NT - 17.08.1985, Blaðsíða 14

NT - 17.08.1985, Blaðsíða 14
 Laugardagur 17. ágúst 1985 14 Utvarp, mánudag kl. 22.35: Fjölskyldan í nútímasamfélagi Utvarp, mánudag kl. 21.30: Ný útvarpssaga: Sultur eftir ■ Á mánudagskvöldið kl. kynlíf. Nanna K. Sigurðardótt- 22.35 sér Einar Kristjánsson irflyturerindiogSigrúnJúltus- um þáttinn Fjölskyldan í nú- dóttir tekur viðtöl viö ónafn- tímasamfélagi. Samstarfs- greinda einstaklinga, konu og menn Einars í þessum þáttum karl. eru félagsráðgjarfarnir Nanna Að lokum verða hringborðs- K. Sigurðardóttir og Sigrún umræður leikmanna. Sérstök Júlíusdóttir. athygli er vakin á því að eftir Hér er um að ræða þáttaröð útsendingu þáttarins situr um- í 7 þáttum, sem útvarpað er kl. sjónarmaður við símann og 22.35 annað hvert mánudags- tekur á móti ábendingum og kvöld og verða þættirnir á skoðunum hlustenda varðandi dagskrá fram í lok september. efni og umfjöllun þáttarins. I fyrsta þætti var fjallað um stöðu fjölskyldunnar í nútíma- samfélagi og þær breytingar sem átt hafa sér stað undan- farna áratugi. í öðrum þætti var rætt um fjölskyldufræðslu, undirbúning ungra hjóna, hjónafræðslu og hvernig staðið er að þessum málum hér á landi. í þriðja þætti var fjallað um hjónabandið og reynt að átta sig á stöðu þess í umróti samfélags. Einnig var rætt um nýjar fjölskyldugerðir. Fjórði þáttur sem er nú á mánudaginn er einskonar framhald síöasta þáttar. Fjall- að verður um hjónabandið eða sambúðina, þ.e.a.s. kynhlut- verk, félagsmótun kynja og ■ Uinsjónarinaður þáttarins ásamt samstarfsmönnum sín- uni og þáttakendum í hring- borðsumræðum. Frá vinstri er Andrés Ragnarsson, Anna Jónsdóttir, Einar Kristjáns- son, Nanna K. Sigurðardóttir, Sigrún Júlíusdóttir og Elín Edda Ásmundsdóttir. Knut Hamsun ■ Á mánudaginn kl. 21.30 þýðingu Jóns Sigurðssonar frá hefst lestur nýrrar útvarps- Kaldaðarnesi. Hjalti Rögn- sögu. Það er skáldsagan valdsson les. Árni Sigurjóns- „Sultur“ eftir Knut Hamsun í son flytur formálsorð. Knut Hamsun fæddist 4. ágúst 1859 í Lom í Guð- brandsdal íNoregi. Hann flutt- ist þriggja ára gamall til Norð- ur-Noregs og bjó þar til nítján ára aldurs. Landslagogþjóðlíf í Norður-Noregi höfðu mikil áhrif á hann og einkenna verk. hans. Hann lærði skósmíði, en flakkaði um að námi loknu og vann ýmis störf, við kennslu og erfiðisvinnu. Samhliða stund- aði hann ritstörf. Hamsun bjó í Ameríku um nokkurra ára skeið og vann þar m.a. sem verkamaður og sporvagns- stjóri til að hafa í sig og á og einnig við skriftir. Eftir heim- komuna gaf hann út bókina „Fra det moderne Amerika“ (1889), sem er háðsleg lýsing á „hinu lýðræðislega almúga- veldi“. Árið áður hafði birst sögubrot án höfundarnafns í tímaritinu „Ny jord“, sem vakti mikla athygli. Þetta sögu- brot er nokkurn veginn sam- hljóða öðrum hluta sögunnar „Sultur“ eftir Hamsun. Sagan kom út í heild árið 1890. Segja má að Sultur hafi markað tíma- mót í norskri bókmenntasögu. Þegar bókin kom út hafði nat- úralisminn ríkt um nokkurt skeið í bókmenntum Norður- landa. Bókmcnntirnar höfðu verið í nánum tengslum við landslýð og sum skáldanna börðust ákaft fyrir félagslegum umbótum líkt og íslensku þjóðskáldin. Um 1890 urðu þáttaskil og rómantíkin hófst til vegs og virðingar á ný. Sagan er sögð í fyrstu per- sónu. Efni hennar eru minningar manns sem dvaldi í Kristjaníu (sem nú lieitir Osló) um nokkurra mánaða skeið og reyndi að lifa af ritstörfum, en gekk það illa. Sagan skiptist í fjóra hluta og lýsa þeir hvernig örvænting sögupersónunnar ■ Hjalti Rögnvaldsson, leik- ari les. Sjónvarp, laugardag kl. 22.40; ■ Teri Garr, Gene Wilder, Madeline Kahn og Marty Feldman í mynd Mel Brooks Frankenstein hinn ungi. Frankenstein hinn ungi ■ Seinni bíómynd kvöldsins er bandaríska myndin Frank- enstein hinn ungi (Young Fra- nkenstein) frá árinu 1974. Leikstjóri er Mel Brooks en með aðalhlutverk fara Gene Wilder, Marty Feldman, Ma- deline Kahn, Teri Garr, Peter Boyle, Cloris Leachman, Gene Hackman og Richard Haydn. Frankenstein er barnabarn hins fræga vísindamanns frá Transylvaníu. Hann snýr aftur til föðurleifðar sinnar og kemst í skjól afa síns. í myndinni eru nokkur atriði sem gætu valdið ótta hjá börnum. ■ Knut Hamsun, sá mikli rithöfundur, er höfundur „Sultar“ sem byggir nokkuð á' reynslu hans sjálfs árið 1886. eykst stig frá stigi og hvernig hann að lokum gefst upp á þessu líferni. „Sultur“ byggir að nokkru leyti á reynslu Hamsuns í Kristjaníu árið 1886. Knut Hamsun fékk bók- menntaverðlaun Nóbels árið 1920 fyrir bók sína Gróður jarðar (Markens gröde). Sjónvarp, sunnu dagkl. 20.40: Vort merki boðar nýja tíð ■ Annað kvöld verður sýnd ur annar þáttur um Hitlers- æskuna (Blut und Ehre). Hér er á ferðinni þýskur framhalds- myndaflokkur í fimm þáttum. Söguhetjan er drengur sem er tíu ára 1933. Við fylgjumst með tenglsum hans við æsku- lýðshreyfingu nasista og áhrif- um hennar á félaga hans og fjölskyldu. Myndaflokkurinn fer vel af stað og þykir gefa góða mynd af því tangarhaldi sem nasistar náðu á börnum og ungu fólki í gegnum Hitlersæskuna. Þýðandi er Veturliði Guðna- son. Laugardagur 24. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Karl Matthíasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.30 Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og ut um gluggann Umsjón: Heiðdis Norðfjörö. RÚVAK. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sígrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði tuglinn sá“. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.50 Siðdegis I garðinum. með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigur- jónsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Útilegumenn. Þáttur í umsjá Erlings Sigurðarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr si- gildum tónverkum. 21.40 Rauði kjóllinn, smásaga eftir Alice Munro. Ragnheiður Tryggvadóttir les þýðingu Önnu Mariu Þórisdóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari. - Gestur Einar Jónas- son. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 24.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 25. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bjartmar Kristjánsson prófastur, Syöra- Laugalandi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög Pro Arte- hljómsveitin leikur; George Weld- on stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður - Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hóladómklrkju á Hólahátíð 18. ágúst sl. Séra Hanna María Pétursdóttir predik- ar. Séra Jón Helgi Þórarinsson, séra Arni Sigurðsson, séra Ingimar Ingimarsson, séra Bjartmar Krist- jánsson prófastur og séra Bolli Gústavsson þjóna fyrir altari. Kirkjukór Grundarþings syngur. orgelleikari: Sigríður Schiöth. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar a. Elisabeth Söder- ström syngur lög eftir Sergej Rak- hmaninoff. Vladimir Ashkenazy leikur með á píanó. b. Maurizio Pollini leikur Píanósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergei Prokofjeff. 14.00 Úrslitaleikur bikarkeppni Knattspyrnusambands fslands Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Fram og IBK á Laugardalsvelli. 16.20 Milli fjalls og fjöru. Á Vest- fjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 17.05Síðdegistónleikar a. Sónata i g-moll eftir Antonio Vivaldi. Auréle Nicolet, Georg Malcolm og Georg Donderer leika á flautu, sembal og selló. b. „Fantasia fyrir herra- rnann,, eftir Joaquin Rodrigo. John Williams leikur á gítar með Ensku kammersveitinni; Charles Groves stjórnar. c. Sinfónía eftir Igor Stra- vinsky. . 18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Tylftarþraut. Spurningarþátt- ur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson.' 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þáttur i umsjón Jóns Gústafssonarog Ernu Arnardóttur. 21.00 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 22.00 Mál, verkfæri, eldur. Sigurður Á. Friðþjófsson les þýðingar sínar á Ijóðum sænska skáldsins Göran Sonnevi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Sam- úel Örn Erlingsson. 22.50 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. 23.35 Á sunnudagskvöldi (24.00 Fréttir) Þáttur Stefáns Jökulsson- ar. 00.50 Dagskrárlok. Sn Laugardagur 24. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 14.00-16.00 Við rásmarkið Stjóm- andi: Jón Óiafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni.iþróttafréttamönnum 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 17.00-18.00 Hringborðið Hring- borðsumræður um músík. Stjórn- andi: Magnýs Einarsson. Hlé 20.00-21.00 Linur Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir 21.00-22.00 Djassspjall Stjórnandi: Vemharður Linnet. 22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson 23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson 00.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 Sunnudagur 25. ágúst 13.30-15.00 Krydd i tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barðason 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason Laugardagur 24. ágúst 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Hver er hræddur við storkinn? (Vem ár rádd for storken?) 2. þáttur. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur í þremur þátt- um um sumarleyfi þriggja hressra krakka. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Haltu vöku þinni Stutt mynd frá Umferðarráði. 20.45 Ailt i hers höndum (Allo, Allo!) Sjöundi þáttur Breskur gaman- myndaflokkur í átta þáttum. Leik- stjóri: David Croft. Aðalhlutverk: Gorden Kaye. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.15 Sitt af hvoru tagi (En lille show med jass) Létt djasslög i flutningi ýmissa tónlistarmanna. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið) 21.50 Samkvæmið (The Party) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Indverskur leik- ari kemur til Hollywood í leit að frægð og frama. Fyrr en varir ratar hann i ótrúlegustu ógöngur. Þýð- andi Jón O Edwald. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 25. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Sigurösson, Selfossi flytur. 18.10 Bláa sumarið (Verano Azul) 3. Förum hvergi Spænskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum um vináttu nokkurra ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi Ás- laug Helga Pétursdóttir. 19.20 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Hitlersæskan (Blut un Ehre) Þriðji þáttur. Vort merki mun standa að eilífu. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur í fimm þáttunj. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 David Lean - Lff hans og list (David Lean - A Life in Film) Seinni hluti breskrar heimilda- myndar um kvikmyndaleikstjórann David Lean, ævi hans og starfsfer- il. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.