NT - 22.11.1985, Page 17
"~*«tudagur 22. nóvember 1985 17
k-
Helgin fra
Jólaævintýrið
á Akureyri
■ Um helgina verða 3 sýningar á söngleiknum Jólaa'vintýri, sem
frumsýnt var um síðustu helgi og hlot-ið hefur einstakt lof
gagnrýnenda. Árni Tryggvason fer á kostum í hlutverki okrarans
Scrooges. en alls koma 40 leikarar. börn. dansarar og hljómlistar-
menn fram í sýningunni. Leikurinn byggirá einni af vinsælustu sögu
Dickens ..A Christmas Carol" og gerist frá aðfangadagskvöldi til
jólamorguns árið 1943. en í leiknum er flogið fram og aftur um 19.
öldina.
Leikgerð er eftir Leif Petersen og Jesper Jensen, en tónlist eftir
Allan Andersen. Þvðingu leiktexta gerði Signý Pálsdóttir. leikhús-
stjóri, en þýðing söngtexta gerði Kristján frá Djúpalæk, hljómsveit-
arstjóri er Roar Kvam og lýsingu annast Ingvar Björnsson. Dansar
eftir Alice, og leikmynd er eftir Hlín Gunnarsdóttur, búningar eftir
Unu Collins og leikstjóri er María Kristjánsdóttir.
Árni Tryggvason er í aðalhlutverki eins og fyrr segir en aðrir
aðalleikarar eru: Theódór Júlíusson. Þráinn Karlsson, Vilborg
Halldórsdóttir, Erla B. Skúladöttir, Baröi Guðmundsson, Pétur
Eggerz, Marinó Þorsteinsson, Þórey Aðalsteinsd., Björg Baldvins-
dóttir og Jóhann Ögmundsson.
Sýningar um helgina verða á föstudags- og laugardagskvöld kl.
20.30 og á sunnudag kl. 16.00.
Grímudans-
leikur
■ Uppselt hefur veriö á allar
sýningar á óperunni Grímu-
dansleik eftir Giuseppe Verdi,
og svo er einnig um næstu
sýningar, sem veröa laugar-
daginn 23. nóv., sunnud. 24.
nóv. og þriðjudaginn 26. nóv.
Reyndar er þegar uppselt á
allar sýningar óperunnar í
nóvember, en sýningar verða
einnig í desember.
Leikstjóri er Sveinn Ein-
arsson, hljómsveitarstjóri er
Maurizio Barbacini, en með
aðalhlutverk fara Kristján Jó-
hannsson, Kristinn Sigmunds-
son, Elísabet F. Eiríksdóttir,
Katrín Sigurðardóttir, Hrönn
Hafliðadóttir, Robert Becker
og Viðar Gunnarsson.
Rauðhærði
riddarinn
á förum
■ Núersíðastasýningarhelgi
hjá Nemendaleikhúsinu í
Lindarbæ á leikritinu „Hvenær
kemurðu aftur, rauðhærði
riddari?" eftir Marc Medoff í
þýðingu Stefáns Baldurssonar.
Sýningar verða nú á föstudags-
kvöld og sunnud. kl. 20.30.
Alltaf uppselt á
„Land míns
föður“
■ Söngleikurinn vinsæli
„Land rníns föður" er nú að slá
öll aðsóknarmet hjá Leikfélagi
Reykjavíkur. Um helgina
verða sýningar á föstudag,
laugardag og sunnudag - og er
uppselt á þær allar. Sýningar
heígarinnar eru nr. 41, 42 og
43. en uppselt hefur verið á
allar sýningar til þessa þó að
sýnt sé 6 kvöld í viku. Uppselt
er alla næstu viku, en örfáir
miðar eru til sunnud. 1. des. og
þriðjud. 3. des.
Söngleikurinn gerist á stríðs-
árunum í Reykjavík. Með
stærstu hlutverk fara Helgi
Björnsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Steinunn Ólína
Þorsteinsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Jón Sig-
urbjörnsson, Aðalsteinn
Bergdal, Ragnheiður Arnar-
dóttir. Guðmundur Pálsson
o.m.fl.
Höfundur verksins og jat'n-
framt leikstjóri cr Kjartan
Ragnarsson, tónlist er eftir
Atla Heimi Sveinsson, leik-
mynd cftir Steinþór Sigurðs-
son, hljómsveitarstjóri er Jó-
hann G. Jóhannsson, búninga
gerði Gerla, en lýsingu annast
Daníel Williamsson.
■ Hclga StefTensen og Sigríður
Hannesdóttir með nokkrar
brúður
Leikbrúðu-
hátíða á
Akureyri
■ Dagana 23. nóv. til 2. des.
heldur Helga Steffensen sýn-
ingu á leikbrúðum sínum í
sýningarsal Dynhcima á Akur-
eyri. Sýningin er opin kl.
14.00-19.00 virka daga og kl.
14.00-22.00 á sunnudögum.
Sýndar verða 60 leikbrúöur.
sem allar hafa komið franr á
sviði eða í Sjónvarpinu á sl.
árum. Elstabrúðanerfrá 1969,
cn það er Sigga, sem var í
sjónvarpsþáttunum „Sigga og
skessan".
Einnig verða í Dynheimum
brúðuleiksýningar. Sýndir
verða leikþættirnir „Feluleik-
ur" og Lilli gerist barnfóstra en
þeir voru báðir sýndir í Brúðu-
bílnum í sumar sem leið.
Sýnt verður fyrir leikskólana
á Akurcyri á fimmtud. og
föstudag. Fyrir almenning
verða sýningar sunnud. 24.
nóv. kl. 14.00 og kl. 16.00.
Sala á m'iðum hefst kl. 12.30.
Sýningin tekur 1 1/2 klst.
Það eru þær Helga og Sigríð-
ur Hannesdóttir scnt sjá um
sýningarnar.
Frá Ólafsvík:
Saumastofan
í Ríó
■ Leikfélag Ólafsvíkur
hyggst nú leggja land undir fót
og hafa í farteski sínu upp-
færslu félagsins á hinni löngu
landsfrægu Saumastofu Kjart-
ans Ragnarssonar.
Ferðinni er heitið suöur á
Stór-Reykjavíkursvæðið, nán-
ar tiltekið í Kópavog. í veit-
ingahúsinu RÍÓ við Smiðjuveg
mun íbúum Reykjavíkur og
nágrennis gefast kostur á að
berja augum útgáfu Ólafsvík-
inga á þessu margfræga verki
nk. laugardagskvöld 23.
nóvember.
Saumastofan var frumsýnd í
Reykjavík fyrir hartnær 10
árum í leikstjórn höfundar.
Ólafsvíkingar hafa nú sýnt
verkið 7 sinnum á heimaslóð-
um viö svo mikinn fögnuð
heintamanna aö þeir sjá sér nú
ekki annað fært en aö leyfa
flcirum að njóta.
Leikstjóri sýningarinnar er
Carmen Bonich. búsett í Borg-
arnesi.
í RÍÓ er góð aðstaða til
leiksýninga, leikhúsgestir sitja
við borð og allar veitingar
standa til boða meöan á sýn-
ingunni stcndur. Aö sýningu
lokinni veröur almennur dans-
leikur. Hljómsveitin GOÐGÁ
leikur fyrir dansi.
Sýningin hefst kl. 20.00 á
laugardagskvöldið en húsið
verður opnað kl. 19.00. Miöa-
sala hefst-kl. 17.00 sýningar-
dag.
■ Árni Tryggva-
son í hlutverki
skröggsins Scroog-
es
Tónleikar
■ Anna Málfríður Sigurðar
dóttir og Martin Berkofsky.
Schubert fyrir
fjórar hendur
■ I fyrsta sinn á íslandi fer
fram heildarflutningur á frunt-
sömdum verkum eftir Franz
Schubert fyrir fjórhentan
píanóleik. Það cru píanóleik-
ararnir Martin Bcrkofsky og
Anna Málfríður Sigurðardóttir
sem munu flytja þessi vcrk .
Fyrstu tónleikarnir fara fram
í Norræna húsinu á morgun ,
laugard. kl. 16.00.
Síðan verða hinir fimm tón-
leikarnir dagana 14. des.-18.
jan., 15. mars, 19. aprílog24.
maí. Alltaf á laugardögum kl.
16.00.
Ferðir
Sunnudagsferð F.í:
Gengið frá
Vogumum
Vogastapa til
Njarðvíkur
■ Ferðafélag íslands fer á
sunnud. 24. nóv. kl. 13.00 í
lctta og þægilega göngufcrö
fyrir alla fjölskylduna. Veriö
vel búin og hafiö meö ykkur
nesti. Farmiðar við bílinn, en
frítt er fyrir börn 15 ára og
yngri í fylgd með forcldrum
sínum. Farið verður frá Um-
ferðarmiöstöðinni að austan
verðu.
Hana nú
í Kópavogi
■ Vikulcg laugardagsganga
Frístundahópsins Hana nú í
Kópavogi vcröur á morgun.
laugard. 23. nóvembcr. Lagt
verður af stað frá Digranesvcgi
12 kl. 10.00. U svartasta
skammdeginu vcrður mola-
kaffi á könnunni í upphafi
göngunnar.
Búið ykkur hlýlcga. Allir
Kópavogsbúar velkomnir í
þessa göngutúra.
Kvöldvaka
Ferðafélags
Islands
■ F.í. hcldur kvöldvöku
þriðjud. 26. nóv. kl. 20.30 í
Risinu. Hverfisgötu 105. Efni:
Agnar Ingólfsson líffræöingur
scgir frá Lífinu í fjörunni í
máli og myndum.
Myndagetraun, vcrðlaun
fyrir réttar lausnir.
Allir velkomnir meðan hús-
rúnr leyfir, bæði félagsmenn og
aðrir.
Ymislegt
Desember-
veisla
Stúdenta-
kjallarans
■ í Sfúdentakjallaranum við
Hringbraut segja forráðamenn
að séu veitingar, uppákomur
og tónlist. Nú auglýsa þeir
sérstaka „Desembcrveislu
Stúdcntakjallarans", sem
reyndar byrjar í nóvember-
mánuði. Þessi skemmtikvöld
Stúdentakjallarans hafa fengið
heitið „Lostakvöld menning-
arpúkanna" og er hið fyrsta í
kvöld, föstud. 22. nóv. Þá
munu þeir Guðmundur Ing-
ólfsson og Reynir Sigurðsson
leika norrænan þjóðlagadjazz.
Indversk
kvöld I
KRÁKUNNI
■ Á veitingahúsinu KRÁK-
UNNI. Laugavcgi 22, voru
haldin indversk kvöld sncmma
í haust. Nú vcröa þau endur-
tckin samkvæmt bciðnum
margra. Þvi veröur haldið
„Indverskt kvöld" nú á lau-
gard. 23. nóvcmbcr. Þá veröur
cingöngu framrciddur ind-
vcrskur matur og indvcrsk
tónlist veröur lcikin.
Tckiö skal fram að þarna
vcröa margir grænmctisrcttir á
boöstólum, svo þcir scm að-
hyllast jurtafæöi gcta fcngið
þarna ýmsa tilbreytingu í mat.
Gcstakokkur í Krákunni þctta
kvöld verður Joscph Fung
tónlistarmaður." en hann er
jafnframt frábær matrciðslu-
maður á austurlcnska matar-
gcrö," sagði Sigríður Þóris-
dóttir í Krákunni blaöamanni
NT. er hún kynnti „Indvcrska
kvöldiö".
„Mánudags-
myndir“ alla
dagaí
Regnboganum
■ í dag hefjast sýningar
mánudagsmynda, sem á sínum
tíma nutu mikilla vinsælda í
Háskólábíói.
Að þessu sinni verða sýning-
ar í Regnboganum.
Ákveðiö hefur veriö hvaða
myndir verða sýndar fram til
jóla, og eru þaö allt úrvals-
myndir mcö íslenskunt texta.
Þær myndir sem sýndar
verða eru:
Ástarstraumar Love
Streams - leikstjóri John
Cassavetes.
Annað land - Another
Country - leikstjóri Marek
Kanievska.
Hinir útvöldu - The Chosen
— leikstjóri Jeremy Paul Kagan
Bolero - Les Unes les autres
- Icikstjóri Claude Lelouch.
Sýningar verða alla daga kl.
7 og 9.15 og nú undir heitinu
„Mánudagsmyndir alla daga”.