NT - 21.09.1985, Page 20

NT - 21.09.1985, Page 20
Laugardagur 21. september 1985 20 Útboð - Lokafrágangur íbúðir aldraðra félaga V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í lokafrágang íbúða fyrir aldraöa félagsmenn aö Hvassaleiti 56-58. Um er aö ræða m.a. smíði milliveggja, málningarvinnu frágang gólfa, ísetningu innihuröa, raflagnir, smíöi loftræsti- kerfis og uppsetningu hreinlætistækja. Útboösgögn eru afhent hjá Hönnun hf., verkfræöiskrifstofu Síðumúla 1, Reykjavik gegn greiöslu skilatryggingar kr. 10.000. Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu V.R. mánudaginn 30. september n.k. kl. 16.00. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Innritun í almenna flokka Innritun í Miöbæjarskóla stendur yfir. Innritun í: Árbæ í Árseli mánudaginn 23. sept. kl. 17-20. Kennslugreinar: leikfimi, enska, þýska. Breiðholti, í Geröubergi þriðjudaginn 24. sept. kl. 17-20. Kennslugreinar. enska, þýska, ítalska, spænska. (Því miður er fullbókaö í sauma). Kennslugreinar í Laugalækjarskóla: sænska, vél- ritun, bókfærsla, enska, þýska. Hafið samband við Námsflokka Reykjavíkur, aðalstöðvar í Mið- bæjarskóla Fríkirkjuvegi 1. Símar 12992 -14106. Skrifstofan opin kl. 13-21. Læknastofa Hef opnað læknastofu að Álfheimum 74. Tímapantanir alla virka daga frá 9-17 í síma 686311. Þráinn Rósmundsson. Sérg. barnaskurðlækningar. Nauðungaruppboð 2. og síöasta sem auglýst var í 104. tbl. 1984 og 1. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Borgarvík, Borgar- nesi, þinglesinni eign Ármanns Jónassonar, ferfram aö kröfu Sigríöar Thorlacius hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. sept. n.k. kl. 10. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð 2. og síöasta sem auglýst var í 35., 37. og 41. tbl. Lögbirtingarblaösins 1985 á fasteigninni Fálkaklettur 11, Borgarnesi, þinglesinni eign Þorvalds Þorvaldssonar fer fram aö kröfu Baldurs Guölaugssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. sept. n.k. kl. 11. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð 2. og síðasta sem auglýst var í 104. tbl. 1984 og 1. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Fálkaklettur 3, Borg- arnesi, þinglesinni eign Helga Aöalsteinssonar fer fram aö kröfu Sigurðar J. Halldórssonar hdl, Veðdeildar Landsbanka íslands, Ara ísbergs hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Sigríðar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 27. seþt. n.k. kl. 11.30. Sýslumaður Mýra og Borgarfjarðarsýslu Verslunarstjóri Við óskum að ráða verslunarstjóra fyrir verslunina TORGIÐ í Austurstræti. Hér er um ábyrðarstarf að ræða sem felur í sér umsjón með daglegum rekstri auk stjórn- un á sölu og innkaupum. Við leitum að manni á aldrinum 30-40 ára sem er frjór og áræðinn, hefur reynslu af verslunarrekstri og er laginn við að umgang- ast fólk og stjórna því. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. Umsóknarfrestur til 30. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSHANNAHALD LINDARGÖTU 9A Sölumaður Við óskum eftir að ráða sölumann að vöruaf- greiðslu sem staðsett er í Garðabæ. Við leitum að ungum og frískum manni með góða sölumannshæfileika. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknar- frestur er til 25. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA STARFSNIANNAHALD LINDARGÖTU 9A Störf í félagsmið- stöðvum unglinga Starfsfólk vantar í hlutastörf (15-20 klst. á viku) í Félagsmiðstöðina Agnarögn einnig félagsmiðstöð sem starfrækt verður í Þing- hólsskóla. Menntun og reynsla í uppeldis- málum æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður í síma 42902 og 16883 og tómstundafulltrúi í síma 41570. Tómstundaráð Laus staða í tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í al- mennri handlæknisfræði. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðarog rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 15. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 12. september 1985. LAUSAR STOÐUR FHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Tannlæknar óskast til starfa í eftirtöldum skólum: Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Ölduselsskóli, Vinnutími er 20 klst. á viku (50% staða) • Tannfræðingar. Til greina kemur bæði 100% og 50% staða. Verksmið tann- fræðinga verður fyrst og fremst fræðsla um tennur og tannvernd. Upplýsingar gefur yfirskólatannlæknir á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, sími 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 30. september 1985. 191IAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVÍKURBORG Starfsmaður hjá Útideild unglinga, tæplega 70% starf. Um er að ræða starf með unglingum í þeirra umhverfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun og/eða starfs- reynslu sem tengist unglingum. Upplýsingar eru veittar í síma 621611, milli kl. 13.00 og 17.00, mánudaga til fimmtudaga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 7. október 1985. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Verkfræðingur eða tæknifræðingur til starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki. Upp- lýsingar gefur starfsmannastjóri Rafmagns- veitu Reykjavíkur í sima 686222. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póshússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 30. sept- ember 1985. Matreiðslumenn Karl eða konu vantar til að sjá um veitingar og rekstur í Félagsheimilinu Hvoli. Upplýs- ingar gefur Ólafur Sigfússon í síma 99-8124 og 99-8220. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Magnús Jónasson í síma 97-3200. Kaupfélag Borgfirðinga

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.