NT - 10.08.1985, Blaðsíða 14

NT - 10.08.1985, Blaðsíða 14
Laugardagur 10. ágúst 1985 14 íjonv; Sjónvarp, mánudag kl. 21.10: Þegar Englandsdrottning fékk gest á rúmstokkinn Á mánudagskvöldið sjáum við fínnska sjónvarpsleikritið Samræður á rúmstokknum eft- ir Pékka Lounela. Leikstjóri er Carl Mesterton en með aðalhlutverk fara Ritva Valk- ama og Niels Brandt. Leikritið er frjálsleg útfærsla á samtali Englandsdrottningar og innbrotsþjófs í Bucking- ham-höll fyrir nokkrum árum. Þýðandi er Jóhanna Þráins- dóttir. Sjónvarp, mánudag kl. 21.55: Spurning um líf og dauða Útvarp, sunnudag kl. 17.05: Níðingurinn Gaylord Hurst „Þrátt fyrir góðan vilja“ nefnist kanadísk heimildar- mynd sem sýnd verðurkl. 21.55 á mánudagskvöldið. Fyrir tíu árum þótti það mjög merkilegt að barn sem var fætt fjórtán vikum fyrir tímann gæti lifað af. Vegna hraðra tækniframfara á sviði læknavísinda er nú unnt að halda lífi í börnum, sem eiga ef til vill ekki aðra framtíð fyrir sér en þjáningarfullt og lang- dregið dauðastríð. Slíkt er einnig erfitt fyrir foreldra þessara barna og í myndinni er reynt að meta hvernig læknavísindin eigi að bregðast við í mjög tvísýnum tilfellum, t.d. ef börn fæðast löngu fyrir tímann eða eru með alvarlegan fræðingar- galla. Þá koma upp spurningar svo sem hver getur ákveðið fyrir barnið hvort því er haldið á lífi eða látið deyja? Verða lækn- arnir að taka þá ákvörðun eða foreldrar barnsins? Þýðandi er Jón O. Edwald. ■ Fimmti þáttur framhalds- leikritsins Boðið upp í morð er á dagskrá útvarps á sunnu- daginn kl. 17.05. Nefnist hann „Hefndin ersæt“. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson, en leik- ritsgerðin er einnig eftir hann, byggð á skáldsögu eftir John Dickson Carr. í fjórða þætti gerðist þetta helst: 1 ljós kemur að Gaylord Hurst veit allt um svikin og samkomulag þeirra Larrys og Bills. Gaylord tjáir Bill að hann hafi í hyggju að láta Úr heimildarmyndinni Þrátt fyrir góðan vilja. Utvarp, laugardag kl. 19.35: Skemmtiþáttur Arn- ar og Sigurðar ■ „Þetta er þátturinn“ skemmtiþáttur í umsjá Arnar Árnasonar og Sigurðar Sigur- jónssonar hefur nú göngu sína eftir nokkurt hlé í dag kl. 19.35. Hann verður á dagskrá hálfsmánaðarlega fram á haust. Með þeim félögum á myndinni er Ástvaldur Krist- insson, tæknimaður. ■ María Sigurðardóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Jón Sigurbjörnsson leika í fímmta þætti framhaldsleikristins Boðið upp í morð. myrða hann og lætur ekki sitja við orðin tóm. Leikendur í fimmta þætti eru Hjalti Rögnvaldsson, Jón Hjartarson, Helga Þ. Step- hensen, Jón Sigurbjörnsson, Guðmundur Ólafsson, Krist- ján Franklín Magnús, María Sigurðardóttir, ErlingurGísla- son, Helgi Skúlason og Aðal- steinn Bergdal. Sögumaður er Arnar Jónsson. Laugardagur 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 8 00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Bjarni Karlsson, Reykjavík, talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Óskalög sjúlklinga - Helga Þ. Stephensen kynnir 10,00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjuklinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar 14.00 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdis Noröfjörð RÚ-i VAK 14.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón: Siguröur Einarsson 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Siðdegistónleikar Sinfónía nr. 4 í E-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníusveit Berlín- ar leikur; Herbert von Karjan stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet 17.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliöasyni Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar 19.35 Þetta er þátturinn Umsjón: örn Árnason og Sigurður Sigur- jóndson. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Útilegumenn Þáttur i umsjá Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK 21.00 Kvöldtónleikar Þættir úr sí- gildum tónverkum. 21.40 „Hugnæmt ævintýri í göml- um stíl,“ smásaga eftir William Saroyan Karl Guðmundsson les þýðingu Ingólfs Pálmasonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónas- son RÚVAK 23.35 Eldri dansarnir 24.05 Miðnæturtónleikar. Ensk tónlist a. „Kanadískt karnival", hljómsveitarþáttur oþ. 19 eftir Benjamin Britten. Sinfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. b. Sellókonsert op. 85 eftir Edward Elgar. Heinrich Schiff leikur með Ríkishljómsveit- inni í Dresden; Neville Marriner stjórnar. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 11. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bjartmar Kristjánsson Syöra-Laugalandi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur) 8.35 Létt morgunlög Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Max Schönherr stjórnar. 9.00 Fréttir . 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður - Friðrik Páll Jónsson 11.00 Messa í Neskirkju á norrænu, kristilegu stúdentamóti Stína Gisladóttir predikar. Séra Ólafur Jóhannesson og séra Guðmundur Óskar Ólafsson þjóna fyrir altari. Orgelleikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar 13.30 Leitað fregna um liðna tíð Pétur Pétursson ræðir við Kristján Albertsson. Fyrri hluti. (Síðari hluti verður á dagskrá sunnudaginn 18. 'ágúst kl. 14.00) 14.00 Evrópubikarkeppni ífrjálsum íþróttum á Laugardalsvelli Samúel Örn Erlingsson og Ingóifur Hannesson lýsa i beinni útsend- ingu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir Evrópubikarkeppni, frh. 16.30 Síðdegistónleikar Lúðrasveit- in Svanur leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Leikrit: „Boðið upp i morð“ eftir John Dickson Carr Fimmti þáttur: Hefndin er sæt. Þýðing, leikgerð og leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögn- valdsson, Jón Hjartarson, Helga Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörns- son, Guðmundur Ólafsson, Kristj- án Fraklín Magnús, María Sigurð- ardóttir, Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason, Aðalsteinn Bergdal og Arnar Jónsson. 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Tylftarþraut Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dóm- ari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Blandaður þáttur í umsjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Útvarpssagan: „Theresa“ eftir Francois Mauriac Kristján Árnason þýddi. Kristín Anna Þórar- insdóttir les (9). 22.00 Æskuljóð öldungs Jón Krist- ófer les eigin Ijóö. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.50 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. 23.35 Á sunnudagskvöldi Þáttur Stefáns Jökulssonar. (24.00 Fréttir) 00.50 Dagskrárlok. Laugardagur 10. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 14.00-16.00 Við rásmarkið Stjórn- andi: Jón Ólafsson ásamt ingólfi Hannessyni og Samúei Erni Erlingssyni.íþróttafréttamönnum 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 17.00-18.00 Hringborðið Hring- borðsumræður um músík. Stjórn- endur: Sigurður Einarsson og Magnús Einarsson. Hlé 20.00-21.00 Línur Stjórnendur: Heið- björt Jóhannsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir 21.00-22.00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharður Linnet. 22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson 23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson 00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 Sunnudagur 11. ágúst 13.30-15.00 Krydd í tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barðason 15.00-16.00 TónMstarkrossgátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða- krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 VinsældaMsti hlust- enda Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason Laugardagur 10.ágúst 17.30 íþróttir 19.25 Eldfærin Ævintýri H.C. Ander- sens í túlkun látbragðsleikaranna Claus Mandöe og Josefine Otte- sen. Jóhanna Jóhannsdóttir þýddi með hliðsjón af þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. Sögumað- ur er Sigmundur Örn Arngrímsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Allt i hers höndum (Allo, Allol) Fimmti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur i átta þáttum. 21.05 Hlaupagaukurinn (The Road Runner) Bresk dýralífsmynd um hlaupagaukinn, skritinn fugl sem hefur verið uppnefndur trúður eyðimerkurinnar. Helstu heim- kynni hans eru í Kaliforníu. Þýð- andi og þulur: Ari Trausti Guð- mundsson. 21.35 New York, New York Banda- rísk dans- og söngvamynd frá ár- inu 1977. Leikstjóri: Martin Scors- ese. Aðalhlutverkliza Minelli, Ro- bert De Niro, Lionel Stander, Barry Primus. Heimsstyrjöldinni síðari er lokið og saxófónleikarinn Jimmy nýtur lífsins. Hann kynnist efnilegri söngkonu, Francine, og fella þau ástarhug hvort til annars. Sam- band þeirra verður þó stormasamt, þvi bæði eru þau listfeng og metn- aðargjörn. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. 23.25 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.