NT - 02.08.1985, Blaðsíða 14

NT - 02.08.1985, Blaðsíða 14
Fóstudagur 2. ágúst 1985 14 Mánudagur 5. ágúst 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Einar Þór Þorsteinsson, Eið- um, flytur (a.v.d.v.) Tónleikar Þul- ur velur og kynnir. 7.20 Leikfiml. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Séra Bernharður Guömundsson talar, 8.20 Morguntónleikar a. Forleikur, fúríant og trúðadans úr „Seldu brúðinni" eftir Bedrich Smetana. . Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í • Köln leikur; Dean Dixon stjórnar. b. Sígaunaljóð op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. Gáchinger-kórinn syngur; Helmut Rilling stjórnar. Martin Galling leikur með á píanó. c. Slavneskir dansar op. 72 eftir Antonín Dvorák. Sinfóníuhljóm- iveit útvarpsins i Múnchen leikur; Rafael Kubelik stjórnar. y.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthías" eftir Barbro Lind- gren Sigríður Sigurðardóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson ræðir viö Þorstein Tómasson um starfssemi Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar landsmálablaða (út- dráttur). Tónleikar 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK. 13.30 Út i náttúruna Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Úti í heimi“, endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (23). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanó- tónlist. a. „Brúöarganga Elsu" úr óperunni „Lohengrin" eftir Richard Wagner i útsetningu Franz Liszts. Zoltan Kocksis leikur. b. Þrjár róm- önskur op. 28 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kepmff leikur. c. Píanósónata nr. 2 í b-moll eftir Frédéric Chopin. Ivo Pogerlich leikur. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tílkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið - Siguröur Krist- insson. RÚVAK 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Á heimleið Umsjón: Stefán Jökulsson. Tónleikar. Tilkynnigar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingi- björg R. Guðmundsdóttir, varafor- maður Verslunarmannafélags Reykjavíkur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Barist fyrir bættri verslun Ragnar Ágústsson flytur frásöguþátt um verslunina hérlendis á árum áöur. b. Svip- myndir úr sumarferðalögum Böðvar Guðlaugsson rifjar upp ýmsar sumarferðir í bundnu máli. c. Þegar fæturnir voru fráastir fararskjótinn Þorsteinn Matthías- son segir frá þáttum úr ævi Ágústs Lárussonar fyrrum bónda á Bú- landshöfða og Kötluholti. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Theresa" eftir Francois Mauriac Kristján Árnason þýddi. Kristin Anna Þórar- insdóttir les (7). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjölskyldan i nútimasam- félagi Þáttur í umsjón Einars Krist- jánssonar. 23.15 Létt tónlist Sinfóníuhljómsveit islands og Léttsveit útvarpsins leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. ágúst 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Jón Ólafur Bjarnason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthías" eftir Barbro Lind- gren Sigríður Sigurðardóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 í fórum mínum Umsjón: Inga Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Herdís Norðfjörö. RÚVAK 13.40 Tónleikar 14.00 „Úti í heimi“, endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (24) 14.30 Miðdegistónleikar: Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leikur þætti úr Sinfóníu nr. 1. i D-dúr eftir Gustav Mahler; Sir Georg Solti stjórnar. 15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur Friðriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Upptaktur - Guðmundur Ben- ediktsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 „Hvers vegna, Lamía?“ eftir Patriciu M. St. John Helgi Eliasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (3) 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hvað nú! - Á ári æskunnar Umsjón: Helgi Már Barðason. 20.40 40 ár Minnst kjarnorkuspreng- inganna yfir Hiroshima og Naga- saki. Umsjón: Emil Bóasson og. Ragnar Baldursson. 21.20 Fiðlusónata Es-dúr K.481 eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart Henryk Szeryng og Ingrid Haebler leika. 21.45 Útvarpssagan: „Theresa" eftir Francois Mauriac Kristján Árnason þýddi. Kristin Anna Þórar- insdóttir les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Boðið upp f morð“ eftir John Dickson Carr. Fjórði þáttur endurtekinn: Samningur um Iff og dauða. Þýðing, leikgerð og leikstjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helgi Skúlason, ErlingurGíslason, María Sigurðardóttir, Guömundur Pálsson, Erla B. Skúladóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Rúrik Haraldsson, Karl Guðmundsson, Edda V. Guðmundsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Kristján Fraklín Magnús, Helga Þ. Stephensen, Eyþór Arna- son og Arnar Jónsson. 23.25 Kvöldtónleikar a. Forleikur að óperunni „Ruslan og Ludmila" eftir Michael Glinka. Hljómsveit Bols- hoj-leikhússins leikur; Jevgenij Svetlanoff stjórnar. b. Atriði úr „Perluköfurunum“,óperu eftir Ge- orges Bizet. Janíne Micheau, Nic- olai Gedda, Ernst Blanc og Jacq- ues Mars syngja með kór og hljómsveit Parisaróperunnar; Pi- erre Dervaux stjórnar. c. Aría úr „Afríkustúlkunni", óperu eftir Giac- omo Meyerbeer. Luciano Pavarotti syngur með Fílharmoniusveit Lundúna; Oliviero de Fabritiis stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. ágúst 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Vilborg Schram talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthías" eftir Barbro Llnd- gren Sigríður Sigurðardóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.) Tónleikar. 10.45 íslenskar skáldkonur - Drifa Viðar Umsjón Margréf Blöndal og Sigríður Pétursdóttir. RÚRAK 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Marcello, Mozart og Beethoven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdis Norðfjörð RUVAK 13.40 Létt lög 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty Erlingur E. Halldórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Islensk tónlist a. Sellókonsert eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtson leikur með Sinfóníu- hljómsveit íslands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. b. „Ulisse Rit- orno", sellókonsert eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Hafliði Hallgrímsson og Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Guðmundur Emilsson stjórnar. 15.15 Staður og stund - Þórður Kárason. RÚVAK. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Popphólfið - Bryndis Jóns- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.45 Siðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar Málræktarþáttur Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Sprotar Þættir af unglingum fyrr og nú. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdótt- ir 20.40 Sumartónleikar í Skálholti Laurence Dreyfus og Ketil Haugs- and leika Sónötu eftir Jóhann Se- bastian Bach á víólu da gamba og sembal. 21.30 Ebenezer Henderson á ferð um ísland sumarið 1814 Fimmti þáttur: Á leið til Snæfellsness. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari. meö honum: Valtýr Óskarsson. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón- assonar RÚVAK 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnír. Morgunorð - Þórhallur Heimisson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthías“ eftir Barbro Lind- gren Sigríöur Sigurðardóttir les þýöingu sína (4) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.) Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur í umsjá Þóris S. Guðbergssonar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá' liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sína (2) 14.30 Miðdegistónleikar a. Sónata nr. 5 í E-dúr eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler leikur á pi- anó. b. Sónata nr. 8 í G-dúr eftir Joseph Haydn. Zdenek Bruder- hans og Pavel Stepan leika á flautu og píanó. c. Kvartett nr. 1 eftir Franz Schubert. Melos-kvart- ettinn í Stuttgart leikur. 15.15 Tíðindi af Suðurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tiikynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Samtímaskáldkonur. Mar- gret DrabbíerSilja Aðalsteinsdóttir kynnir skáldkonuna í tengslum við þáttaröð norrænu sjónvarpsstööv- anna. 20.30 Einsöngur í útvarpssal Sigr- ún Valgerður Gestsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdemarsson. Höfundurinn leikur með á píanó. 21.00 Erlend Ijóð frá liðnum tfmum Kristján Árnason kynnir Ijóðaþýð- ingar Helga Hálfdanarsonar. Fjórði þáttur: Birtan frá Hellas. Lesari: Ingibjörg Stephensen. 21.25 Frá tónleikum Kammersveit- ar Reykjavíkur í Bústaðarkirkju 1982. Jón H. Sigurbjörnsson, Stephen King og Monika Abend- roth leika Sónötu fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. 21.45 Frá hjartanu Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. RÚVAK 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan. Fisk- eldi: Fjármögnun, flutningur, markaðir. Umsjón: Gissur Sig- urðsson. 23.35 Tríó i Bdúr op. 11 eftir Ludwig van Beethoven Rudolf Buchbind- er, Sabine Meyer og Heinrich Schiff leika á píanó, klarinettu og selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÉfW Mánudagur 5. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 15.00-17.00 Á heimleið Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 17.00-18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Þriðjudagur 6. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson 14.00-15.00 Vagg og velta Stjórandi: Gísli Sveinn Loftsson 15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarð Ingólfsson Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Miðvikudagur 7. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson 16.00-17.00 Bræðingur Stjórnandi: Eiríkur Ingólfsson 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórandi: Andrea Jóns - dóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Fimmtudagur 8. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Ásgeir Tómasson 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Gunn- laugur Helgason 15.00-16.00 I gegnum tíðina Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson 16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson 17.00-18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son 21.00-22.00 Gestagangur Gestir koma í stúdió og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheið- ur Davíðsdóttir 22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests 23.00-00.00 Kvöldsýn Stjórnandi: Tryggvi Jakobsson Föstudagur 9. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómsson og Páll Þorsteinsson 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Lög og lausnir Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Adolf H. Emilsson 21.00-22.00 Bergmál Stjórnandi: Sigurður Gröndal 22.00-23.00 Á svörtu nótunum Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson 23.00-03.00 Næturvakt Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást- valdsson Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 Mánudagur 5. ágúst 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þegar verslunin er frjáls Ný heimildakvikmynd um verslun á Islandi. Nafnið er sótt í hvatn- ingarskrif Jóns Sigurðssonar. Við- skipti og verslun eru samtök atvinnurekenda og launþega i verslunarstétt og létu þau gera myndina. Framleiðandi er kvik- myndahrrirtækið Lifandi myndir. Þulur: Ólafur Ragnarsson. Umsjón og stjórn annaðist Sigurður Sverrir Pálsson. 21.00 Crummond spæjari Bresk- bandarískur leiksviðsfarsi í tveim- ur þáttum. Leikstjóri: Terence Williams. Leikendur: The Low Moan Spectacular Comedy Troupe. Tveir þýskir njósnarar koma til Bretlands á styrjaldarárun- um til þess að næla sér i vísinda- leyndarmál. Þeim verður þó ekki kápan úr þvi klæðinu því hinn stórsnjalli spæjari Crummond er óbrigðull og sérvið þeim. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. 22.30 Sterkasti maður í heimi Endursýning. Sjónvarpsþáttur frá aflraunakeppni í Mora i Sviþjóð, þar sem Jón Páll Sigmarsson fór með sigur af hólmi fyrr á þessu ári. Þátturinn var áður á dagskrá þann 20. maí s.l. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 6. ágúst 19.25 Sól og strönd. Þriðji þáttur (Nordvision - Danska sjónvarpiö). Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lifandi Ijós (Lebendes Licht). Þýsk heimildamynd um nýja tækni ■ við kvikmyndatöku neðansjávar, sem gerir mönnum kleift að mynda örverur hafsins. Margar þeirra má meö sanni kalla lifandi Ijós, og sumar hafa aldrei verið festar á filmu áður. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 Hvergreiðirferjutollinn?Sjö- undi þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í átta þáttum. Aðal- hlutverk: Jack Hedley og Betty Arvaniti. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.00 Eru kjarnorkuvopn í ísrael? Bresk fréttamynd. Ýmislegt þykir benda til þess að ísraelsher hafi kjarnorkuvopn til umráöa, en ísraelsk stjórnvöld segja að svo sé ekki. Einnig er fjallað um þau áhrif sem kjarnorkuvopn í ísrael kynnu að hafa á gang mála í Mið-Austur- löndum. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 23.20 Fréttir f dagskrárlok. Miðvikudagur 7. ágúst 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. 1 sögu- horni segir Kristin Steinsdóttir söguna um Pylsurnar tíu i þýð- ingu Vilbergs Júliussonar. Kanin- an með köflóttu eyrun, Dæmi- sögur og nýr teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakiu, Maður er manns gaman, um vinina Hlyn og Hlunk. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kyrrahafslönd (The New Pacific). 5. Guð hefur ótal andlit. Breskur heimildamyndaflokkur i átta þáttum. I Kyrrahafslöndum tíðkast margvísleg trúarbrögð. Kristnir trúboðar ýmissa safnaða vinna þar mikið starf og verða hin austrænu trúarbrögð fyrir áhrifum vestrænna siða. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Dallas. Erfðaskrá Jocks Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 23.30 Úr safni sjónvarpsins. Maður er nefndur Sigurbjörn Þorkels- son Sverrir Þórðarson ræðir við Sigurbjörn Þorkelsson i Vísi. Áður á dagskrá 25. ágúst 1970. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 9. ágúst 19.25 Ævintýri Berta (Huberts sagor) 4. þáttur. Sænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkhátíð í Montreux. Fyrri hluti. Meðal þeirra sem koma fram eru Elton John, Millie Jackson, Paul Young, Men At Work, Frankie Goes To Hollywood, Depeche Mode, Huey Lewis, Tears for Fears og Duran Duran. Seinni hluti tónleíkanna verður á dagskrá síðar. 21.40 Heldri manna líf (Aristocrats) Annar þáttur. Breskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum um aðalsmenn i Evrópu. Að þessu sinni er hertoginn af Westminister sóttur heim. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 21.35 Heim til Marseille (Retour á Marseille) Frönsk bíómynd frá ár- inu 1980. Leikstjóri: René Allio. Aðalhlutverk: Raf Vallone og And- rea Ferreol. Michel snýr aftur til heimkynna sinna í Marseille eftir langa fjarveru. Bifreið hans er stolið og berast böndin að ungum frænda hans sem er i slagtogi við vafasaman flokk atvinnulausra unglinga. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.30 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 10 ágúst 17.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Eldfærin Ævintýri H.C. Ander- sens í túlkun látbragðsleikaranna Claus Mandöe og Josefine Otte- sen. Jóhanna Jóhannsdóttir þýddi með hliðsjón af þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. Sögumað- ur er Sigmundur Örn Arngrímsson. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allol) Fimmti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í átta þáttum. Leik- stjóri: David Croft. Aðalhlutverk: Gorden Kaye. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.05 Hlaupagaukurinn (The Road Runner) Bresk dýralífsmynd um hlaupagaukinn, skrítinn fugl sem hefur verið uppnefndur trúður eyðimerkurinnar. Helstu heim- kynni hans eru í Kaliforniu. Þýð- andi og þulur: Ari Trausti Guð- mundsson. 21.35 New York, New York Banda- risk dans- og söngvamynd frá ár- inu 1977. Leikstjóri: Martin Scors- ese. Aðalhlutverkliza Minelli, Ro- bert De Niro, Lionel Stander, Barry Primus. Heimsstyrjöldinni síðari er lokið og saxófónleikarinn Jimmy nýtur lífsins. Hann kynnist efnilegri söngkonu, Francine, og fella þau ástarhug hvort til annars. Sam- band þeirra verður þó stormasamt, þvi bæði eru þau listfeng og metn- aðargjörn. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Sigurðarson, Selfossi flytur. 18.10 Blá sumarið (Verano Azul) 1. Fyrstu kynnin Nýr, spænskur framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um um vináttu nokkurra ungmenna á sólarströnd og eftirminnilegt sumar sem þau eiga saman. Þýð- andi: Áslaug Pétursdóttir. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Ævintýraborg i Austurriki. Svipmyndir frá Salzburg á sumar- degi. Umsjón: Einar Örn Stefáns- son. 20.55 Hitlersæskan (Blut und Ehre) Fyrsti þáttur: Rís, vort merki. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum. Á uppgangstimum nasismans í Þýskalandi starfrækti flokkurinn æskulýöshreyfingu sem varð öflugt áróðurstæki. Sagan hefst árið 1933 og segir frá tíu ára dreng, skólafélögum hans og fjöl- skyldu. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.55 Samtimaskáldkonur. Fjórði þáttur. Þátturinn er helgaður Sol- veigu von Schoultz, finnskri skáld- konu af sænskum ættum. Hún hefur einkum samið Ijóð og leikrit. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Finnska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.