NT - 07.05.1985, Blaðsíða 24

NT - 07.05.1985, Blaðsíða 24
Einvígi um gullskóinn ■ Einvígi Irans McGaugheys og Portúgalans Gomes um gullskó Adidas heldur áfram. Báðir hafa skorað 34 mörk í 26 leikjum, McGaughey fyrir Lin- ÚRSLIT field í írsku 1. deildinni, og Gomes fyrir Portó í portúgölsku 1. deildinni. Enn sér ekki fyrir endann á því hvor hefur betur. En aðrir eru ólíklegir til að blanda sér í baráttuna um gullskóinn. Priðji á markalistanum er Júgóslavinn Halihodzic hjá franska liðinu Nantes, sem hefur skorað 27 mörk í 34 leikjum. 3. DEILD: Bradford-Reading ............2-5 Brentford-Preston............3-1 Briston C.-Bournemouth.......2-0 Cambridge-Plymouth ..........1-1 Gillingham-Lincoln...........3-2 Millwall-Bolton .............5-2 Newport-Bristol R............1-1 Orient-Derby ................2-2 Swansea-Burnley..............0-1 Walsall-Hull ................0-1 4. DEILD: Aldershot-Tranmere...........3-2 Blackpool-Torquay............3-3 Bury-Wrexham.................2-3 Chester-Stockport............2-1 Chesterfield-Crewe...........1-1 Darlington-Port Vale.........1-1 Peterborough-Exeter..........0-0 Scunthorpe-Mansfield.........2-2 SKOTLAND ! __________i ÚRSLIT: Celtic-Dundee . 0-1 Dundee-Rangers 2-1 Hearts-Aberdeen .. 0-3 Morton-Hibernian . 1-2 St. Mirren-Dumbarton 1-0 STAÐAN: Aberdeen 35 26 5 4 87 25 57 Celtic 35 21 8 6 75 30 50 Dundee 35 20 7 8 67 32 47 Rangers 35 13 12 10 47 37 38 St. Mirren 35 16 4 15 46 54 36 Dundee 35 14 7 14 47 50 35 Hearts 35 13 5 17 45 59 31 Hibernian 35 9 7 19 37 61 25 Dumbarton 35 6 7 22 29 62 19 Morton 35 5 2 28 28 98 12 ENGLAND STAÐAN r Þriðjudagur 7. maí 1985 24 [ i þróttir Mörg rík félög á eftir - enskum þjálfurum Frá Hcimi Itergssyni l'réttanianni NT í Englandi: ■ Enskirþjálfararvirðastvera vinsælir þessa stundina og mörg feit og falleg félög út um allan heirn hafa nú boðist til að kafa ofan í pyngju sína í því skyni að fá enska þjálfara til liðs við sig. Real Madrid hefur t.d. haft samband við Malcolm Allinson sem er atvinnulaus eftir brott- rekstur frá Middlesbro. Enginn efast um hæfileika Allinsons sem þjálfara. Hann er talinn einn sá albesti í því fagi. En framkvæmdastjóraferill hans hefur aftur á móti verið meira umdeildur. Allinson stjórnaði þó Sporting Lissabon er liðið vann bæði deild og bikar í Portúgal fyrir þremur árum, og er því ekki alveg ókunnur sól- inni fyrir sunnan. Félag frá Kuwait, A1 Arabi, sem á peninga eins og olíu, hefur hug á að fá til liðs við sig annaðhvort Howard Kendall framkvæmdastjóra Everton, eða Ron Atkinson fram- kvæmdastjóra Manchester Utd. Pað þykir þó líklegt að þeir muni báðir neita þessu boði, þrátt fyrir að tíðindamaður NT yrði ekki hissa á því þó Atkin- son færi, sérstaklega ef Manc- hesterliðinu mistekst að vinna bikarinn enska þann 18. maí. 1. DEILD: Liverpool-Chelsea ............4-3 Luton-Arsenal ................3-1 Norwich-Man. Utd..............0-1 Nott. Forest-Watford..........1-1 Q.P.R.-Leicester..............4-3 Sheff. Wed-Everton............0-1 Southampton-Ipswich...........3-0 Stoke-Newcastle ..............0-1 Sunderland-Aston Villa .......0-4 Tottenham-Coventry............4-2 West Brom.-West Ham...........5-1 2. DEILD: Birmingham-Cardiff............2-0 Blackburn-Portsmouth..........0-1 Brigton-Wolves ...............5-1 Crystal P.-Middlesbr..........1-0 Fulham-Barnsley...............1-1 Huddersfield-Sheff. Utd........FR Man. City-Oldham..............0-0 Oxford-Notts Co...............1-1 Shrewsbury-Grimsby............4-1 Wimbledon-Leeds ..............2-2 Enska liðið Everton er öruggt með nafnbótina lið ársins hjá Adidas. Liðið hefur nú 21 stíg. Manchester United kemur næst Imeð 16 stig, þá Bordeaux frá ^Frakklandi með 15. ■ Þessir tveir skoruðu báðir um helgina. Mark Falco (í hvíta búningnum) skoraði tvívegis fyrir Tottenham en Colin Gibson tók þátt í markahatíð Aston Villa á Roker Park í Sunderland. Enska knattspyrnan - laugardagur: - er Liverpool lagði Chelsea 4*3 og á nú eitt möguleika á að ná Everton Sunderland nánast fallið - Birmingham í 1. deild - West Ham í hættu Frá Heimi Bergssyni frétlaritara NT í Eng- landi: ■ I.ivcrpool, eina liðið í Eng- landi sem á fræðilega möguleika á að ná Everton að stigum, lék gegn Chelsea í bráðfjörugum leik á Anfield. Lundúnaliðið var strax sett út af laginu með tveimur fallegum mörkum á fyrstu 11 mínútum leiksins. Ronnie Whelan gerði það fyrsta á 4. mínútu með góðum skalla í bláhornið og Skotinn Steve Ni- col gerði annað sjö mínútuin seinna með því að ræna boltan- uin frá fyrirliða Chelsea, Colin Pates og skjóta honum í Joe McLaughlin og í markið. Nigel Spackmann skoraði úr víti fyrir Chelsca á 17. mínútu og bætti aðeins stöðuna. Það stóð ekki lengi því Nicol var aftur á ferðinni á 27. mínútu mcð gott mark. í seinni hálfleik byrjaði Kerry Dixon á því að skora fyrir Chelsea, hans 100. deildarmark á ferlinum, og hélt smá spennu í leiknum. Markakóngurinn Ian Rush jók síðan forystu heima- manna með góðu marki eftir undirbúning besta manns vallar- ins, Kenny Dagiish. Gordon Davis skoraði síðan þriðja mark Chelsea rétt undir lok leiksins og áhorfendur á Anfield fóru ánægðir heim. Sheffield Wednesday náði ekki að stöðva sigurgöngu Everton nú um helgina. Ever- ton hefur nú leikið 26 leiki í röð án taps, unnið 24 en gert 4 jafntefli. Aldeilis frábær árang- ur og kæmi ekki á óvart þó Everton næði að krækja í alla þá 3 titla sem liðið er að eltast við þessa stundina. Wednesday pressaði þó stíft á köflum í leik sem bauð aldrei uppá fallega knattspyrnu en þess í stað gífurlega baráttu og mikinn hraða. Andy Gray skor- aði eina mark leiksins eftir góð- an undirbúning Sharp. Sharp komst innfyrir vörn Miðviku- dagsliðsins og sendi góðan bolta á Gray sem slæmdi fót í knöttinn. Eftir markið sótti Wednesday stíft og þá sérstak- lega undir lok fyrri hálfleiks er liðið fékk sex hornspyrnur, skaut í slá og Southall, mark- vörður Everton og besti maður vallarins, bjargaði tvívegis meistaralega. Pess má geta að Southall verður mjög líklega kosinn knattspyrnumaður árs- ins eftir þetta keppnistímabil. Hann hefur leikið af miklu ör- yggi í marki Everton. Tvö lið höfðu sérstaka ástæðu til að fagna um þessa helgi. Birmingham tryggði sér sæti í 1. deild að ári með því að sigra Cardiff 2-0. Pað voru þeir Hopkins og Kennedy sem gerðu mörk Birmingham og eru áreið- anlegar heimildir fyrir því í Miðlöndum að bros hafi sést á andliti Ron Sounders, fram- kvæmdastjóra liðsins, en hann ■ Andy Gray skorar enn er ekki vanur að flagga slíkum svipbrigðum. Humberside-liðið Hull City tryggði sér sæti í 2. deild að ári með sigri á Walsall. Skipper skoraði markið eina í þeim leik. Luton-Arsenal ..........3-1 Mick Harford er talinn vera sá framherji í Englandi sem er í hvað mestu stuði um þessar mundir. Hann gerði tvö mörk fyrir Luton en Nígeríumaðurinn Nwajiobi skoraði eitt. Fyrir Ar- senal, sem nú leikur illa, skoraði Nicholas. Don Howe, fram- kvæmdastjóri Arsenal sagði eft- ir leikinn að hvorki hann né leik- menn sínir ættu skilið að fá kaup fyrir þessa viku. Norwich-Man. Utd .... 0-1 Kevin Moran skoraði markið í leiknum með skalla. United er Evertonvélin hikstaði varla á Hillsborough nú að horfa fram til úrslitaleiks- ins í bikarnum og var engin áhætta tekin í þessum leik. Nott. Forest-Watford ... 1-1 Sonur framkvæmdastjóra Forest, Brian Cloughs skoraði fyrir Forest en Colin West jafn- aði metin. QPR-Leicester...........4-3 Sannkaliaður markaleikur á „Mottunni" í Lundúnum. Gre- gory, Banister, Robinson og Fillery skoruðu fyrir heimaliðið en Lineker skoraði tvö fyrir Leicester og Wilson eitt. Southampton-lpswich ... 3-0 Steve Moran var sannarlega á skotskónum og gerði þrennu fyrir „Dýrlingana" sem nú eiga mjög góða möguleika á Evrópu- sæti. Stoke-Newcastle.........0-1 Stoke er nú um það bil að slá öll met sem hægt er að slá hvað lélegheit varðar. Liðið hef- ur aðeins unnið þrisvar á tíma- bilinu og ekki skorað mark í langan tíma. Peir skoruðu að vísu á móti Newcastle en í sitt eigið mark. Paul Dyson vann það afrek. Sunderland-Aston Villa . 0-4 Sennilega kvaddi Sunderland 1. deildina að sinni með þessu tapi. Áhorfendur púuðu þá útaf eins og þeir hafa gert að undan- förnu. Gibson, Walters, McMa- hon og Withe skoruðu fyrir Villa. Tottenham-Coventry ... 4-2 Tottenham batt enda á hræðilega frammistöðu á heimavelli að undanförnu með stórum sigri á Coventry, sem nú er mjög nálægt fallsæti. Mark ■ Tony Grealish skoraði fyrir WBA Falco skoraði tvö, Hoddle skor- aði með skalla og Chris Hough- ton bætti fjórða markinu við. Gibson og Pearce skoruðu mörk Coventry. WBA-West Ham............5-1 West Ham er nú að sogast niður í fallbaráttuna og spilar illa um þessar mundir. WBA var í algjöru sumarskapi og mörkin gerðu McKenzie tvö, Hunt, Grealish og Cross. Stew- ard skoraði úr víti fyrir West Ham. 2. deild: Það gekk mikið á í leik Man- chester City og Oldharh. Leikurinn var grófur og leiðin- legur. May fékk rauða spjaldið og City spilaði einum færri í lokin. Portsmouth náði í dýrmæt stig til Blackburn er Tait sícoraði í seinni hálfleik. Portsmouth veitir nú Man. City keppni um þriðja sætið. Bráðfjörugt á Anfield 1. DEILD: 2. DEILD: Everton 36 25 6 5 81 36 81 Oxford 40 24 8 8 77 33 80 Man. Utd. 39 20 10 9 71 41 70 Birmingham 40 24 6 10 58 33 78 Tottenham 38 20 8 10 71 44 68 Man. City 40 20 11 9 59 36 71 Liverpool 36 18 10 8 56 29 64 Portsmouth 40 18 14 8 64 49 68 Southampton 39 18 10 11 53 44 64 Blackburn 40 19 10 11 60 40 67 Sheff. Wed. 39 16 14 9 55 40 62 Leeds 40 18 12 10 65 42 66 Arsenal 40 18 8 14 58 47 62 Brigton 40 18 12 10 49 32 66 Nott. Forest 39 18 7 14 55 45 61 Shrewsbury 40 18 11 11 66 50 65 Chelsea 38 15 12 11 57 45 57 Fulham 40 18 8 14 66 62 62 Aston Villa 40 15 11 14 59 57 56 Grimsby 40 17 8 15 68 60 59 West Browm 40 15 6 19 54 60 51 Barnsley 40 14 15 11 42 38 57 Newcastle 40 13 12 15 53 67 51 Wimbledon 40 15 9 16 69 74 54 Q.P.R. 40 13 11 16 52 67 50 Huddersfield 39 15 9 15 49 58 54 Watford 38 12 13 13 68 63 49 Carlisle 40 13 8 19 47 59 47 Leicester 40 14 6 20 63 69 48 Oldham 40 13 8 19 42 64 47 Luton 37 12 9 16 50 58 45 Crystal Pal. 40 11 12 17 43 63 45 Norwich 39 12 9 18 44 62 45 Charlton 40 11 11 18 47 55 44 Ipswich 38 11 10 17 39 54 43 Sheff. Utd. 39 10 13 16 51 60 43 West Ham 36 10 12 14 43 59 42 Middlesbrough 40 9 9 22 39 57 36 Coventry 36 12 4 20 40 59 40 Cardiff 40 9 8 23 46 74 35 Sunderland 40 10 10 20 39 58 40 Notts. Conty 40 9 7 24 42 70 34 Stoke 38 3 8 27 22 79 17 Wolves 40 7 9 24 35 75 30

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.