NT - 09.05.1985, Síða 4
Vandlifað fyrir metnaðar-
fulla dagskrárgerðarmenn
- segir Ingibjörg Hafstað útvarps ráðsf u I Itr úi
„Já, það hlýtur að vera alvar-
leg þróun mála, ef útvarpsráð
tilnefnir eða ræður menn til
fyrir allar stærðir og gerðir
af bílum, fólksbíla,
vörubíla og sendiferðabíla.
Höfum mikið magn af
kaldsóluðum, heilsóluðum
og radíaldekkjum á lager.
Öll hjólbarðaþjónusta
innanhúss. Komið og
reynið viðskiptin í nýju
húsnæði okkar.
Ath. Gegn framvísun
þessarar auglýsingar
veitum við 5%
kynningarafslátt.
Kaldsólunhf.
Dugguvogi 2. Sími: 84111
Sama húsi og Ökuskólinn.
■ „Markús Á. Einarsson talar
um dylgjur okkar Gerðar Ósk-
arsdóttur í útvarpsráði. Ég veit
ekki hvað eru dylgjur í huga
Markúsar, enda er hann tæplega
í aðstöðu til að meta hvort um
dylgjur hafi verið að ræða, þar
sem hann kveðst hafa verið
farinn af fundi, þegar Ævar
Kjartansson var til umræðu,“
sagði Ingibjörg Hafstað, fulltrúi
Kvennalistans í útvarpsráði, í
samtali við NT í gær. Ingibjörg
vísar til viðtals við Markús Á.
Einarsson í þriðjudagsblaði NT.
Staðfestir þú að þau ummæli
hafi fallið í garð Ævars, sem
vitnað er til í NT á laugardag-
inn?
„Já, ég get staðfest þau í einu
og öllu."
Studdir þú og Gerður Óskars-
dóttir tillögu dagskrárstjóra um
að Ævar stjórnaði þessum um-
deilda laugardagsþætti?
„Ég verð að fá að rekja
forsögu málsins. Fyrir u.þ.b.
þrem vikum lagði Gunnar Stef-
ánsson dagskrárstjóri fram til-
lögu dagskrárdeildar um þátt á
laugardagsmorgnum, sem bar
vinnuheitið „í lok kvennaára-
tugar". Nokkrir útvarpsráðs-
menn, þ.á m. Markús Á. voru
eindregið þcirrar skoðunar að
málefni kvenna væru ekki efni
sem menn hefðu gaman af. Þess
vegna bæri að flytja þennan þátt
og hafa eitthvað áhugavert á
svo góðum hlustunartíma. Yfir-
skinið að þessu sinni var sem
sagt að málefni kvenna væru
almennt leiðinleg. Þaðerspurn-
ing hvort það sé ekki hæpið að
persónulegur smekkur þriggja
til fjögurra manna eigi að skera
úr um hvað sé áhugavert og
skemmtilegt fyrir þjóðina og
hvað ekki.
Dagskrárstjóri brást hins veg-
ar vel við þessum tilmælum og
flutti kvennaþáttinn til mánu-
Hjólbarða-
þjónusta
dagskvölds. Þess í stað setti
hann þáttinn góða sem Ævar
var fenginn til að hafa umsjón
með. Ævar og hans fréttatengda
efni þótti hins vegar of eldfimt
fyrir svo góðan hlustunartíma.
■ Ingibjörg Hafstað.
■ Eiður Guðnason.
Það fer að vera vandlifað fyrir
metnaðarfulla dagskrárgerðar-
menn, sem vilja halda úti sæmi-
lega fjölbreyttri og spennandi
dagskrá og gera jafnframt út-
varpsráði til geðs bæði hvað
varðar pólitískar skoðanir og
áhugamál.“
Telur þú þá, að útvarpsráð
hafi gripið fram í starf dag-
skrárgerðarfólks með óeðlileg-
um hætti?
dagskrárgerðar alveg án sam-
ráðs við dagskrárdeild. Það er
heil dagskrárdeild starfandi við
dagskrárgerð fyrir útvarpið og
það gefur augaleið að sú deild
er betur fallin til þess starfa, en
pólitískir fulltrúar í fullu starfi
annars staðar."
En, nú er útvarpsráð til og
hefur lög við að styðjast í starfi?
„Útvarpsráð túlkar þessi lög
mjög rúmt. Lög um útvarpsráð
eru hér mjög lík og í Skandi-
navíu, en þar dæmir útvarpsráð
aldrei dagskrárliði fyrirfram.
Það getur hins vegar gagnrýnt
þá og stöðvað eftir á ef því þykir
ástæða til. Ég held að aðrir
flokkar ættu að fara að dæmi
Kvennalistans og skipta árlega
um fulltrúa í pólitískum ráðum
og nefndum. Mér sýnist að
menn geti orðið æði heimaríkir
ef þeir sitja of lengi.
Þá má ég til með að bæta því
við að mér finnst það óneitan-
lega koma úr hörðustu átt, þeg-
ar útvarpsstjóri ýjar að því, að
ekkert sé athugavert við það að
skoðanir starfsmanna útvarps
með pólitíska fortíð séu til um-
ræðu í útvarpsráði. Hann hefur
sjálfur „flaggað" sínum póli-
tísku skoðunum opinberlega í
mörg undanfarin ár, að því er
mig best minnir."
Rilskoða pólitískir fulltrúar Eiður Guðnason um deilur útvarpsráðs og dagskrárdeildar:
dagskrána og bollalcggja um pólit-
ískar skoðanir starfsmanna í trún-
aði sín á milli áður en þeir gefa
grænt Ijós á tilhögun dagskrárliða.
Nei, hin umdcilda afgreiðsla á
sumardagskránni s.l. föstudag var
aðeins í samræmi við hefðir og
lög, segir meirihluti útvarpsráðs.
Eigi að síður hefur þessi afgrciðsla
orðið tilefni harkalegra deilna um
prinsipmál, þar sem til umræðu er
valdsvið útvarpsráðs og sjálfstæði
útvarpsins.
Þá þarf ekkert útvarpsráð
■ „Ég hef ekkert um þetta að
segja," sagði Eiður Guðnason,
formaður þingflokks Alþýðu-
Listamanna-
launum
úthlutað
■ „Úthlutað hefur verið starfslaunum listamanna
fyrir 1985. Launin miðast við byrjunarlaun mennta-
skólakennara. Alls voru umsóknir 128 en úthlutað
til 38 listamanna, alls 3,4 milljónum króna.
12 mánaða laun hlutu Brynhildur Þorgeirsdóttir,
myndlistarmaður, Guðrún Tryggvadóttir, myndlist-
armaður, Áskell Másson, tónlistarmaður, Karólína
Eiríksdóttir, tónlistarmaður.
6 mánaða laun hlutu myndlistarmennirnir; Gylfi
Gíslason, Jóhanna Bogadóttir, Jón Gunnar Árna-
son, Kjartan Ólason, Kolbrún Björgólfsdóttir, Si-
gurður Örlygsson, Pétur Einarsson, lcikari, og
Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður.
3 mánaða laun hlutu tónlistarmennirnir, Bergþóra
Árnadóttir, Helga Ingólfsdóttir, Hlíf Sigur-
jónsdóttir, Marteinn H. Friðriksson, Pétur Jónasson
og myndlistarmennirnir Ása Ólafsdóttir, Daði Guð-
björnsson, Guðmundur Benediktsson, Hannes Lár-
usson, Harpa Björnsdóttir, IngólfurÖrn Arnarson,
ívar Valgarðsson, Jón Axel Björnsson, Kristinn G.
Harðarson, Lísa K. Guðjónsdóttir, Ólafur Lárus-
son, Ragnhildur Stefánsdóttir, Valgarður Gunnars-
son, Vignir Jóhannsson, Messíana Tómasdóttir
leikmyndahönnuður, Kristín Bjarnadóttir leikkon'a
og rithöfundarnir Filippía Kristjáhsdóttir, Guð-
mundur Halldórsson, Ingólfur Jónsson, Úlfar Þor-
móðsson og Valgerður Þóra Másdóttir.
Úthlutunarnefnd skipuðu: Magnús Þórðarson,
Þorkell Sigurbjörnsson, og Knútur Hallsson for-
maður.
flokksins og fulltrúi flokksins í
útvarpsráði, þegar NT spurði
hann álits um deilur útvarpsráðs
og dagskrárdeildar, sem verið
liafa til umfjöllunar hér í blað-
inu. Eiður hefur verið erlendis
og kom til starfa á Alþingi á ný
í gær.
Gekk útvarpsráð ekki of langt
í að grípa fram fyrir hendur
dagskrárdeildarinnar í sam-
bandi við þá þrjá þætti sem voru
til umræðu?
„Sko, útvarpið á að sam-
þykkja dagskrá fram í tímann
og ef hlutverk útvarpsráðs á
bara að vera að stimpla þær
tillögur sem dagskrárstjórar
leggja fram þá þarf ekkert út-
varpsráð. Útvarpsráð er alltaf
að taka afstöðu til efnis, tilboða
um þætti og annað og það sem
gerðist þarna er bara það sem
alltaf er að gerast.“
Þetta er sem sagt ekkert öðru
vísi en alltaf hefur verið?
„Nei, það koma fram tillögur
frá dagskrárstjóra og stundum
eru þær samþykktar og stundum
ekki. Þetta er ekkert nýtt.“
Er það rétt að þú hafi látið
þau orð falla á útvarpsráðsfundi
að Ævar Kjartansson hafi gerst
brotlegur gagnvart útvarpsráði?
„Það er ýmislegt sagt á út-
varpsráðsfundum og þar tala
menn saman í trúnaði, a.m.k.
hef ég litið svo á, og það sem þar
gerist er fært til fundargerða, og
þar kemur fram hvaða skoðanir
menn hafa og það sem menn
láta bóka.“
Og það sem ekki er bókað er
ekki til umræðu?
„Nei, nei.“
Er það eðlilegt að starfsmenn
útvarpsins séu þannig til um-
ræðu á fundum ráðsins, og það
sem sagt er síðan flokkað undir
trúnaðarmál?
„Það ber margt á góma á
fundum ráðsins og menn ræða
þar hlutina fram og til baka.“
Þannig að þú vilt hvorki
staðfesta né bera til baka, að
þessi orð hafi fallið?
„Nei, ég hef ekkert um það
að segja.“
Ellilífeyrir og tekjutrygging:
Hækkað um 178,9%
árin 1982-1985
■ Síðan 1. júní 1982 til 1. maí
1985 hafa alls orðið 15 hækkanir
á ellilífeyri og tekjutryggingu
og nemur hækkunin í krónutölu
7359 krónum, sem er 178,9%.
Þetta kom fram í svari heil-
brigðis- og tryggingamálaráð-
herra við fyrirspurn Péturs Sig-
urðssonar, Sjálfstæðisflokki,
um málefni aldraðra. Á með-
fylgjandi töflu sést hvernig
hækkanirnar dreifast á þetta
tímabil og hversu miklar þær
eru hverju sinni.
Hækkun ellilífeyris og tekjutryggingar samanlagt
frá 1. júni 1982 til 1. maí 1985.
1.6.82 1.7.82 nó\. 1.11.82 des. 1.12.82 jan. 1.1.83 1.3.83 1.6.83 okt. 1.10.83 1.3.84 1.6.84 okt. 1.10.84 rxn. 1.11.84 jan. 1.1.85 — 1.3.85 1.5.85 Hækkun i timah.
tpphæðir i kr. 4113 4 380 4 708 5 IWf 5 312 6 095 6 747 7 018 8 106 8 268 8 515 V 708 10 194 10 437 11472 7 359
Hækkuoi°o 10.33 8.8 7.5 10.2 2.4 14.74 13.0 4.0 15.5 2.0 3.0 14.0 5.0 2.4 9.9 178.9%