NT - 21.09.1985, Page 3
GK
,* YV
Laugardagur 21. september 1985
I hádeginu
arkonur væru svona róttækar
steinsofið í allt sumar, greini-
lega tekið sér gott sumarfrí. Og
já, mér finnst jafnaðarmenn og
þá kannski Kvennalisti hafa
verið svolítið virk. Alþýðu-
bandalagið hefur verið óskap-
iega róiegt í stjórnarandstöð-
unni.
Tengsl við Kvennaframboð-
ið, hafið þið eitthvað heyrt
raddir frá þeim, eða helduröu
að konur bjóði fram sérlista
næst?
Ég hef nú voða lítið heyrt unt
það, en hef samt, það sem ég
hef heyrt þá verður það áfram.
Og yngri konur sérstaklega
finnst mér vera hlynntar kvenna-
framboði.
Finnst þér það eiga rétt á sér,
ef konum tekst að koma sér
verulega á framfæri innan flokk-
anna?
Nei, mér finnst að þetta sé
tímabundin iausn, ég tel miklu
eðlilegra að konur séu inní sín-
um flokkum og haldi fram sinni
stjórnmálaskoðun þar, en þetta
kannski varð að gera. Það hlýtur
að vera eðlilegt að karlmenn og
konur vinni saman í stjórnmála-
flokkum eins og er talið eðliiegt
að karlmaður og kona vinni
saman á sínu heimili.
Geturðu ímyndað þér hvernig
þingið liti út ef það yrði skipt til
helminga, karlar og konur í
störfum þingsins?
Það yrði örugglega mikiu
skemmtilegra þing.
Hvaða málaflokkar heldurðu
að yrðu meira ræddir?
Málum sem tengjast börnum,
dagvistarmál, skólamál, þetta
eru mál sem að konur hafa
meiri þekkingu á og hafa meira
unnið við, þannig að það væri
mjög eðlilegt að þær ynnu að
því áfram. Þessi mál hafa verið
ailtof mikið hornreka í stjórn-
málum. Ég held að það yrði
miklu meira jafnvægi í ábyrgð-
artöku á Alþingi.
Hvernig sérðu einkenni karla
á þingi?
Sko, mér finnst. - Ja það
hefur náttúrlega átt sér stað
dálítil ynging, eða aldurinn hef-
ur iækkað, en hins vegar finnst
mér samt ennþá eins og alþingis-
menn séu svona gamlir kallar.
Þýðir yngri menn, betri
menn?
Já væntanlega. En mér hefur
alltaf fundist, og finnst enn að
þingið sé karlar og frekar
gamiir karlar, og þefr'tali óskap-
lega mikið, og alltof lengi um
hluti sem þeir geta talað um á
nokkrum mínútum. Þannig að
ég hef það á tilfinningunni að
þingstörf séu alltof þung í vöfum
og alltof löngum tíma sé eytt í
hlutina.
Nú hlýtur að vera mikil
ákvörðun fyrir húsmóður, ekki
síst utan af landi að ákveða að
fara í framboð og þarf þar af
leiðandi að vera í burtu frá sinni
fjölskyldu og sínum börnum,
um langan tíma. Mörgum finnst
frekar að karlmaður geti farið í
burtu, börnin sakni hans ekki
eins mikið. Er þetta ekki vanda-
mál hjá ykkur?
Jú, það er náttúrlega alltaf
erfitt að þurfa að fara í burtu,
langt í burtu frá litlum börnum,
en eins og þú segir hafa karl-
menn þurft að gera þetta og það
er ekki óeðlilegt að einhverjar
konur þurfi að gera þetta líka.
Hinsvegar eigum við líka konur
sem eiga stálpuð börn og ekkert
óeðlilegt við það að þær fari í
vinnu langt frá sínu heimili.
Samgöngur hafa lagast mikið á
seinni árum og fólk getur farið
heim til sín einu sinni í viku,
hvar svo sem það býr á landinu.
Hvar ætlarðu að fara í
framboð?
Það hef ég ekkert ákveðið
ennþá.
En þú hyggst fara í framboð?
Ja alveg eins.
Hvað gerirðu eftir hádegi í
dag?
Þá verð ég í vinnunni hjá
ríkisspítölunum.
Hún felst í hverju?
Umsjón með rekstri dagvist-
arheimila sem ríkisspítalarnir
reka fyrir sitt starfsfólk eða
börn starfsfólks. Ég á að fylgjast
með bæði uppeldisstarfinu og
rekstrarmálunum og sé um inn-
ritun barna á þessi heimili og að
þetta gangi nokkurn veginn
eðlilega-fyrir sig.
Hvað eru margir í vinnu á
dagvistarheimilum ríkisspítal-
anna?
Það eru 63 stöðugildi og pláss
fyrir 214 börn í heilsdagsrým-
um. Hins vegar vantarokkurnú
ll starfsmenn í, vinnu bæði
fóstrur og ófaglært fólk. Ef það
heldur áfram sem horfir að við
fáum ekki starfsfólk til vinnu
vegna lágra launa, sé ég ekki
aðra lausn en að draga saman
seglin, fækka börnum á deildum
og þar með draga úr þeirri
þjónustu sem fyrir er.
LEIKHÚSKLÚBBUR 30 st.
- lesin leikrit, farið í leikhús o.fl.
Pétur Einarsson
Mánud. kl. 20-21:30
(auk þess 10 st. ákv. síöar)
KVIKMYNDAKLÚBBUR 32 st
NN
Fimmtud. kl. 20-23
LJÓSMYNDATAKA 20 st.
Skúli Magnússon
Fimmtud. kl. 20-21:30
VIDEOTAKA OG MYNDBANDAGERÐ 20 St.
Karl Jeppesen
Miðvikud. kl. 17:30-19
og Laugard. kl. 10:30-12 (5 vikur)
FJÖLMIÐLUN OG BLAÐAMENNSKA 20 St.
Guðrún Birgisdóttir
Mánud. kl. 20-21:30
STJÓRNUN OG GERÐ
ÚTVARPSÞÁTTA 20 St.
Ævar Kjartansson
Föstud. kl. 20-21:30
AUGLÝSINGAGERÐ 40 St.
Gísli B. Björnsson
Mánud. og fimmtud. kl'. 17:30-19
FÖT FYRIR UNGLINGA 40 st.
Svanhildur Valsdóttir
Þriðjud. kl. 19-22
AÐ HANNA OG PRJÓNA EIGIN FÖT 30 st.
Kristín Jónsdóttir
Mánud. kl. 20-22:15
LEÐURNÁMSKEIÐ 20 st.
Guðrún Helgadóttir
Mánud. kl. 19:30-22:30
(frá 4. nóv.-2. des.)
MYNDLIST FYRIR BYRJENDUR 40 st.
Ingiberg Magnússon
Laugard. kl. 13-16
MÁLUN 40 st.
Rúna Gísladóttir
Laugard. kl. 13-16
SKRAUTRITUN 20 st
Þorvaldur Jónasson
Miðvikud. kl. 17:30-19 eða 19-20:30
LEIKBRÚÐUGERÐ 30 st.
Erna Guömarsdóttir
Fimmtud. kl. 20-22:15
GRÍMUGERÐ 40 st.
Dominique Poulain
Miðvikud. kl. 19:30-22:30
FRAMSÖGN OG LEIKLIST
FYRIR ÁHUGAFÓLK 40 st.
Edda Þórarinsdóttir
Mánud. kl. 19:30-22:30
LEIKLIST FYRIR UNGLINGA 30 st.
Guðjón Pedersen
Mánud. kl. 19-21:15
LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 40 st.
Sigríður Eyþórsdóttir
Miðvikud. og föstud. kl. 17:30-19
STOFNUN OG REKSTUR
SMÆRRI FYRIRTÆKJA 20 st.
Þórður Vigfússon
Mánud. eða miðvikud. kl. 20-21:30
BÓKHALD SMÆRRI FYRIRTÆKJA 20 st.
Gunnar Hjartarson
Þriðjud. kl. 17:30-19
RÆÐUMENNSKA OG FRAMSÖGN 20 st.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson
Miðvikud. kl. 17:30-19
MILLISTRÍÐSÁRIN-NASISMINN 20 st.
- þættir úr stjórnmálasögu 20. aldar
Ingólfur Á. Jóhannesson
Þriðjud. kl. 17:30-19
ÞINGVELLIR - SAGA, STAÐUR
OG LEIÐIR 8 st.
Björn Th. Björnsson
Mánud. og miðvikud. kl. 17:30-19
(frá 23. sept.-2. okt.)
SÖGURÖLT Á SUNNUDEGI 30 st.
- gönguferðir um borgina, sagan kynnt.
Guðjón Friðriksson
Sunnud. kl. 13-15:15
ÆTTFRÆÐI 20 st.
Þorsteinn Jónsson
Fimmtud. kl. 19-22 (5 vikur)
GERÐ OG ÚRLESTUR
STJÖRNUKORTA 20 st.
Sigrún Harðardóttir
Þriðjud. kl. 20-21:30
STANGVEIÐI í ÁM OG VÖTNUM
OG FLUGUHNÝTINGAR 21 st.
Gylfi Pálsson
Mánud. kl. 17:30-19:45
(frá 7. okt.-18. nóv.)
MYNDLIST Á LAUGARDEGI 20 st.
- farið á sýningar, rætt við listamenn o.fl.
Gylfi Gíslason
Laugard. kl. 15:30-17
HVAÐ VIL ÉG I FRAMTÍÐINNI? 30 st.
-'til aö aðstoða ungt fólk við að gera
upp hug sinn varðanai nám og störf.
Sölvína Konráðs
Þriðjud. kl. 20-22:15
VILTU FARA ÚT Á
VINNUMARKAÐINN? 30 st.
- vinnuráðgjöf fyrir þá sem vilja fara út á
vinnumarkaðinn eða skipta um störf.
Sölvína Konráðs
Föstud. kl. 20-22:15
SMÍÐI SMÁMUNA 30 st.
Auðunn H. Einarsson
Mánud. kl. 20-22:15
GARÐRÆKT 12 st
Hafsteinn Hafliðason
Þriðjud. og föstud. kl. 20-22:15
(frá 24. sept.-4. okt.)
POTTAPLÖNTUR 12 st.
Hafsteinn Hafliðason
Þriðjud. og föstud. kl. 20-22:15
(frá 8. okt.-18. okt.)
ER HEIMILISBÍLLINN I LAGI? 12 st.
Jón Fr. Magnússon
Mánud. og miðvikud. kl. 20-22:15
(frá 23. sept.-2. okt.)
INNANHUSSKIPULAGNING 24 st.
Finnur Pi Fróðason
Þriðjud. og föstud. kl. 20-21:30
(frá 22. okt.-29. nóv.)
HVERNIG ER HÆGT AÐ AÐSTOÐA
BÖRN VIÐ HEIMANÁM 20 st.
Erla Kristjánsdóttir
Miðvikud. kl. 20-21:30
|1
II
HAUSTÖNN: 23. september-30. nóvember
STAÐUR: Laufásvegur 7 (Þrúðvangur) nema leiklist og smíði smámuna.
INNRITUN: Til 23. september á skrifstofu skólans að Ingólfsstræti 3 frá kl. 10 -19:30.
Innritunarsími er 621488.
ÞÁTTTÖKUGJALD: Greiðist við innritun.
ÞÁTTTAKA: Minnst 10 þátttakendur þarf til að námskeið verði haldið en hópar verða ekki stærri en 15 í hverjum.
LENGD: Námskeiðin eru á bilinu 8-40 kennslustundir.
PRÓF: Þátttakendum verður gefinn kostur á að taka
próf í lok anna, ef þeir æskja þess...
Geymið auglýsinguna
TOMSTUNDA
ISKOLINN
Sími 621488