NT - 22.11.1985, Síða 2
Nýjasta tískufyrirbrigði þeirra Bandaríkjamanna:
Vélbyssur seljast
sem heitar lummur
kaupendur allt frá kókaínsmyglurum til heimilisföðurins
varla hægt að þverfóta fyrir
vélbyssum sem flestar eru af
gerðinni MAC-10. Vopnuð
rán með vélbyssum eru orðin
daglegt brauð, og hefur skjala-
skápur lögreglunnar yfir hin
ýmsu vopnuðu rán fyllst á
skömmum tíma. Við flest öll
ránin eru notaðar vélbyssur
svipaðar þeim sem lýst er að
framan.
Félagsfræðingar í Banda-
ríkjunum eru ekki á þeirri
skoðun að um hættulega þróun
sé að ræða. Þeir segja að þrátt
fyrir mikla dreifingu á hernað-
arlegum vopnum meðal al-
mennings sé ekki um beina
hættu að ræða fyrir hinn al-
menna borgara. „Margar byss-
ur fara til fárra aðila“ segir Joe
Sheley, en hann kennir félags-
fræði við háskóla í Bandaríkj-
unum. Lögregluyfirvöld eru
ekki tilbúin til þess að taka í
sama streng. í þeirra augum er
um alvarlega og hættulega þró-
un að ræða. Þegar byssur á
borð við UZI og MAC-10
lenda í höndunum á forhertum
glæpamönnum eða geðtrufl-
uðu fólki getur voðinn verið
vís. Allskonardæmi skjóta upp
kollinum. Það eru ekki bara
eiturlyfjasmyglarar sem nota
vélbyssur til verndunar og
áherslu sinna orða. Nýlega var
UZI vélbyssa gerð upptæk af
konu á þrítugsaldri. Hún taldi
sig vera í hættu vegna leiser-
geisla frá Mars.
Lögreglan í Flórida telur að
sú mikla dreifing á hernaðar-
vopnum sem átt hefur sér stað
síðustu mánuði þýði vandræði
og það alvarleg. Þeir segja:
Við getum ekki verndað borg-
arana gegn vopnum sem
þessum. Við eigum í vandræð-
um með að sjá um okkur
sjálfa, hvað þá aðra.
Skráðar vélbyssur í eigu al-
mennings eru um 120 þúsund,
en alls munu þær vera vel á
sjöunda hundrað þúsund. Það
er Ijóst að ef „Rússarnir korna"
þá fá þeir „hlýjar" móttökur frá
hinurn ahnenna þjóðfélags-
þegn, sem verður vopnaður
vélbyssu af USI gerð, eða svip-
uðu vopni. og einnig verður
skammbyssan innan seilingar.
Lögreglumenn í Bandaríkjun-
um verða stöðugt óöruggari
um sitt hlutverk, þar sem sífellt
verður algengara að glæpon-
arnir séu vopnaðir' byssum
af hinum kraftmestu gerðum,
á meðan að þeir ráða aðeins
yfir „venjulegum" skammbyss-
um.
Endursagt úr Nevvsweek
■ Þessi árásarmaður hefði
ekki farið langt. Áhugi kven-
fólks er líka vaknaður.
Það eru jafnt unglingar sem fullorðnir sem hafa gaman af að
skjóta úr vélbyssum.
■ Eigandi „Bullet stop“ ásamt tveimur viðskiptavinum. „Bullet stop“ er einn af þeim stöðum, sem nú spretta upp í Bandaríkjunum,
þar sem almenningi gefst kostur á að skjóta úr vélbyssum gegn gjaldi.
■ Nýjasta tískufyrirbrigðið í
Bandaríkjunum eru vélbyssur.
Einstaklingar bæði kaupa sínar
eigin byssur og einnig eru
margir einstaklingar búnir að
koma sér upp aðstöðu til þess
að leigja út byssur og er þétt
setinn bekkurinn því margir
vilja skjóta. Ein af vinsælustu
byssunum er UZI. Handvél-
byssan sem ísraels-her gerði
fræga, þá nota CIA ntenn
þessa sömu byssu. Aðrar byss-
ur sem eftirsóknarverðar eru
af almenningi eru MAC-10
sem hönnuð var þegar stríðið í
Víetnani stóð sem hæst og
AR-15 sent telst vera nokkurs
konar almennings útgáfa af
M-16 vélbyssunni. Margar
fleiri er hægt að nefna. Allar
eru þessar byssur hannaðar til
þess að drepa manneskjur í
stórum skömmtum á sem
skemmstum tíma.
Nú er talið að um hálf ntill-
jón vélbyssa sé í eigu liins
almenna einstaklings í Banda-
ríkjunum og stöðugt fer þeim
fjölgandi sent falast eftir byss-
unt af þessari gerð, þ.e. vél-
byssunt. Menn eru ekki sáttir
viö hvar þetta nýjasta tískufyr-
irbrigði hefur göngu sína.
Sumir segja að þegar lífvöröur
Ronalds Reagans dró UZI vél-
byssuna undan jakkanum,
þegar John Hinkley gerði til-
raun til þess að myrða hann af
stuttu færi, hafi verið byrjunin.
Aðrir telja að kvikmyndir á
borð við Innrásina í Bandarík-
in eigi þátt í að gera vélbyssur
jafn vinsælar og þær eru í dag.
Éinmitt í þeirri rnynd er sýnt
þegar hinn almenni borgari -
vel vopnum búinn leggur sinn
skerf fram til þess að verja sig
og sína fyrir innrásarhernum.
Skammbyssan í Bandaríkj-
unum er ekki lengur spenn-
andi. í eigu almcnnings eru nú
65 milljón byssur og lætur það
nærri að hverjar tvær fjölskyld-
ur af þremur eigi byssu. Veiði-
rifflar af stærri gerðinni eru
ekki lengur eftirsóttir nema
rétt meðal veiðimanna. Svo
virðist sem vélbyssan sé nú að
verða jafn sjálfsögð á heimil-
um og skammbyssan áður.
Þetta nýja sport er þó ekki
eingöngu hugsað sem leikur,
kókaín-smyglarar hafa notfært
sér hið mikla framboð á vél-
byssum sem er í Bandaríkjun-
um. Vopnið sem þeir viður-
kenna og nota er MAC-10.
Suður Flórida er talið vera
illræmdasta svæðið. Þar er
Heyrðu elskan,
þessi kvennaáratugur
endar nú bærilega hjá
ykkur Ungf rú Skandinavía,
Evrópa og alheimur,
hvað næst?
'f
cr