NT - 10.08.1985, Blaðsíða 21

NT - 10.08.1985, Blaðsíða 21
 § s s SO NEWSIN BRIEF Reuter August 9th. INANDA, SOUTH AFRICA - Crowds of slacks pillaged and burned Indian shops and homes in this township north of Durban in unabated racial rioting which has killed at least 41 people and injur- ed hundreds since Tues- day. • FRANKFURT, WEST GERMANY - South Afr- ican Foreign Minister Pik Botha said talks he held with U.S. and West Germ- an officials in Frankfurt and Vienna had been use- ful but denied Washington had set an ultimatum to end emergency rule in his country. • WASHINGTON - White House spokcsman Larry Speakes said Botha had briefed U.S. officials in the Vienna talks about racial reforms South Afr- ica was considering to end violence. Speakes said he was encouraged by the proposals. • NORFOLK, VIRGINIA - A former U.S. Navy ofFicer was convicted of seven counts of spying for the Soviet Union in a case involving the most serious breach of U.S. Navy sec- urity in history. • BONN - West German and French Left-wing gu- errillas claimed responsi- bility for a var bomb at a U.S. Air Force base near Frankfurt which killed two Americans and wounded more tlian 20. WASHINGTON - THE White House said the fe- deral budget deficit might exceed 200 billion dollars 2 next year unless congress y controlled spending. SANTIAGO - Truck- loads of Chilean troops, supported by armoured cars, patrolled key areas in Santiago ahead of bann- ed demostrations called to protest police involve- ment in the murders of three communists in March. • CASABLANCA - Arab leaders ended a three-day summit with a conpromise position which Arab diplomats see as a boost for efforts by Jordan and the PLO to resolve the Middle East conflict. • BEIRUT - Shi’ite Mosl- em leader Nabih Berri was quoted as saying President Amin Gemayel’s hopes of agreement on poiitical re- form in Lebanon gave little cause for optimism. • BRUSSELS - Serious in- adequacies in the way European Community co- untries monitor and con- trol farm export subsidies worth more than 4,5 bil- lion dollars have left room for major abuse by fra- udulent traders, an audit- ors’ report showed. • ARUSHA, TANSANIA - Tanzanian president Ju- lius Nyerere said today it might be necessary to launch a Berlin-type airlift to hclp Southern African countries if Pretoria cut off supplies in retaliation for sanctions. newsinbriefA Laugardagur 10. ágúst 1985 21 Fyrrverandi foringi sekur um njósnir Norfolk-Reuter ■ Arthur Walker, fyrrverandi yfirmaður í bandaríska flotan- um, var í gær fundinn sekur um að hafa njósnað í þágu Sovét- ríkjanna. Dómur verður kveð- inn upp yfir honum 15. október. Walker á yfir höfði sér allt að lífstíðarfangelsi. Walker er einn fjögurra manna í njósnahring, sem upp komst í maí sl. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa kallað mál þetta hið alvarlegasta í sögu flotans. Síðar í mánuðinum hefjast í San Fransisco réttarhöld í máli Jerry Whitworth. Mál feðganna John og Michale Walker koma fyrir rétt síðar í haust. John er yngri bróðir Arthurs og er talinn hafa verið höfuðpaurinn í njósnahringnum. Talið er að njósnir fjór- menninganna hafi staðið í 20 ár. Þær hófust á því að John greiddi Arthur bróður sínum 6000 doll- ara fyrir upplýsingar, sem ekki voru leynilegar. Með því náði John tangarhaldi á eldri bróður sínum og Arthur lét honum síðar í té afar leynilegar upplýs- ingar. Meðal þeirra má nefna skýrslu um hversu lengi Banda- ríkjafloti væri að koma sér í viðbragðsstöðu, brytist stríð við Sovétmenn út og skýrslu um veikleika flotans. Arthur sagði við réttarhöldin að John hefði hvatt sig til að sækja um stöðu verkfræðings við flotastöðina í Norfolk, Virg- iníu, því að þá gæti hann komist yfir mjög mikilvægar upplýsing- ar. Hann varð við beiðni John og fékk sig fluttan. Bandaríkin: írland: Helgríma Joyce veld- ur deilum Dublin-Rcuter ■ Helgríma skáldsins James Joyce, sem m.a. skrifaði bók- ina „Ulysses“; veldur nú mikl- um deilum á írlandi. Helgrím- an hefur gengið kaupum og sölum milli nokkurra aðila og hefur Stephen Joyce, sonarson- ur skáldsins, hótað að hætta að styrkja írskar menningarstofn- anir nema endi verði bundinn á sölumennskuna. Mál þetta á sér nokkra for- sögu. Þegarskáldið dó 1941 lét Carola Giedion-Welcker, góð- vinkona James Joyce, búa til tvær helgrímur. Aðra gaf hún Michael nokkrum Scott, sem er landskunnur arkitekt og bókmenntafrömuður á írlandi. Scott stofnaði safn til minning- ar um Joyce og er það til húsa í vita við Dublinflóa. Fyrir mánuði var svo tilkynnt að selja ætti helgrímuna á upp- boði á Sotheby’s í London. Seljandi var sagður vera „heið- ursfrú” og var getum að því leitt að um Ciaran, dóttur Scott, væri að ræða. Stephen stendur í þeirri trú að Giedion-Welcker hafi gefið Joyce-safninu helgrímuna, en ekki Scott persónulega og mót- mælti hann þegar fyrirhugaðri sölu. Helgríman var því tekin af söluskrá áður en uppboðið fór fram og stuttu síðar var gert heyrinkunnugt að írskur kaup- jöfur að nafni Tony Ryan hefði keypt hana á 16.500 pund. Ryan hefur boðist til að selja safninu aftur helgrímuna við santa verði og hann keypti hana, enda segist hann aðeins hafa keypt hana til að hindra að hún yrði seld til erlendra aðila. Stcphen er ekki ánægður með þá skýringu. „Ég mótmæli því að þessi brothætta helgríma sé flutt um allt frland eins og eitthvað fjölleikahúsviðundur. Þetta er ekki húsgagn eða málverk, þctta er helgríman sem hvíldi á líki afa míns,“ segir Joyce. r I i ■ Arthur Walker lét yngri bróður sinn, John, ná taki á sér og leiddist fyrir bragðið út í njósnir fyrir Sovétríkin. Nú hefur löggjaflnn náð taki á Arthur og leiðir hann í fangaklefann. ■ Botha, forseta Suður-Afríku, hefur reynst erfitt að hafa hemil á þegnum sínum vegna skilnaðarstefnu stjórnarinnar. Óeirðirnar milli blökkumanna og Indverja verða enn til að auka á þann vanda. Suður-Afríka: Mikið mannfall í átökum blökku- manna og Indverja Port Kli/ahcth-lnanda-Vín-Frank- furt-Reuter: ■ Um 50 manns hafa fallið í átökum blökku- manna og Indverja í Durban í Suður-Afríku síðustu daga. Óeiröirnar eru taldar tilkomnar vegna morðsins á lögfræðingnum Victoria Mxenge í síðustu viku, sem Indverjar í land- inu eru grunaðir um að hafa myrt. í gær var lýst yfir útgöngubanni í nokk- rum hluta Höfðahéraðs, en bannið nær ekki til Durban. Fjöldi fólks hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna óeirðanna, sem hófust er blökkumenn í hverfinu Inanda réðust á indverska íbúa í Phoenix. Indverjarnir svöruðu árás þeirra með skothríð og féllu margir blökkumenn í óeirðunum. Lögregla og her Suður-Afríku hefur ekki ráðið við neitt. Pik Botha, utanríkis- ráðherra landsins, hélt í gær til Frankfurt frá Vín- arborg, þar sem hann átti fundi með háttsettum bandarískum embættis- mönnum. Both neitaði því að Bandaríkjamenn hefðu sett Suður-Afríkumönn- um úrslitakosti vegna her- laganna, sem í gildi hafa verið í sumum héruðum landsins síðustu vikur. Botha vildi ekki segja um hvað viðræðurnar hefðu snúist, en kvað þær hafa verið gagnlegar. í Frankfurt mun Botha ræða við vestur þýska ráðamenn um ástandið í Suður-Afríku. Útboð Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (V.R.) óskar eftir tilboöum í smíði og uppsetningu innréttinga og smíöi innihurða í íbúöiraldraðrafélagsmanna V.R. að Hvassaleiti 56 og 58 (60 íbúðir). Útboðs- og verklýsingar verða afhentar frá og með mánudeginum 12. ágúst 1985 á skrifstofu V.R. í Húsi Verzlunarinnar 8. hæð, gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Skrifstofan er opin frá 8.30-16.00 daglega mánudaga - föstudaga. Tilboðin verða opnuö á skrifstofu V.R. þriðjudag- inn 10. september 1985 kl. 16.00. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur c§3Húsnæðisstofhun ríkisins Auglýsing um dráttarvexti Af lánum, sem verðtíyggð eru með lánskjaravísitölu, eru reiknaðir dráttarvextirá 15. degi frá gjaíddaga. Af lánum, sem verðtryggð eru með byggingarvísitölu, verða framvegis reiknaðir dráttarvextir á 1. degi næsta mánaðar eftir gjalddaga. Reykjavík, 10. ágúst 1985. llúsnæðisslofnun ríkisins

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.