NT - 10.08.1985, Blaðsíða 12

NT - 10.08.1985, Blaðsíða 12
V Order >luh®s*a jnafurð- Laugardagur 10. ágúst 1985 12 Rokk- . sprengja - springur eftir 10 daga ■ Búast má við því að heimsbyggðin titri í lok mánaðarins og efstu sæti vinsældalista verði hernumin af félögunum David Bowie og Mick Jagger, því EMI hljómplötufyrirtækið ætlar að gefa út slagarann Dancing In the Streets, sem þeir sungu á videoupptökunni sem þeir gerðu fyrir Live Aid konsertinn og frægt er orðið. Útgáfudagur lagsins hefur verið ákveðinn 19. ágúst. Hér fylgir önnur plötufrétt. Hljómsveitin heitir Arcadia og er skipuð Duran Duran strákunum sem ekki voru með í Power Station. Það eru þeir Simon LeBon, Roger Taylor og Nic Rodes. Með þeim er valinkunnur hópur tónlistarmanna með David Gilmor í farar- broddi. Platan kemur til með að heita So Red The Rose og fyrsta smáskífan kemur út 9. sept með laginu Elecion Day. ■ Hér dansar Bowie einn, en brátt tekur heimsbyggðin öll sporið með honum og Mick Jagger, eftir laginu Dansing In the Streets. Grammið 1. (2) Low Life ........................................New Order 2. ( 1) Kona ...................................... Bubbi Morthens 3. ( 5) Perfect Kiss ................................... New Order 4. ( 4) Skemmtun ..................................... Með Nöktum 5. ( —) Be Yourself To Nigth .......................... Eurythmics 6. ( —) How Will Wolfe Survive?......................... Los Lobos 7. ( 2) Blá Himmel Blus .................................. Imperiet 8. ( 8) Rip, Rap, Rup...................................... Oxmá 9. ( —) Steve McQueen................................ Prefab Sprout 10. (10) Meat Is Murder..................................... Smiths Rás2 1. (2) Live Is Live.......... 2. ( 1) There Must Be An Angel 3. (10) Money For Nothing .... 4. ( 4) Head Over Heels...... 5. ( —) Into The Groove...... 6. ( 3) Frankie ............. 7. ( 4) Keylight............. 8. ( —) Á rauðu Ijósi........ 9. ( 7) Ung og rík........... 10. ( 9) History.............. Fálkinn 1. íslensk alþýðulög........................................... Ýmsir 2. í Ijúfum leik............................................Mannakorn 3. Brothers In Arms...................................... Dire Strates 4. Be Yourself To Nigth................................... Eurythmics 5. Kona.............................................. Bubbi Morthens 6. Sumarplata sjómannsins .............................Gylfi Ægisson 7. Unforgettable Fire ............................................ U2 8. Our Favorite Shop................................The Style Council 9. The Dream Of The Blue Turtiles ..... ........................Sting 10. Steve McQueen ...................................... Perfab Sprout ..........Opus . . . Eurythmics . . . Dire Strates Tears For Fears .... Madonna .. Sister Sledge .....Marillion . . . . Mannakorn P.S. & Co. ...... Mai Tai Vinsældalistar

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.