NT


NT - 13.11.1985, Qupperneq 6

NT - 13.11.1985, Qupperneq 6
auglýsingar Miðvikudagur 13. nóvember 1985 6 Útlönd varahlutir varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgö - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg 79 ^ Volvo 343 árg 79 Subaru 16Q0 árg 79 Range Rover árg 75 Honda Civic árg 79 Bronco árg 74 Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75 Mazda 929 árg 77,, Scout II árg 74 Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75 Mazda 626 árg 79. Land Rover árg 74 Mazda 616 árg 75 ' Villis árg’66 Mazda 818 árg 76 . Ford Fiesta árg '80 Toyota M II árg 77 Wartburg árg,'’80 Toyota Cressida |79’ Lada Safir árg ’82 Toyota Corolla árg 79. Lada Combi árg ’82 Toyota Carina árg lC Lada Sport árg ’80 l Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81 ; Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74 Datsun 120 árg 77. Saab 99 árg 76 \ Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg 75 Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 ■ Datsun 140 J. árg 75 Scoutárg’75 Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79 Daihatsu ,A-Alegro árg '80 Carmant árg 79 Transit árg 75 Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82 Passat árg 75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg’82 VW 1303árg’75 F-Fermont árg 79 CVegaárg’75 .F-Granadaárg78 ... . Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt’ og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN (ddddi Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML 45000 Aðalpartasalan Sími23560 Autobianci 77 BuickAppalo’74 AMCHornet’75 HondaCivic’76 AustinAllegro'78 Datsun100A’76 AustinMini’74 Simca1306’77 •Óhevy Van 77 ’ Simca1100'77 . ChevroletMalibu’74Saab99’73 * Chevrolet Nova 74 Skoda120L’78 Dodge Dart 72 Subaru 4 WD 77 1 DodgeCoronet’72 Trabant’79 Ford Mustang 72 Wartburg 79 , FordPinto’76 ToyotaCarina’75 Ford Cortina 74 T oyota Corolla 74 FordEscort’74 Renault4’77 , Fiat 131 77 Renault5 75 Fiat 132 76 Renault12’74 Fiat 125 P 78 Peugout504’74 Lada1600’82 Jeppar Lada1500’78 Wagoneer’75 Lada1200’80 RangeRover’72 Mazda323’77 Scout’74 Mazda 929 74 Ford Bronco 74 , Volvo 145 74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 Mercury Comet 74 _ Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19,1 laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. BILALEIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTADIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent ökukennsla Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. BÓLSTRUN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. BÓLSTRUN Smiðjuvegi 9 E Kópavogi Sími 40800, kvöld og helgars. 76999 VÉLSLEÐAÞJÓNUSTAN Viðgerðaþjónusta fyrir vélsleða og minni háttar snjóruðningstæki FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur Sími 64 10 55 Kínverjar eyðileggja hundrað tonn af bókum Peking-Reuter ■ Kínversk stjórnvöld hafa lagt hald á og eyðilagt um 100 tonn af bókum með „heilsuspill- andi klámi“ að undanförnu að sögn Frelsisdagblaðsins sem kín- verski herinn gefur út. Blaðið segir að alls hafi stjórn- völd neyðst til að gera upptæk og eyðileggja um eina milljón eintaka af 50 bókatitlum vegna þess að efni bókanna hefði verið óheilbrigt fyrir þróun hugarins. Wang Meng varaformaður rithöfundasambands Kína sagði fyrir skömmu að rithöfundar og útgefendur reyndu stundum að auka söluna með útgáfu á lág- kúrulegum bókum. Sumir rit- höfundar hefðu fyrst og fremst áhuga á að skrifa um óhlutbund- ið mannlegt eðli án tengsla við raunveruleikann. Wang sagði að sósíaliskar bókmenntir ættu að einkennast af ættjarðarást, samvinnuhug- sjón, sósíalisma og kommún- isma. Hann hvatti rithöfunda til að skrifa bitastæðari verk sem væru innblásin af hugsjónaeldi. Einn af æðstu leiðtogum kín- verska kommúnistaflokksins, Hu Qili, sagði á landsþingi Rithöfundasambands Kína í desember á seinasta ári að rit- höfundar gætu sýnt meiri fjöl- breytni í efnisvali án þess að eiga á hættu að vera ofsóttir. En þeir yrðu að vera þjóðfélagslega ábyrgir og styðja sósíalismann. Chile: Andstöðu- leiðtogar sendir í útlegð Santíago-Reuter ■ Herstjórnin í Chile hefur sent 29 leiðtoga stjórnarand- stæðinga í Santiago í útlegð í afskekktum bæjum í Norður- Chile vegna þátttöku þeirra í mótmælaaðgerðum gegn stjórn- inni í seinustu viku. Flestir þeirra, sem nú eru sendir í útlegð, koma frá fátæk- um verkamannahverfum í Sant- iago. Ákvörðunin um að senda þá í útlegð er tekin beint af stjórnvöldum án umfjöllunar dómstóla samkvæmt neyðarlög- um sem gefa Pinochet forseta í Chile vald til að senda menn í allt að þriggja mánaða útlegð án réttarhalda. Að minnsta kosti fjórir menn létust í mótmæíum í Santiago í seinustu viku sem stjórnarand- staðan boðaði til vegna þess að stjórnvöld höfðu látið handtaka nokkra af leiðtogum hennar. ■ Á kínverskum bókamarkaði. Ætli nokkrar „óhollar“ bækur séu til sölu þarna? Kínverskir rithöfundar hafa átt í nokkrum erfiðleikum með að finna hver mörkin eru ná- kvæmlega sem þeir mega ekki fara yfir þar sem engar ákveðnar reglur hafa verið gefnar út fyrir þá til að fara eftir. Opinskáar ástarlýsingar eru samt greinilega bannaðar þar sem Kínverjar flokka þær undir klám. Konungleg skrílslæti: Danaprins vísað heim úr skóla Kaupmannahöfn-Reuter ■ Jóakim prins, syni Margrétar Danadrottningar, hefur verið vísað úr skóla í eina viku fyrir skrílslæti að sögn danska blaðsins Berlingske Tid- ende. Prinsinum, sem er sextán ára gamall. var refsað með tímabundn- um brottrekstri úr 0regárd-skóia í Kaupmannahöfn ásamt sjö öðrum nemendum eftir að þeir eyðilögðu leiksýningu yngri nemenda með fram- íköllum og sælgætiskasti. Ríkiserfinginn Friðrik, sem er sautján ára, tók einnig þátt í ólátun- um en hann slapp með áminningu. Sólmyrkvi á Suðurskautinu WeUiogton-Reuter ■ Endalaust skin sólarmánaðanna á Suðurheimskautinu var rofið af sólmyrkva nú í morgun í fyrsta skipti í 46 ár. Sólmyrkvinn varð um klukkan hálf þrjú í nótt að íslenskum tíma. Hann náði til mestalls Suðurheimskauts- landsins og hafi veður verið sæmilegt mun hann einnig hafa sést rétt aðeins syðst í Suður-Ameríku. Almyrkvi sólar varð síðast á Suður- heimskautinu 12. október árið 1939 og næst verður hann þann 23. nóvem- ber árið 2003 haldi jörðin áfram á sömu braut umhverfis sólu og hingað til.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.