NT - 22.11.1985, Page 20

NT - 22.11.1985, Page 20
■ Jón Helgason ráðherra fitjar upp á treflinum. Langi Alafoss- trefillinnerkominn í Heimsmetabók Guinnes 1985 ■ Álafossbúðin býður öllum þeim, sem tóku þútt í að prjóna Álafosstrefilinn, í kaffi og kök- ur frá kl. 13.00-19.00 í dag, föstudag og á morgun laugardag kl. 9.00-12.00. Tilefnið er að Álafosstrefillinn hefur verið viðurkenndur lengsti trefill heims í Heimsmetabók Guinn- ess 1985, en fyrstu eintök ís- lensku útgáfunnar koma á föstu- daginn. Ornólfur Thorlacíus verður í Álafossbúðinni kl. 14.00 til 16.00 á föstudag og áritar bók- ina. Þátttakendum í trefils- prjóninu verður veitt viður- kenningarskjal. Starfsfólk Álafossbúðarinnar vonast til að sem flestir komi til að fá viðurkenningarskjalið afhent. Trefillinn verður til sýnis í Álafossbúðinni fram til jóla. Félagslíf Félagsstarfið í Neskirkju ■ Félagsstarfið á morgun, laugardag, kl. 15.00. Guðmund- ur Benediktsson ráðuneytis- stjóri segir sögu Ráðherrabú- staðarins. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagsvist ■ Föstudag 22. nóv. kl. 20.30 Skeifunni 17. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Húnvetningafélagið. Sýning Epal sýnir föt í Gallerí Langbrók ■ Núl stendur yfir fatasýning á vegum Epal í Gallerí Langbrók. Eru þar til sýnis föt hönnuð af Sigrúnu Guðmunds- dóttur (Sifu) úr efnum frá Epal sem framleidd eru hjá Kvadrat, Marimekko og Gefjun. Föt þessi voru sýnd við mikla hrifn- ingu á sérstakri fatasýningu á vegum Epal og Skryddu á Hótel Borg þ. 7. nóvember s.l. Efnin eru til sölu í Epal og fötin einnig að sýningu lokinni þann 30. nóvember. Gallerí Langbrók er opið alla daga nema sunnudaga f. kl. 14 til 18. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir trá síöustu skrá og gilda frá og meö dagsetningu þessarar skrár) I: Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síöustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afuröa- og rekstrarlán v/ framleiöslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt aö 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Hancptninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 11/11 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” Hlauoareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) UDDsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.03) Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 34)1 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 SterlinosDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 54)1 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar íforvextirl 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk.víxlar (forvextir) 32.5 ...4) 32.5 4) 4) 4) ...4) 34 HlauDareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.orunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.05) 32.05) 32.05) 32.05) 32.0 32.05) 32.0 32.051 Þ.a.orunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 ViðskÍDtaskuldabréf 33.5 4) 33.5 4) 4) 4) 35.Ó3) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. ók Útivistarferðir ■ Sunnudagur 24. nóv. kl. 13.00 - Rauðhólar - Elliðaár- dalur. Létt og góð ganga í næsta nágrenni okkar. Allir geta verið með. Frítt fyrir börn með full- orðnum. Brottför verður frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir: Aðventuferð í Þórsmörk 29. nóv. Það verður sannkölluð að- ventu- og jólastemmning í Básum. Gönguferðir. Aðventu- kvöldvaka. Staðfestið pantanir í síðasta lagi á miðvikudag 27. nóv. Áramótaferð í Þórsmörk 29. des. (4 dagar) Nú fer hver að verða síðastur að panta. Upplýsingar og far- miðar á skrifstofunni Lækjar- götu 6, símar: 14606 og 23732. fundir Fundur á mánudag í félaginu Réttarbót aldradra“ ■ Eins og þeir vita, sem vilja það, vorum við nokkur er ákváð- um að stofna félagsskap, sem bar yfirskriftina „Réttarbót aldraðra". Starfsemi félags- skaparins hefur nú að undan- förnu verið með alminnsta móti. Þ.e.a.s. nú sérstaklega þetta nýliðna sumar. Og hefur þar margt komið til, sem olli því að mörgum þótti rétt að hafa hægt um sig í sumar. Þar sem vitað var, að margir af félögunum tóku sig upp og fóru í ferðalög, bæði til annarra landa sem og innanlands. Það hjálpaði og einnig mjög mörgum öldruðum, að síðast- liðið sumar var eindæma gott hér á landi, svo að fjöldinn, sem hefði ferðast minna og dvalið minna útivið, gat nú notið þess fullkomlega, að njóta lífsins úti í náttúrunni vítt og brei tt, og þá einnig með sínum fjölskyldum og frændliði. En nú er meiningin, að félag- ar í „Réttarbót aldraðra" komi saman að Hofí við Rauðarár- stíg, mánudaginn 25. þ.m. kl. 5 e.h. Þar sem tekið verður til við það, sem frá var horfið. Og eru allir hvattir til að mæta vel, og hefja störf af fullum krafti. Því næg eru verkefnin til að sýsla við. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Föstudagur 22. nóvember 1985 20 Amnesty -HfS International^Y Námskeið^lj^ ■ íslandsdeild Amnesty Int- ernational heldur byrjenda- og kynningarnámskeið laugardag- inn 23. nóvember í Lögbergi, stofu 102, Háskóla íslands, kl. 13.30-17.30. Starfsemi alþjóðasamtak- anna og íslandsdeildar verður lýst í stuttum erindum m.a. talar gestur frá aðalstöðvum samtakanna í London, Mari- anne Lillienbjerg um starfsemi samtakanna á alþjóðavettvangi. Námskeið þetta er haldið bæði fyrir þá sem vilja koma til starfa og hina sem vilja fræðast um samtökin. Þjóðfélag án ofbeldis og Heimsfriður ■ Fyrirlestrar og umræður um þessi efni verða í Auditorium Hótels Loftleiða sunnudaginn 24. nóvember. Fyrri fyrirlestur- inn hefst kl. 10.00, en sá síðari kl. 14.00. Fyrirlesarinn er dr. Hossain Danesh prófessor í geðlækning- um við Háskólann í Ottawa í Kanada, en hann er staddur hér á vegum Starfshóps Baháía um frið, og sjálfur er hann aðili að Samtökum lækna gegn kjarn- orkuvá. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Rangæingafélagið í Reykjavík: Haust- og fullveldisfagnaður ■ Haust- og fullveldisfagnað- ur Rangæingafélagsins í Reykja- vík verður haldinn í Fóstbræðra- heimilinu við Langholtsveg laugardaginn 23. nóv. og hefst hann kl. 20.00. Til skemmtunar verður fé- lagsvist, Sævar Kristinsson stjórnar. Kór Rangæingafélags- ins syngur undir stjórn David Knowless. Bögglauppboð verð- ur undir stjórn Björns Loftsson- ar. Að lokum leikur hljómsveit hússins fyrir dansi til kl. 2.00. Slökkvilið Lögregla Kcykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.. Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglan 4222. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 22.-28. nóvember er í Lauga- vegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idagaog almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt 'Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við fækna á Göngudeild Landspítalans alla' virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08M7 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá ■ klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í sfma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakts. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Bílbeltin hafa bjargað Ul5S'"“" Gengisskráning - 20. nóvember 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 41,640 41,760 Sterlingspund 59,656 59,827 30,348 4,4407 Kanadadollar 30Í261 Dönsk króna 4,4279 Norsk króna 5,3211 5,3364 5,3402 7,4752 Sænsk króna 5,3248 Finnskt mark 7Í4537 Franskur franki 5,2476 5,2628 0,7939 Belgískur franki BEC 0Í7916 Svissneskur franki 19,5145 19,5707 Hollensk gyllini 14,2184 14,2594 Vestur-þýskt mark 15,9908 15,0369 0,02373 ítölsk líra 0Í02367 Austurrískur sch 2,2748 2,2813 Portúg. escudo 0,2578 0,2586 0,2606 Spánskur peseti 0,2598 Japanskt yen 0,20492 0,20551 írskt pund 49,46200 49,60500 44.07410 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 44Í94470

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.