NT - 10.08.1985, Blaðsíða 16

NT - 10.08.1985, Blaðsíða 16
 T Laugardagur 10. ágúst 1985 16 Peningamarkadur B ■ó — Leikhús Gengisskráning nr. 145 - 6. ágúst 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......................41,220 41,340 Sterlingspund..........................56,389 56,553 Kanadadollar...........................30,435 30,524 Dönsk króna............................ 4,0445 4,0563 Norskkróna ............................ 4,9618 4,9762 Sænsk króna............................ 4,9244 4,9388 Finnskt mark........................... 6,8884 6,9084 Franskur franki........................ 4,7739 4,7878 Belgískur franki BEC .................. 0,7215 0,7236 Svissneskur franki ....................17,6834 17,7349 Hollensk gyllini.......................12,9500 12,9877 Vestur-þýskt mark......................14,5551 14,5975 itölsk líra............................ 0,02175 0,02181 Austurrískur sch ...................... 2,0706 2,0766 Portúg. escudo......................... 0,2476 0,2483 Spánskur peseti........................ 0,2486 0,2493 Japansktyen............................ 0,17341 0,17392 írskt pund.............................45,321 45,453 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 2.8......42,2385 42,3618 Belgískur franki BEL................... 0,7151 0,7172 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún,- Iðn.- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. Sparireikningar: með þriggja mán. 22,0% 22,0% 22,0% 22,0% uppsögn 25,0% + 25,0% + 23,0% + 23,0% + með sex mán.upps. 28,0% + 28,0+ 32,0% + meðtólfmán.upps. meðátjánm. upps. Verðtryggðir reíkn.: 30,0% + 36,0% + X 31,0% + þriggjamán. bind. 1,5% 1,0% 1,0% 1,0% sexmán.binding 3,5% 3,5% 3,5% 3,0% Ávísanareikn. Útlán 17,0% 8,0% 8,0% 10,0% Almennirvíxlar.forv. 29,0% 30,0% 30,0% 30,0% Viðskiptavixlar, forv. 31,0% 31,0% 31,0% Almennskuldabréf 31,5% 32,0% 32,0% 32,0% Viðskiptaskuldabréf 33,0% 33,5% 33,5% Yfirdráttur á hl. reikn. Skuldbreytingal. 2% 30,0% 31,5% 31,5% 31,5% Innlán Samv.- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. Sparireikningar: 22,0% 22,0% 22,0% 22,0% með þriggja m. upps. 25,0% + 25,0% + 23,5% + meðsexm.upps. 30,0% + 29,0% + 31,0% + 27,0% + meðtólfmán.upps. Sparisj.skírteini * + 30,7% + ★ + til sex mánaða Verötryggðir reikn: 29,0% + 32,0% + 31,5% + þriggjamán. binding 1,0% 1,0% 2,0% 1,0% sexmán.binding 3,0% 3,0% 3,5% 3,5% Ávísanareikn. Útlán 8,0% 10,0% 10,0% 10,0% Alm. víxlar, forv. 30,0% 28,0% 30,0% 29,0% Viðskiptavíxlar, forv. 31,0% 30,5% 30,5% 30,5% Almenn skuldabréf 32,0% 31,0% 32,0% 32,0% Viðskiptaskuldabréf 34,0% 33,0% 33,5% 33,5% Yfirdrátturá hlaupar. 31,5% 31,0% 31,5% 30,0% + Vextir reiknast tvisvar á ári * Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem er óbundinn reikningur með stighækkandi vöxtum - 22% vöxtum ef tekið er út innan tveggja mánaða - ber eftir 12 mánuði 31,0% vexti frá byrjun. Húsnæðisvelta 4%. Trompreikningur sparisjóða er óbundinn verötryggður reikningur sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðar- lega, en arunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaöa fresti er gerður samanburour við sérstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1 % á ári. Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og bera 34% vexti. Vaxtaleiðrétting er 1,7% af útborgaðri fjárhæð á Kjörbók, en 1,7% á Sérbók. Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri. Kaskóreikningur Verslunarbankans 34,79 ársvöxtun Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lifeyrisþega, eru verð- tryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Skuldbreytingalán Búnaðarbankans bera 2% vaxtaálag áalm. skuldabr. vexti og vexti verðtryggðra lána. Tilkynntir vextir Seolabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir eru 42% á mánuði. Lánskjaravísitala í ágúst er 1204 stig. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik vik- una 9.-15. ágúst er f Vesturbæj- ar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Siysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir f ulloröna gegn mænusóttfarafram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardög- um og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Simi bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- um frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. HASKOLABIO SJMI22140 Vitnið Spennumynd sumarsins. Harrison Ford (Indina Jones) leikur John Book, lögreglumann i stórborg sem veit of mikið. Eina sönnunargagnið hans er litill drengur sem hefur séð of mikið. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly Mc. Gillis. Leikstjóri: Peter Weir. Myndin er sýnd í HPI ÐOtBVSTBtEDl Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sonur Hróa hattar Sýnd kl. 3 Aukamynd: Teiknimyndir með Stjána bláa , _ 19 OOO ÍGNBOOm Frumsýnir: Hernaðarleyndarmál Frábær ný bandarísk grinmynd, er| | fjallar um... nei, það má ekki segja, - hernaðarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerð af sömu aðilum og gerðu hina frægu grínmynd „I lausu lofti" (Flying High), - er hægt að gera betur??? - Val Kilmer, Lucy Guttenidge, Omar Sharif o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker islenskur texti Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15 Fálkinn og snjómaðurinnn Afarvinsæl njósna og spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Fálkinnog snjómaðurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalögregla Bandarikjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag myndarinnar “This is not America" er sungið af David Bowie. Aðalhlutverk: Timothy Hutton (Ordinary People), Sean Penn Leikstjóri: John Schlesinger Sýnd kl. 3.05,5.30og9.15 Bönnuð innan 12 ára. Löggan í Beverly Hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábærspennu-og gamanmynd. „Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt viðar væri leitað." Á.Þ. Mbl. 8/5 Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Best. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Glæfraför Þeir fóru aftur til vitis til að bjarga félögum sínum. Hressilega spennandi ný bandarísk litmynd um óvenju fífldjarfa glæfraför, með Gene Hackman, Fred Ward, Reb Brown, Robert Stack. Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti Myndin er með stereohljóm Bönnuð innan16ara Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15 Atómstöðin Islenska stórmyndin eftir skáldsögu Halldórs Laxness Enskur skýringatexti - English Subtitles Sýnd kl. 7.15 Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indiana Jones og hin ótrúlegu afrek hans. Frábær skemmtun fyrir alla, með hinum vinsæla Harrison Ford íslenskur textl Bönnuð innan 10 ára Endursýnd kl. 3, 5.40,9 og 11.15 LAUQARÁ Salur A Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsað í skóla með því að sitja eftir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaðurinn, skvisan, bragðarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuð ein inni. Leikstjóri John Huges, (16 ára - Mr. Mom.) Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur B Myrkraverk Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir að hann hitti Diana á hann erfitt með að halda lífi. Nýjasta mynd John Landis. (Animal house, American werewolf og Trading places). Aðalhlutverk: Jeft Goldblum (The blg chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Salur C Romancing the Stone Ný bandarisk stórmynd trá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra og spennumynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis Aðalleikarar: Michael Douglas og Kathleen Turner Sýnd kl. 5,7 og 9 Djöfullinn í fröken Jónu Ný mjög djörf bresk mynd um kynsvall i neðra, en því miður er það bannað sem goff þykir. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. AIISTURBÆJABRÍfl Sími11384 SALUR1 Frumsýning: Ljósaskipti "You re travelling through another dlmension. A dlmension. not o.ily ot siaht and sound, but of mind. A joumey Into a wondrous land whose boundanes are that of imagination. Next stop, the IWilight Zone!” | Heimsfræg, frábærlega vel gerð, ný I bandarisk stórmynd sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn. Framleiðendur og leiksfjórar, meistararnir: Steven Spielberg og John Landis ásamt Joe Dante og George Miller Myndin er sýnd i Dolby Stereo íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Salur 2 Frumsýning Sveifluvaktin Skemmtileg, vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd í litum. - Seinni heimsstyrjöldin: eiginmennirnir eru sendir á vigvöllinn, eiginkonurnar vinna í flugvélaverksmiðju og eignast nýja vini - en um siðir koma eiginmennirnir heim út striðinu - og þá... Aðalhlutverk: ein vinsælasta leikkona Bandarikjanna í dag: Goldie Hawn ásamt Kurt Russell Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 3 Blade Runner Hin heimsfræga bandaríska stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. fsl. textl Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,9 og 11 When the raven flies Hrafninn flýgur Bönnuð innan12ára Sýnd kl. 7 A-salur Bleiku náttfötin (She'il be wearing pink pajamas) Bráðfyndin ný gamanmynd með fremstu leikkonu Breta i aðalhlutverki, Julie Walters. Julieer margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst alltaf að sjá hið spaugilega við tilveruna. I bleiku náttfötunum lék hún sjálf öll áhættuatriðin en áður en kvikmyndatakan hófst var hún ásamt samleikurunum send í stranga likamsþjálfun. Aðalhlutverk: Julie Walters (Educating Rita) Antony Higgins. (Lace, Falcon Crest.) Janet Henfrey (Dýrasta djásnið) Leikstjóri: John Goldschmidt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðasti drekinn Hörkuspennandi, þrælgóð og fjörug ný bandarísk karatemynd, með dúndurmúsík. Fram koma De Barge „Rhythm of the Night", Vanity og flutt er tónlist með Stevie Wonder, Smokey Robinson, The Temptations, Syreeta, Rockwell, Charlene, Willie Hutch og Alfie. Aðalhlutverkin leika Vanity og Taimak, karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsældum og er verið að frumsýna myndina um heim allan. Sýnd í B-sal kl. 5. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnum stórmyndina Blað skilur bakka og egg. (Razor’s Edge) Ný, vel gerð og spennandi bandarísk stórmynd byggð á samnefndri sögu W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk: Blll Murray (Stripes, Ghostbusters) Teresa Russell, Catherine Hicks. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.15 Prúðuleikararnir Sýnd kl. 3 sunnudag Síðasti drekinn Sýnd kl. 3 sunnudag TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir Barn ástarinnar (Love child) Mjög áhrifarík og æsispennandi, ný amerísk mynd i litum byggð á sönnum atburðum. 19 ára stúlka er sakfelld eftir vopnað rán. Tvitug verður hún þunguð af völdum fangavarðar. Þá hefst barátta hennar fyrir sjálfsvirðingu... Amy Madigan Beau Bridges Leikstjóri: Larry Peerce. Sýndkl. 5,7,9 og 11 isl. texti Bönnuð innan 14 ára Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Hefnd Porky’s) (Porky’s revenge) Allir muna eftir hinum geysivinsælu Porkys myndum sem slógu svo rækilega í gegn og kitluðu hláturstaugar fólks. Porky's Revenge er þriðja myndin i þessari vinsælu seríu og kusu breskirgagnrýnendur hana bestu Porkysmynciina. Mynd sem kemur fólki tii að veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: „A View to a Kill“ (Vígí sjónmáli) James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju Bond mynd „A View To A Kill“ Bond á Islandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandarikjunum. Stærsta James Bond opnun í • Bandarikjunum og Bretlandi frá , upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i DOLBY. Sýnd í 4rása STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 SALUR3 FRUMSYNIR nýjustu mynd Randals Kleiser „í Uanastuði“ (Grandview U.S.A.) Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser sem gerði myndirnar „Btue Lagoon“ og „Greaee" er hér aftur á ferðinni með einn smell í viðbót. Þrælgóð og bráðskemmtlleg mynd frá CBS með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C. Thomas Howeel, Patrick Swayze, Elisabeth Gorcey. Leikstjóri: Randall Kleiser. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í 4ra rása STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Frumsýnir grínmyndina Allt í klessu (Scavenger Hunt) Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Robert Morley, James Coco, Arnol Schwarzenegger, Ruth Gordon. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 SALUR5 Hefnd busanna Sýnd kl. 5 og 7.30 Næturklúbburinn Sýnd kl. 10. Simi 11544 Að vera eða ekki að vera Hvað er sameiginlegt með f toppkvikmyndum? „Young Frankenstein" „Blacing saddles" „Twelve chairs" „High anxiety“ „To be or not to be“ Jú þaðer stórgrinarinn Mel Brooks og grín, staðreyndin er að Mel Brooks hefur fengið forhertustu fýlupoka til að springa úr hlátri. „ Að vera eða ekki að vera“ er myndin sem enginn má missa af. Aðalleikarar: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.