NT - 02.08.1985, Blaðsíða 22

NT - 02.08.1985, Blaðsíða 22
Föstudagur 2. ágúst 1985 22 Boltinn rúllar af stað ■ í fyrradag var leikin fyrsta umferðin í pólsku deildakeppninni í knatt- spyrnu.Boltinn er því far- inn að rúlla á tveimur stöðum í Evrópu, Frakk- ar hafa leikið fjórar um- ferðir. Smám saman vindur hann upp á sig og áður en varir verður þessi vinsælasta íþróttagrein heimsins komin á fullan skrið og milljónir manna farnir að elta boltann í skipulögðum keppnum hinna ýmsu þjóðlanda. Úrslit í 1. umferð í 1. deildinni í Póllandi: Locia-Gornik......... 1-1 Widzen Lodz-Lublín .. 1-1 Szczecin-Slask....... 1-1 Chorzow-LKS Lodz .... 2-1 Mielec-Gdynia ....... 2-0 Lubin-GKS ........... 1-0 Zabrze-Sosnowiec..... 6-0 Gdansk-Poznan........ 0-0 ! HM drengja ■ I blaðinu í gær var sagt frá Heimsmeistara- kcppni drcngjalandsliða í knattspyrnu sem fram fer í Kína um þessar mundir. Reyndar er þetta í fyrsta skipti sem slík keppni fer fram. Kínverj- ar gera allt sem í þeirra valdi stendur til að keppnin fari friðsamlega fram og verði landi og lýði til sóma. Hér koma nokkur úr- slit til viðbótar úr keppn- inni: Bandaríkin-Guinea ... 0-1 Kongó-V.Þýskaland.... 1-4 Nigería-ltalía ...... 1-0 Brasilía-Quatar...... 2-1 í A og Valur - leika til úrslita í eldri flokki Séð yfir sundlaugina í Reykjahlíð og hluta keppenda. ■ í blaðinu í gær var sagt frá nokkrum leikjum í „eldri flokki" íslandsmótsins í knatt- spyrnu. í fyrradag var leikin síðasta umferðin í riðlunum tveimur og er nú Ijóst að Valur og ÍA mætast í úrslitaleiknum sem fram fer fimmtudaginn 8. ágúst. Valsmenn unnu B-riðil en Norðurlandsmót í sundi - haldið í Mývatnssveit um síðustu heigi Dagana 27. -28. júlí stóð HSÞ fyrir Norðurlandsmóti í sundi í sundlauginni í Reykja- hlíð í Mývatnssveit. Keppendur voru af öllu Norðurlandi nema frá Norður-Þing. Alls tóku um 170 keppendur þátt í mótinu og sýndu þeir og sönnuðu að Norð- lendingar eiga margt afreksfólk í sundi. Mótsstaðurinn er í einkar fögru umhverfi og ekki spillti gott veður fyrir mótshaldi. Að- staða og framkvæmd mótsins var með ágætum og sýndi sig að staðurinn er mjög vel til slíkra stórmóta fallinn. Mótsstjóri var Halldór Valdi- marsson frá Húsavík en yfir- dómari Guðfinnur Ólafsson frá Sundsambandi íslands. Auk verðlaunapeninga voru veittir tveir farandbikarar til stiga- hæsta félagsins sem að þessu sinni varð sundfélagið Óðinn frá Akureyri, svo og bikar í hverjum aldursflokki fyrir mestu afrek einstaklinga sam- kvæmt stigatöflu Alþjóða sundsambandsins. Stig félaga urðu þessi: Óðinn ............ 269 stig EM - drengjalandsliða: Island - Skotland - í undankeppninni í haust UMSS .................. lOOstig HSÞ.................... 92 stig KS..................... 88 stig USVH................... 74 stig USAH................... 21 stig UMSE......................20 stig Stigahæstu einstaklingar í hverjum flokki urðu þessir: Karlar: Ingimar Guðmundsson, Óðni 501 stig í 100 m bringu- sundi. Konur: Ingibjörg Guðjónsdótt- ir, UMSS 522 stig í 100 m bringusundi. Drengir: Svavar Þ. Guðmunds- son, Óðni 529 stig í 100 m skriðsundi. Stúlkur: Berglind Björnsdóttir, USAH 444 stig í 50 m baksundi. Sveinar: Gunnar Ellertsson, Óðni 304 stig í 50 m flugsundi. Meyjar: Elsa Guðmundsdóttir, Óðni 487 stig í 50 m bringu- sundi. 200 m fjórsund karla: 1. Ingimar Guðmundsson, Óðinn ... 02:45.20 2. Sveinn Sigtryggsson, Óðinn . 02:56.70 3. Gunnar EUertsson, Óðinn .... 03:05.20 100 m flugsund kvonna: 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS ... 01:18.60 2. Guðrún Tómasdóttir, Óðinn .. 01:22.80 3. Ásdís Sigurðardóttir.KS..... 01:32.50 50 m baksund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmunds., Óðinn. 00:33.00 ..............................NL met. 00:37.60 00:38.60 ■ Eins og áður hefur verið greint frá þá leika íslendingar við Skota í undankeppni EM- móts drengjalandsliða í knatt- spyrnu. Leikirnir verða í haust. Ef íslendingum tekst að vinna Skota þá lenda þeir í úrslita- kcppni EM í Grikklandi. Nú hefur verið raðað í riðla þar og myndu íslendingar verða með sigurvegurunum úr 6-riðli en í honum spila Sviss, Portúgal og Holland og sigurvegurunum úr 9-riðli en þar spila ítalir og V-Þjóðverjar. Þá verða gest- gjafarnir Grikkir í riðlinunt. 2. Þorvaldur Hermannsson, USVH 3. Kristján Sturlaugsson, KS .... 50 m flugsund stúlkna: 1. Berglind Bjömsdóttir, USAH ... 2. Hrafnhildur Jónsdóttir, UMSS .. 3. Unnur Hallgrímsdóttir, UMSS .. 50 m baksund sveina: 1. Gunnar Ellertsson, Óðinn ..... 2. Illugi Fanndal Birkisson, HSÞ .. 3. Arnar Hrólfsson, USVH ........ 50 m flugsund meyja: 1. Anna Maria Bjömsdóttir, KS .... 2. Elsa Guðmundsdóttir, Óðinn ... 3. Bima Bjömsdóttir, Óðinn...... 100 m bringusund karla: 1. Ingimar Guðmundsson, Óðinn . 2. Ófeigur Fanndal Birkisson, HSÞ 3. Sveinn Sigtryggsson, Óðinn ... 100 m skriðsund kvenna: 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS . 2. Guðrún Tómasdóttir, Óðinn ... 3. Halla Þorvaldsdóttir, USVH .... 100 m bringusund stúlkna: 1. Elsa Guðmundsdóttir, óðinn ... 2. Berglind Bjömsdóttir, USAH ... 39.00 39.40 41.40 1. deildarlið Þróttar í knattspyrnu: Búbbi hættur - sem þjálfari - nýr tekur við í dag ■ í gærbarst NTfréttatilkynn- ing svohljóðandi: Það tilkynnist hér með, að Jóhannes Eðvaldsson hefur lát- ið af störfum sem þjálfari hjá Knattspyrnufélaginu Þrótti. Eru Jóhannes og stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar sammála um að lið félagsins hefur ekki náð þeim árangri sem stefnt var að og því ákveðið að láta núverandi samstarfi lokið. Stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar þakkar Jóhannesi Eð- valdssyni störf hans og óskar honum góðs gengis í framtíð- inni. Jóhannes Eðvaldsson ósk- ar Þrótturum góðs gengis og biður fyrir kveðju til allra knatt- spyrnuunnenda á íslandi. Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar Jóhannes Eðvaldsson. ■ Ekki var hægt að fá upplýs- ingar um það hver tæki við af Jóhannesi en að sögn Þróttara er einn maður mjög sterklega inni í myndinni. Þær upplýsing- ar fengust að það yrði ljóst unt hádegi í dag hver tæki við. „Það eru 99% líkur á því að viðkom- andi taki að sér starfið. Hann á aðeins eftir að skrifa undir.“ Jóhannes er annar þjálfarinn í 1. deild sem segir upp störfum. Hinn er Björn Árnason hjá Víkingi. Þrátt fyrir þjálfara- skiptin hefur Víkingum ekki gengið betur og eru nú svo gott sem fallnir í 2. deild. Þrótturum hefur ekki gcngið sem skyldi eftir að Páll Ólafsson hætti að leika með liðinu og hefur tilt'innanlega vantað brodd í sóknarleikinn. Skyldi nýr þjálfari bæta það? 3. Þórhalla Gunnarsdóttir, HSÞ... 01:37.50 50 m tkriðcund ivaina: 1. Gunnar Ellertsson, óðinn ..... 00:33.50 2. Jónas Grani Garðarsson, HSÞ .... 00:34.60 3. Snorri Óttarsson, Óðinn...... 00:35.80 100 m baksund kvenna: 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir.UMSS .... 01:23.60 2. Guðrún Tómasdóttir, Óðinn ... 01:27.60 3. Halla Þorvaldsdóttir, USVH... 01:35.70 100 m skriðsund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmundsson, Óðinn .. 01:01.00 2. Þorvaldur Herraannsson, USVH .. 01:07.70 3. Magnús Amarsson, Óðinn....... 01:08.20 50 m bringusund meyja: 1. Elsa Guðmundsdóttir, Óðinn.... 00.40.90 2. Bima Bjömsdóttir, óðinn...... 00:41.50 3. Hrafnhildur B. Erlingsd., KS. 00:44.30 4x100 m skriðsund karla: 1. A-sveit Óðins ................ 04:17.90 2. B-sveit Óðins................ 04:38.30 3. A-sveit HSÞ.................. 04:51.30 4x50 m skriðsund stúlkna: 1. A-sveit KS.................... 02:21.80 2. Sveit UMSS .................. 02:23.50 3. A-sveit óðins ............... 02:24.20 . 4x50 m bringusund sveina: 1. SveitKS ...................... 03:16.20 2. Sveit USVH\.................. 03:28.50 3. Sveit UMSE................... 03:50.90 100 m bringusund drengja: 1. Svavar Guðmundsson, óðinn .... 01:21.50 2. Þorvaldur Hermannsson, USVH .. 01:28.90 3. Magnús Amarson, Óðinn ....... 01:31.60 50 m skriðsund meyja: 1. Bima Bjömsdóttir, óðinn....... 00:32.60 2. Anna María Bjömsdóttir, KS . 3. Elsa Guðmundsdóttir, óðinn ... 100 m baksund karla: 1. Svavar Þ. Guðmundsson, óðinn 2. Ingimar Guðmundsson, óðinn . 3. Ólafur Ámason, UMSE.......... 100 m skriðsund stúlkna: 1. Bima Bjömsdóttir, óðinn...... 2. Þórhalla Gunnarsdóttir, HSÞ .... 3. Ingibjörg Óskarsdóttir, UMSS .., 50 m bringusund sveina: 1. Dlugi Fanndal Birkisson, HSÞ .. 00:33.90 00:34.20 01:11.40 01:18.00 01:24.80 01:12.70 01:13.70 01:17.90 00:44.50 2. Skúli Þorvaldsson, USVH....... 00:44.70 3. Jón Pálmi Rögnvaldsson, KS.... 00:45.70 4x100 m skriðsund kvenna: 1. Sveit Óðins .................. 05:03.50 2. Sveit UMSS ................... 05:13.30 3. Sveit KS...................... 05:17.40 5x50 m skriðsund drengja: 1. A-sveit óðins................. 02:07.60 ;2. A-sveit HSÞ................... 02:15.30 3. A-sveit USVH................... 02:16.30 4x50 m bringusund meyja: 1. A-sveit óðins................. 03:03.70 .....................................NLmet. 2. A-sveit KS.................... 03:08.10 3. A-sveit UMSS................ 03:17.90 200 m fjórsund kvenna: 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS ... 02:48.10 2. Guðrún Tómasdóttir, óðinn .... 02:55.70 3. Halla Þorvaldsdóttir, USVH.... 03:07.50 100 m flugsund karla: 1. Ingimar Guðmundsson, óðinn ... 01:09.60 2. Eirikur S. Jóhannsson, UMSE .... 01:22.10 50 m baksund stúlkna: 1. Berglind Bjömsdóttir, USAH.... 00:38.20 2. Þórhalla Gunnarsdóttir, HSÞ... 00:39.20 3. Hrafnhildur Jónsdóttir, UMSS .... 00:41.60 50 m flugsund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmundsson, óðinn .. 00:31.60 2. Hilmar Ágústsson, HSÞ......... 00:37.00 3. Þorvaldur Hermannsson, USVH .. 00:37.90 50 m baksund meyja: 1. Birna Bjömsdóttir, Óðinn...... 00:38.70 2. Elsa Guðmundsdóttir, Óðinn.... 00:41.50 3. Anna Maria Bjömsdóttir, KS.... 00:42.50 50 m flugsund sveina: 1. Gunnar Ellertsson, Óðinn ..... 00:36.80 2. Skúli Þorvaldsson, USVH....... 00:42.30 3. niugi Fanndal Birkisson.HSÞ... 00:46.30 100 m bringusund kvenna: 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS ... 01:28.60 2. Halla Þorvaldsdóttir, USVH.... 01:30.50 3. Guðrún Tómasdóttir, Óðinn .... 01:31.90 100 m skriðsund karla: 1. Ingimar Guðmundsson, Óðinn ... 01:03.50 2. Sveinn Sigtryggsson, Óðinn ... 01:10.20 3. Eiríkur S. Jóhannsson, UMSE .... 01:11.10 i önnur lið í honum voru: Reynir Sandgerði, Fram, Selfoss, Vík- ingur og Þróttur. í A-riðli léku auk ÍA: Haukar, KR, ÍBK, UBK, Ármann og FH. Skagamenn unnu alla leiki sína nema þann síðasta sem var gegn Breiðabliki á Kópavogs- velli. Úrslitin þar urðu 1-1. Úrslit í öðrum leikjum Skagamanna urðu þessi: ÍA-Ármann ....... 3-1 ÍA-FH ..................4-1 Haukar-ÍA.............. 0-5 KR-ÍA ................. 0-2 ÍA-ÍBK..................2-5 Markatala þeirra Skaga- manna er þvf 20-5. Það verður ábyggilega hörku- skemmtilegur leikur milli Skag- ans og Vals í úrslitunum en þessi lið elduðu oft grátt silfur á árum áður. ÓL-borgir ■ Alþjóðaólympíu- nefndin hefur gefið út lista yfir þær borgir sem boðist hafa til að halda ólympíuleikana 1992. Alls bárust 14 umsóknir um sumarólympíuleikana en 7 um vetrarleikana. Þessar borgir sóttu um sumarleikana sem verða þeir 25. í röðinni: Amsterdam í Hollandi, Barcelona á Spáni, Bel- grad í Júgóslavíu Birm- ingham á Englandi, Bris- bane í Ástralíu, Nýja- Delhí á Indlandi og París, höfuðborg Frakklands. Vetrarleikarnir freist- uðu hinsvegar þessara borga: Anchorage í Alaska, Albertville í FrakklandiJ Berchtesgaden í Vestur- Þýskalandi, Cortina Dampezzo á Ítalíu, Falun í Svíþjóð, Lillehammer í Noregi og Sofía, höfuð- borg Búlgaríu. 00:40.40 00:40.80 . 00.43.50 00:38.80 00:39.80 00:40.70 01:17.60 01:26.80 01:28.30 01:08.20 01:09.90 01:16.80 01:30.40 01:36.40 Firmakeppni Leiknis ■ Knattspyrnufélagið Leiknir hélt á dögunum fyrirtækjakeppni í knattspyrnu. Riðlakeppnin var mjög tvísýn og spennandi en í úrslitum léku lið frá Flug- frakt Flugleiða, Búbót, Plastos og Ölgerð Egils Skallagrímsson- ar. Þar fóru Flugleiðamenn með sigur af hólmi eftir jafna og drengilega keppni. í úrslitum voru Flugleiða- menn mjög á skotskónum, sigr- uðu Búbót meðal annars með þremur mörkum gegn einu og sendu fíleflda kappa Plastoss fjórtán sinnum í eigið mark á eftir knettinum. Mótið fór ágætlega fram og voru Flugleiðir vel að sigrinum komnir. ■ Sigurlið Flugleiða á mót- inu. Éfri röð frá vinstri: Jón Örn Guðbjartsson, Bergþór Kristjánsson, Hans Blomster- berg og Tómas Eyjólfsson. Neðri röð f.v.: Magnús Hákon- arson, Birgir Össurarson og Gunnar Másson. Mynd EM.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.