NT - 12.05.1985, Blaðsíða 3

NT - 12.05.1985, Blaðsíða 3
Myndirnar sem verða á kvikmyndahátíðinni Þýskaland. Wim Wenders: Der Strand Ðer Dinge (Ástand mála) Hark Bohm: Keine Zeit fiir Tranen (Eigi skat gráta) Werner Herzog: Wo die Grúnen Ameiscn Traumen (Þar sem grænu maurana dreym- ir) Radu Gabrea: Ein Mann wie Eva (Maður eins og Eva) lrakkland. J.L. Goddard: Je vous sal- ue Maria (Ég heilsa þér María) Sauve -qui peut la vie (Bjargi sér sem betur gctur) Prénom Carmen (Hún heitir Carmen) Euzhan Palev: Sugar Cain Alley Ruc Cases Negres (Sætabrauðsvegurinn) Leon Garax: Boy Meets Girl (Strákur i stelpu- leit) Bressont: L'Angent (Pcn- ingar) Bretland. Sally Potter: Tlic Gold Diggcrs (GuHgrnfyntrn- ir) Les Blair: Numbcr One (Karl í krapinu) Japan. Kurosana: Sjö Samurajar (óstytt) Ungverjaland. Marta Meszaros: Diary for my Children Ítalía. La Notte di San Lorenzo (Nóttin í San Lorcnzo) Le Bal (Dansinn dunar) Austurríki. Walter Bannert: Dic Erben (Ungliðarnir) Bandaríkin. Suburbia Júgóslavía. Slobodan Sijan: How 1 was systematically destro- ycd by idiots. (Hvernig ég var kerfisbundið lagður í rúst af fíflum) Svíþjóð. Ronja Rovarsdottir (Ronja ræningjadóttir) Ástraíía. Sophia Turkiewicz: Silver C’iti (Skýjaborgir) Nigaragúa. Miguel Littin: Alsino y el Condor (Gammurinn) Indland. Dhrupad Danntörk. Otto er et næsehorn (Ottó er nashyrningur) Spánn. Carles Saura: Carmcn Arafon: Feroz(Grimmd) Camus: La Colmena (Bí- flugnabúið) ■ Gullgrafararnir. Myndin var að hluta tekin á íslandi og þetta atriði er einmitt tekið hér á landi. á góða von um að hreppa eftirsótt verðlaun. Allar myndirnar á hátíðinni hafa verið vandlega valdar og í fyrsta sinn í rnörg ár hefur undirbúningsnefndin haft næg- an tíma til stefnu. Það hafa því verið ströng próf sem þessar myndir hafa þurft að standast til þess að komast á Kvik- myndahátíð Listahátíðar. Af þcim kölluöu voru aðeins um 10% valdar. Athygli vakti að engin sovésk ntynd er á hátíð- inni, en það ntun standa í einhverju sambandi við Tar- kovskí-ævintýrið hér fyrr í vetur. Að lokum má geta þess að fulltrúaráð Listahátíðar hefur ákveðið að framvegis verði kvikmyndahátíðin haldin annað hvert ár, og verður fyrir- komulagið þá þannig að Lista- hátíðin veröur eitt ár og Kvik- myndahátíðin hitt. BG: FERMSKRIFSTOFAN ÚRVAL Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, sími (91)-26900. Ferðamátinn flug og bíli er ferðamáti athafnafólksins. Fólks, sem vill fara annað, ráða sér sjálft, komast lengra, kynnast fleiru. Þú ert nefnilega sjálf(ur) skipuleggjarinn, fararstjórinn, leiðsögumaðurinn og bílstjórinn. í sumar bjóðum við fastar, sérlega ódýr- ar flug og bíl-ferðir, til sautján borga í tólf löndum. Verðið hér að neðan miðast við að fjórir ferðist saman í bíl í 1 viku. Innifalið er flug og bílaleigubíll með. ótakmörkuðum akstri og að sjálfsögðu einnig ábyrgðar- og kaskótryggingu og söluskatti. Veri) pr. mann frá kr. barnaafsl. 2—11 ára brottför á Amsterdam 15.308.- 6.500.- fösludögum Bergen 16.461.- 6.500.- laugardögum Frankfurt 15.332.- 6.500.- midvikudögum Gautaborg 17.446.- 7.000,- laugardögum Glasgow 13.960.- 5.500,- fimmludögum Kaupmannahöfn 16.871.- 7.000.- laugardögum London 15.067.- 6.500.- fösludögum Luxemborg 13.945.- 6.500.- fimmtud. og sunnudögum Osló 16.461,- 6.500.- fimmtudögum París 14.496.- 6.500.- sunnudögum Salzburg 16.811.- 7.500.- miðvikudögum Stokkhólmur 19.496.- 8.000,- fimmtudögum Ziirich 18.540.- 8.000,- sunnudögum Flug og bíll er sérgrein Úrvals. i

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.