NT - 23.11.1985, Blaðsíða 9
Vettvang
Hann spurði mig, hvað ég
ferðaðist um í lestunum og
gæfi engu öðru gaum á meðan.
f>að þyrfti að ná til þessa unga
fólks. - Hún sagði. að margt
ungt fólk liti á heiminn sent
stað, þar sem engin leið væri
að komst frá. Það mætti líkja
því við lest eða hringekju, eftir
fæðingu og barnsár væri við-
komandi settur inn í hringekj-
una án síns vilja, síðan væri
ekið áfram án nokkurs
tilgangs, ekki hægt að henda
sér útaf nema til þess að deyja.
- Við Islendingarnir lýstum
því yfir, að undirrót fíkni-
efnaneyslu, albrota og óánægju
unga fólksins væri atvinnuleysi
fyrst og fremst.
Fulltrúar margra þjóðanna
ræddu um það böl, sem at-
vinnuleysi hefði með sér gagn-
vart ungu fólki. Þetta var allt
rætt fram og aftur, margskonar
vandamál þjóðanna komu
upp. - Þó er mér ofarlega í
huga það vandamál, sem við-
kunnanlegur maður, Argyris
Roussos frá Kýpur tæpti á í
fyrirlestri á ráðstefnunni.
Hann kvað gífurlegt vandamál
fjölda af erlendu ferðafólki,
sem þangað kæmi. Ekki fékk
ég botn í þetta vandamál Kýp-
urbúanna í ráðstefnusalnum,
hann vék aldrei beint að því. -
Einhvernveginn fórum við að
ræða saman og hann bað mig
fyrir kveðju til Reynis Karls-
sonar hjá menntamálaráðu-
rnundi gera, ef elsti strákurinn
minn. 15 ára gamall, hyrfi
brott og ég kæmist að því
síðar, að hann hefði búið í
tvær til þrjár vikur nteð sænskri
eða þýskri á sextugs- eða sjöt-
ugsaldri og þegið peninga fyrir.
Ég sagði honun. að þvílíkt
vandamál færi ég beint með í
íslenska utanríkisráðuneytið.
Ennfremur sagði ég Roussos.
að íslenska þjóðin mundi öll
ólga upp, ef þetta vandamál
kærni upp á yfirborðið. - Ung
stúlka frá Möltu mælti fyrir
tillögu unt þegnskylduvinnu
ungs fólks.
Af þessari viðkynningu á
ráðstefnunni um vandamál
nærliggjandi þjóða varð mér
ljóst, að við á Islandi skipum
okkur í nokkra sérstöðu með
vandamál ungs fólks. - Við
fylgjumst ákafíega vel meðöll-
um hræringum í nærliggjandi
löndum og ntiklu víðar. Börnin
okkar taka ekki sömu lest og
þau í Evrópu. Börn okkar og
unglingar hafa nákvæmlega
sömu vandamál og við hin
eldri, það fylgist allt að. ísland
er einangrað með sitt þjóðfélag
og staðhætti að vissu marki,
gefum unga fólkinu okkar
endalausa möguleika. - Við
verðum að vera föst fyrir gagn-
vart heimilshaldi, ströng en
góð.
Urslit ráðstefnunnar voru
Fullorðnir verða að taka ungt
fólk alvarlega og verða að taka
til greina alvarlega þeirra
þarfir, áhugamál og takmörk.
Fullorðið f ólk ætti ekki að krefja
ungt fólk um svör, sem það
þekkir ekki sjálft.
neyti íslands. Síðan gekk ég á
Kýpurbúann með unglinga-
vandamálið.
Hr. Roussos sagði við mig,
þú átt þrjá stráka. Hvað segðir
þú, ef einn þeirra hyrfi að
heiman án þess að láta vita af
sér í þrjár vikur. Ég kvaðst
ekki mundi líða slíkt athæfi.
þau, að gefa unga fólkinu
menntun og atvinnu. Ég vil
segja, að menntunin er að
miklu marki undirbúin í
heimahúsum. Unga fólkið
verður að fá ráð yfir sjálft, hve
langt það gengur fram á veg-
inn í skólunum. Gefum þeim
atvinnu sem fyrst, atkvæðis-
með einhliða áróðri að
„hömlur1- á „frelsi“ sé skerðing
á „mannréttindum", og þá er
hvorki borið við að skilgreina
orðið „frelsi“ né orðið „mann-
réttindi", hvað þá svo neikvætt
orð eins og „hörnlur".
Nýtt kaupsýslusiðferði.
Ýmislegt bendir til að þessi
sérstaka „frelsiskenning"
markaðshyggjunnar, sem nær
reyndar aðeins til fjármála-
starfsemi, hafi náð verulegri
útbreiðslu í landinu, hafi síast
inn í hugi fólks og sé því
mikilsráðandi í hugmynda-
heimi Íslendinga um þessar
mundir. Það er a.m.k. alveg
ljóst. að kaupsýslusiðferðið er
mótað af þessari kenningu,
ekki aðeins hjá hinum venju-
lega smábraskara, sem er að
fást við alls kyns milliliðastarf-
semi, þ.á.m. okur, heldur hjá
sjálfu bankavaldinu og virðu-
legum háklerkum auðvaldsins,
sem breiða úr sér á síðum
Morgunblaðsins og stýra leið-
araskrifum þess blaðs, t.a.m.
gegn samvinnuhreyfingunni,
sem Morgunblaðið fjallar um
og umgengst eins og einhvers
konar safn utangarðsmanna og
aðskotadýra sem ekki
samsamist hinum innvígðu í
hópi „athafnamanna“. Þar
vekur reyndar athygli að sínu
leyti, hversu linlega er varist
og barist af hálfu samvinnu-
manna, og er það mál út af
fyrir sig.
En þegar rætt er um okur-
málin þá verður ekki horft
fram hjá þeirri straðreynd að
kaupsýslusiðferðið er meira og
meira mótað af þeirri fjármála-
heimspeki sem margir Sjálf-
stæðismenn boða nú sem ákaf-
ast og er að taka á sig þá.
óhugnanlegu mynd hjá alltof
mörgum að allt sé leyfilegt í
fésýslu og milliliðastarfsemi.
Öfgar markaðshyggjunnar
kristallast í okurlánastarfsemi.
Gestur í Vík
i
Laugardagur 23. nóvember 1985 9
rétt, ökupróf og hvaðeina, sem
hjálpar þcim fram á veginn
með okkur hinum eldri.
Kínverjar mættu á ráðstefnu
Vesturevrópubúanna. Það var
heil sendinefnd. íklædd stökk-
um að þeirra hætti. Þeir höfðu
með sér túlk, sem túlkaöi allan
vaðalinn okkar yfir á kín-
versku. - Hvað þeir hafa farið
rneð sér heim til K ína, hefi ég
ekki hugntynd um. Þetta kín-
verska fólk var nieð afbrigðum
stundvíst, kurteist og ánægju-
legt að hafa það rneð á þessum
fundi.
Síðasta kvöldið var sameig-
inlegt, brandarar látnir fjúka á
evrópska vísu, Finnar höfðu
ekki mætt og Svíar sendu
brandara látlaust í þá áttina. -
Ég sat við hliðina á Thord
Langmoen, vini mínum frá
Noregi. Benti ég honum á kín-
versku nefndina, en einn full-
trúinn hafði sofnað - sá í
miðjunni. Skyndilega reis sá
•kínverski upp, spurði til hvers
Itann væri kontinn hér, því
hann hefði alltaf heyrt að evr-
ópubúar væri söngelskt fólk.
Hér heyrði hani, engan mann
syngja. í sínu héraði væri ávallt
sungið, þegar fólk kæmi
saman. Kyrjaði hann síðan
sinn söng. Síðan varð hvert
land að syngja, Svíar sungu
fyrir Finna en ég söng Nú er
hann enn á norðan fyrir ísland.
Grein mín er seint á ferð.
Kerfið, sem sett var upp fyrir
unga fólkið í Strassburg var
einnig seint á ferö. Ráðstefn-
unni var gefið það loforð, að
niðurstöður hennar yrðu birtar
öllum ríkiístjórnum viðkom-
andi landa. Nú í sumar fékk ég
sendar skýrslur frá CENYC -
youth policies - in western
Europe = þýðist „stefna ungs
fólks í Vestur Evrópu."
Af mörgu er að taka úr
skýrslunni og ég vil hér senda
með niðurstöðu frá ráðstefn-
unni sem Monika átti stærstan
þátt í, lauslega þýtt;
Conclusions (Niðurstaða):
Fullorðnir verða að taka ungt
fólk alvarlega og verða að taka
til greina alvarlega þeirra
þarfir, áhugamál og takmörk.
- Fullorðið fólk ætti ekki að
krefja ungt fólk um svör, sem
það þekkir ekki sjálft.
Ég vil að endingu gefa unga
fólkinu hér á íslandi sem ég
hefi starfað með og umgengist
1. einkunn.
Megi góður guð fylgja æsku-
fólki Islands um margar aldir.
Gylfi Guðjónsson,
Mosfellssveit.
Umsogn
Skop og
skemmtilegheit
Þórarinn Eldjárn:
Margsaga,
Gullbringa 1985
Lýsingárorðið „margsaga"
þýðir eins og menn vita að
lenda í mótsögn við sjálfan sig,
segja margt seiit ekki kemur
heim og santan hvað við
annað. Þórarinn Eldjárn er
bráðfimur orðasmiöur og
orðaleikjasmiöur, svo að best
gæti ég trúað að hann ætlaðist
til að þetta orð væri hér tekið
sem nafnorð. þ.e. aö þetta sé
eins konar saga sem stefnir í
ýmsar áttir og þar sem ekki
endilega allt kemur heim og
saman hvað við annað.
Sannleikurinn er líka sá að
slík merking þessa orðs væri
alls ekki svo galin lýsing á efni
þessarar bókar. Þetta eru mis-
munandi langar frásagnir, eöa
þættir. og alit efnið fremur
smágert. Raunar er alls ekki
sjálfgefiö að tala eigi um þetta
sem eina sögu. því aö þetta
steínir allt sitt í liverja áttina,
og það sem hclst er tengiliður
á milli þáttanna er að þar
koma víða viö sögu pcrsónur
sem bera ættarnafnið Kjögx.
Einna mestur metnaöur
þótti mér lagður í frásögn sem
bcr heitið Perlur frá Hermanni
Kjögx eru bestar. Þar er sagt
frá manni sem fær þann sér-
kennilega sjúkdóm að for-
kunnarvandaöar perlur fara ;,ö
vaxa á milli tánna á honum. og
er frásögnin skopleg og vel
gerö. Hið sama er aö segja um
frásögnina Maðurinn er það
sem hann væri. Þar segir frá
rithöfundinum Skúla W.
Skíödal, sem hcfur þaö helst
sér til ágætis að hann skrifar
ckki ncitt, en þó eru verk
hans, „allt um kringog allstað-
ar nálæg sem sjálfsagöur hlutur
í orðræðu manna," eins og þaö
er orðað í bókinni. Þetta er
bráövel skriíuö frásögn og
smellin.
Og flcira er þarna gott, svo
sem Yxu víur, hnyttileg saga af
forhertum prófarkajesara og
pipraðri hjúkrunarkonu. Hún
gengur fram af honum með því
að skrökva því upp að alþingi
sé búið að gcfa stáfsctningu
trjálsa, en með því væri öllum
grundvelli kippt undan lífi hans.
Frásögnin Ókvæða við er
sömuleiöis fyndin lýsing á því
er skáld er beðið að búa cftir-
látin Ijóðmæli látins vinar síns
undir prentun. og hann gerir
hinum látna þann greiöa að
lienda gjörónýtum skáldskap
lians og setja í staðinn verk
eftir sjálfan sig. Þá bregðursvo
við að bókin fær frábæra dóma
og rokselst langt timfram það
sem veriö hafði með eigin
Ijóðabækur skáldsins. Annar
svipaðtir þáttur er Litla stund
hjá Hansa, lýsing á aöstoðar-
bankastjóra sem fer að læra á
blokkflautu. og sömuleiöis
Eigandinn, meinleg lýsing á
kennara sem hirðir stolið reið-
hjól og verður síðan að sæta
því að réttur eigandi heimti
það af lionum aftur. Allt eru
þetta smellnar siigur og vel
skrifaöar.
Völin á mölinni er aukheld-
tir samtíningur úr ýmsum
áttum, og þar er m.a. þcssi
frumlegi kafli: „Bróðir minn
Þórhallur lærði að skrifa áður
en hann gat lesiö. Ég hef oft
hugsað um þaö síðar hve fróð-
lcgt það gæti verið ef slíkt
ástand yrði varanlegt hjá barni
scm yrði svo rithöfundur."
í nokkrum af þessum frá-
sognum gætir þess líka að á
feröinnni sé efni sem vel hefði
getað komiö til greina að setja
framí Ijóöformi en ekki lausu
máli. Þetta kemur t.d. fram í
Saumavélinni, en öllu betur
þó í Með veggjum, þar sem
sett er fram frumleg líking á
skoðunum fólks við veggfóöur.
Víðar kemur þetta fram, svo
sem í frásogninni I kaffi í
Bolungavík og Blóösugurnar,
en annars er það í frásögninni
Konu saknaö sem þetta er
hvað greinilegast. Ég verð að
segja það eins og er aö þaö
voru þessir hlutar bókarinnar
sem mér sýndist einna mest
nýjabragð að og kannski þaö
kjarnmesta í henni. Prósaljóð
Itafa aldrei náð verulegri rækt
í skáldskap hér á landi, og þar
er mikill akur óplægður. Þaö
er ekki síst í síöast nefnda
■ Þórarínn Kldjárn
þættinum. Konu saknaö, sem
Þórarinn nær ágætum árangri
hér af þessu taginu. Þar kemur
fram lýrískur tregi sent myndi
sóma sér bráðvel í hvaöa I jóði
sem væri. Gæti ég trúaö að
þetta litla og laglega verk ætti
eftir að fara víðar.
Þess er líka skylt að geta aö
kápa bókarinnar er snyrtilega
hönnuð af Sigrúnu Eldjárn.
Skriffærin. sem þar er raðað
saman, gömul og ný, falla vel
að efninti innan hennar.
En að öðru lcyti væri ekki
rétl að segja að hér sé metnað-
arfullt verk á ferðinni. Hér er
ekki tekist á við nein meiri
háttar mannleg viðfangsefni.
Hér er Iteldur ekki að finna
neina þá ádeilu eða þann boð-
skap eða þá þjóðfélagslýsingu
sem telja megi að nái því
marki að kalla á sérstaka eftir-
tekt. Það sem gefur þessari
hók gildi erorðfimi, hnyttni og
nokkuð öruggur húmor höf-
undarins. Þetta er fyrst og
fremst skop og skenuntileg-
heit, og ágætlega gert sem
slíkt.
Kysleinn Sigurðsson
Guðmundi
ijó iþriríoopnu
domsn
JUvorlogor