NT - 23.11.1985, Blaðsíða 6

NT - 23.11.1985, Blaðsíða 6
 Laugardagur 23. nóvember 1985 6 Útl lönd 50 NEWSIN BRIEF November 22, Keuter. MOSCOVV - So viet leader Mikhail Gorbachev ret urned home amid signs of Kremlin satisfaction with the results of this week’s supcrpower summit in Geneva. The Communist Party chief flew to Mosc- ow from Prague where he secured the endorsement of Moscow’s Warsaw Pact allies for the position hc took in his talks with U.S. Prcsident Ronald Reagan on Tucsday and Wednes- day. • WASHINGTON - Pres- ident Reagan won mixed reviews from members of Congress and analysts for his Gencva Summit Achi- ■ vements on arms control, but most agrced that his personal success with So- viet lcadcr Gorbachev had eased superpower tens-. ions. Uj BEIRUT - Flames from QC blazing building, induding ®Q the Sovict Cultural ^ Centre, lit the sky over (/) West Beirut after some of ^ the heaviest fíghting to Ul date between Moslem mil- ^ itias gave Lebanon a sorry Independence Day. • JOHANNESBURG - The offícial death toll from a day of black protest violence in a township near Pretoria soared from two to 13 as police report- ed fínding more bodies. • WASHINGTON - The United States and the So- viet Union agreed to re- sume commercial air ser- vices bctwcen the two co- Jy untries, U.S. Transportat- S 50 ih 5 50 ion Secretary Elizabeth Dole announced. • PARIS - France's Def- ence Minister said the go- vernmcnt would seek the early return to France of two agents sentcnced to 10 years in jail for their part in the sinking of the Greenpeace ship, the Ra- inbow Warrior. • ABIDJAN - Liberian leader Samucl Doe prom- ised a spccdy and fair trial for those arrested in conn- ection with last week’s abortive attemt to over- throw him. • LONDON - The London Metal Exchangc decided to maintain its suspension of tin trading until at least Dcccmbcr 9 to give the intcrnational tin council more time to resolve its fínancial crisis. • VIENNA - Defence Min- isters from the Warsaw Pact will meet in East Berlin in the fírst half of next month, the offícial Czechoslovak news Ag- ency Ceteka announced. It gave no further details. • MANIZALES, Colombia - Victims of the Colombi- an volcano disaster last week complained that food, clothes and medic- ine donated at home and abroad were not reaching them. • MADRID - A Spanish priest who tried to kill Pope John Paul in Portug- al in 1982 said when he arrived in Spain he was a „new man“ after more than three years in prison which were „hell on earth“. NEWSINBRIEF Gas- eitrun íNýju Delhi Nýja Dclhi-Reuter: ■ Mikill ótti greip um sig í einni af útborgum Nýju Delhi á Indlandi í gær eftir að um 200 menn urðu fyrir eituráhrifum og að minnsta kosti þrír létust vegna gasleka í efnaverk- smiðju. Stjórnvöld hafa látið loka efnaverksmiðjunni þar sem eiturlekinn varð. Indverjar óttast mjög ný gasslys frá því að 2.500 menn létust í gasleka í efnaverksmiðju í Bhopal í desember á seinasta ári og um 125.000 menn urðu fyrir eituráhrifum. Pilipseyjar: Herforingjar flýja spillta stjórnarhætti Los Angeles-Reuter: ■ Að undanförnu hafa nokkr- ir háttsettir yfirmenn í her Fil- # 1 itfð .. _ "nj \/\Z£ r'jM ipseyja sagt sig úr hernum og lýst yfir andstöðu við stjórn Marcosar sem þeir segj a spillta. Yfirmennirnir hafa skýrt frá þessum sinnaskiptum sínuin á meðan þeir hafa dvalist í leyfi í ■ Mótmælaaðgerðir gegn stjórn Marcosar á Filipseyjum. Foringjar í hemum segjast skammast sín fyrir herbúninginn þar sem hann er ataður út í blóði alþýðunnar. Bandaríkjunum þar sem filips- eysk yfirvöld geta ekki refsað þeim fyrir liðhlaupið. Nú er svo komið að stjórn Filipseyja hefur bannað foringjum í flughernum að fara í leyfi til Bandaríkjanna. Foringjaliðhlaupið hófst í seinasta mánuði þegar Alexand- er Bacalla, sem var félagi í herráði Filipseyja, lýsti því yfir að hann treysti sér ekki lengur til að klæðast blóðidrifnum bún- ingi hersins sem verndaði ekki lengur almenning, heldur væri notaður til að viðhalda spilltri stjórn Marcosar. Bacalla sagðist vita um fimmtán aðra foringja í hernum sem væru staddir í Bandaríkjun- um og væru að velta því fyrir sér að ganga í lið með stjórnarand- stæðingum. Nú fyrr í þessari viku tilkynntu tveir yfirmenn til viðbótar, Jaime Copilan foringi og Vicente Carag kapteinn, að þeir hefðu sagt skilið við stjórn- arherinn á Filipseyjum. Bandarísk geimþota Verður aðeins þrjá tíma að fljúga umhverfis jörðina Washington-Reuter. ■ Bandaríska varnarmála- ráðuneytið hefur ákveðið að hefja undirbúning að smíði hljóðfrárrar geimþotu sem fljúgi með allt að tólf földum hljóðhraða um ystu lög gufu- hvolfsins, Þ.e. 1.180 km hraða á klukkustund. , Flug yfir Kyrrahafið milli Bandaríkjanna og Asíu mun aðeins taka eina til tvær klukku- stundir með þessari geimþotu og hún yrði aðeins þrjár til fjórar klukkustundir að fljúga umhverfis jörðina. Geimþota á að geta flogið upp í allt að 200 kílómetra hæð þannig að hana má nota til að setja gervihnetti á lága braut umhverfis jörðu á tiltölulega ódýran hátt. Kostnaður við hönnun geim- þotunnar er áætlaður um þrír milljarðar dollara á næstu tíu árum og hefur varnarmálaráðu- neytið ákveðið að biðja einka- fyrirtæki um að taka þátt í kostnaðinum við smíði hennar. Fyrsta skrefið í hönnur. vélar- innar er smíði nýrrar tegundar af þotuhreyflum og byggist á- framhaldið á því hvernig það tekst. Sorpstríð í Shanghai Shanghai-Reuler. ■ Yfirvöld í kínversku stór- borginni Shanghai hafa skorið upp herör gegn sorpi sem stöðugt hleðst upp í borginni. Bændur í nágrenni við Shang- hai losuðu borgarbúa áður við um átta þúsund tonn af saur á degi hverjum og notuðu það sern áburð. En nú vilja bændur helst ekki sjá skítinn þar sem tekjur þeirra hafa aukist og þeir hafa efni á að kaupa tilbúinn áburð sem lyktar ólíkt betur. Borgaryfirvöld í Shanghai neyðast þess vegna til að byggja fjórar nýjar skolpeyðingar- stöðvar, sem hver um sig kostar sem svarar 250 milljónum ísl. kr., til að losa borgina við saurinn. Sorpeyðingarmenn í Shang- hai verða daglega að fjarlægja um 10.500 tonn af sorpi. Sorpið er flutt út fyrir borgina með 1.800 öskubílum og 1.500 bát- um en það verður stöðugt erfið- ara að koma því fyrir. Sorp- framleiðsla borgarinnar eykst árlega um átta prósent. AIls starfa um 30.000 menn við sorpflutninga og sorpeyð- ingu í Shanghai. Þeir segja að það sé stöðug erfiðara að halda borginni hreinni en það sé samt bót í máli að þeir þurfi ekki að hreinsa upp hundaskít eins og sorpeyðingarmenn í sumum öðrum löndum þar sem hunda- hald er bannað í öllum kín- verskum stórborgunr. Franskt hafnar- verkfall París-Reuler. ■ Franskir hafnarverka- menn hófu tveggja sólar- hringa verkfall í morgun til að mótmæla áætlunum vinnuveitenda um að fækka starfsmönnum um 20%. Verkfallið mun líklega ekki stöðva ferjuferðir yfir Ermasund en uppskipun stöðvast í mörgum höfnum við Miðjarðarhafið, Erma- sund og við Atlantshafs- strönd Frakklands. ■ Við kosningamiðstöð fyrir kosningarnar í Hongkong í seinasta mánuði en þá fengu Hongkongbúar í fyrsta skipti að kynnast almennum fulltrúakosningum. Lýðræðis- óttií Hongkong Hongkong-Reuter. ■ Hlutabréf í Hongkong lækkuðu mikið í verði í gær eftir að æðsti talsmaður kínverska alþýðulýðveldisins í Hongkong varaði stjórnvöld þar við of örri þróun í átt til fulltrúalýðræðis. Xu Jiatun, sem er yfirmaður Hongkong-deildar fréttastof- unnar Nýja Kína, sagði á blaða- mannafundi í fyrradag að ýmis- legt benti til þess að sum atriði í stefnu stjórnvalda í Hongkong væruekki í samræmi við samn- inga Kínverja og Breta um framtíð svæðisins. Xu sagði að þróun i átt til fulltrúalýðræðis í Hongkong yrði að samræmast sérstökum stjórnarskrárákvæðum sem stjórn Kínverska alþýðulýð- veldisins er nú að semja fyrir Hongkong í samráði við ýmsa aðila. Samkvæmt samningi Breta og Kínverja mun Hong- kong sameinast Kinverska al- þýðulýðveldinu árið 1997 þótt þjóðfélagskerfið haldið óbreytt þar í fimmtíu ár til viðbótar. Fyrstu beinu kosningarnar til löggjafaráðs Hongkong fóru fram í september síðastliðnum. Þær voru liður í áætlun stjórn- valda í Hongkong um að auka fulltrúalýðræði í stjórn svæðis- ins áður en Hongkong samein- ast alþýðulýðveldinu. Kínverjar hafa nú tilkynnt að samningaviðræður þeirra við Breta um framtíð Hongkong muni hefjast aftur í næstu viku.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.