinn
Laugardag kl. 14
4 sýningar eftir
Litla sviðið
Valborg og bekkurinn
Fimmtudag kl. 20.30
Vekjum athygli á kvöldverði i
tengslum við sýninguna á
Valborgu og bekknum.
Kvöldverður er frá kl. 19
sýningarkvöld.
Miðasala 13.15-20
Simi 11200
A-salur
Saga hermanns
(Soldiers story) * -
Stórbrotin og spennandi ný
bandarisk stórmynd, sem hlotið
hefur verðskuldaða athygli, var
útnefnd til 3ja óskarsverðlauna, þar
af sem besta mynd ársins 1984.
Aðalhlutverk: Howard E. Rollins Jr.
Adolph Caesar
Leikstjóri: Norman Jervison
Tónlist: Herbie Hancolk
Handrit: Charles Fuller
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11
Hið illa er menn gjöra
Hrikaleg, hörkuspennandi og vel
gerð kvikmynd með harðjaxlinum
Charles Bronson i aðalhlutverki.
Myndin er gerð eftir sögu R. Lance
Hill, en höfundur byggir hana á
sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
SýndíB-sal kl.5og11
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
í fylgsnum hjartans
Sýnd í B-sal kl. 7 og 9
Hækkað verð
Rjajmiiiíiii
I SJM/22140
Löggan í Beverly Hill
Myndin sem beðið hefur verið eftir
er komin. Hver man ekki eftir Eddy
Murpy í 48 stundum og Trading
Places (Vistaskipti) þar sem hann
sló svo eftirminnilega i gegn. En í
þessari mynd bætir hann um betur.
-öggan (Edcfy Murpy) í millahverfinu
á í höggi við ótínda glæpamenn.
Myndin er f Dolby stereo.
Leikstjóri: Martin Brest
Aðalhlutverk: Eddy Murpy Judge
Reinhold John Ashton.
Sýnd kl. 5,7, og 9
Bönnuð innan 12 ára.
SKAMMDEGI
(5. sýnlngarvika)
Vönduö og spennandi ný íslensk
kvikmynd um hörð átök og dularfulla
atburði.
Aðalhlutverk: Ragnheiður
Arnardóttir, Eggert Þorleifsson,
Maria Sigurðardóttir, Hallmar
Sigurðsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelson.
„Rammi myndarinnar er
stórkostlegur, bæði umhverfi,
árstíminn, birtan. Maður hefur á
tilfinningunni að á slikum afkima
veraldar geti í rauninni ýmisslegt
gerst á myrkum skammdegisnóttum
er tunglið veðurí skýjum. Hér skiptir
kvikmyndatakan og tónlistin ekki
svo litlu máli við að magna
spennuna og báðir þessir þættir eru
ákaflega góðir. Hljóðupptakan er
einnig vönduð, ein sú besta í
islenskri kvikmynd til þessa,
Dolbyið drynur... En það er Eggert
Þorleifsson sem sem er stjarna
þessarar myndar... Hann fer á
kostum í hlutverki geðveika
bróðurins, svo unun er að fylgjast
með hverri hans hreyfingu."
Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. 1j).
apríl
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Evrópufrumsýning
Dásamlegir kroppar
Shes reaching for the top,
wtth everything shes got
Splunkuný og þrælfjörug dans og
skemmtimynd um ungar stúlkur
sem setja á stað
heiIsuræktarstöðina Heavenly
Bodies, og sérhæfa sig i Aerobics
þrekdansi. Þær berjast hatrammri
baráttu i mikilli samkeppni sem
endar með maraþon einvigi.
Titillag myndarinnar er hið
vinsæla The Beast In Me. Tónlist
flutt af: Bonnie Pointer, Sparks,
The Jazz Band. Aerobics fer nú
sem eldur i sinu um allan heim.
Aðalhlutverk: Cynthia Dale,
Richard Rebiere, Laura Henry,
Walter G. Alton.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
Hækkað verð
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
i Starscope
Frumsýnir nýjustu mynd
Francis Ford Coppola
Næturklúbburinn
(The Cotton Club)
Splunkuný og frábærlega vel gerð
og leikin stórmynd sem skeður á
bannárunum i Bandarikjunum. The
Cotton Club er ein dýrasta mynd
sem gerð hefur verið enda var
ekkert til sparað við gerð hennar.
Þeim félögum Coppola og Evans
hefur svo sannarlega tekist vel upp
aftur, en þeir gerðu myndina The
Godfather. Myndin verðurfrumsýnd
í London 3. maí n.k.
Aðalhlutverk: Richard Gere,
Gregory Hines, Diane Lane, Bob
Hoskins
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Framleiðandi: Robert Evans
Handrit eftir: Mario Puzo, William
Kennedy, Francis Coppola.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
SALUR3
2010
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tæknibrellum
og spennu. Myndin hefur slegið
rækilega i gegn bæði i
Bandaríkjunum og Englandi, enda
,-engin furða þar sem valinn maður er
i hverju rúmi. Myndin var fumsýnd
í London 5. mars sl. óg er island
með fyrstu löndum til að frumsýna.
Sannkölluð páskamynd fyrir alla
fjölskylduna
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3 og 5
Sunny
Sýnd kl. 7
Dauðasyndin
Sýndkl. 9 og 11.
’ l.KiKFKIAC
RK't’KIAVlKnR
_SiM116620
Draumur á
Jónsmessunótt
Föstudaginn 10. maí kl. 20.30
Sunnudaginn 12. mai kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-19
Simi 16620.