NT - 23.11.1985, Blaðsíða 24

NT - 23.11.1985, Blaðsíða 24
Laugardagur 23. nóvember 1985 24 Félagslíf Rangæingafélagið í Reykjavík: Haust- og fullveldisfagnaður ■ Haust- og fullveldisfagnað- ur Rangæingafélagsins í Reykja- vík verður haldinn í Fóstbræðra- heimilinu við Langholtsveg laugardaginn 23. nóv. og hefst hann kl. 2Ó.00. Til skemmtunar verður fé-. lagsvist, Sævar Kristinsson stjórnar. Kór Rangæingafélags- ins syngur undir stjórn David Knowless. Bögglauppboð verð- ur undir stjórn Björns Loftsson- ar. Að lokum leikur hljómsveit hússins fyrir dansi til kl. 2.00. Samtök gegn astma og ofnæmi halda fund Samtök gegn astma ogofnæmi halda fund í dag laugardag kl. 14.00 að Norðurbrún l. Hrafn- kell Helgason læknir ræðir um astmalyf og svarar fyrirspsurn- um. Kaffiveitingar. Stjórnin Fundurumjafnrétti milli landshluta Samtök um jafnrétti milli landshluta, deildin í Vestur- Húnavatnssýslu, boðar til opin- bers fundar í félagshcimilinu á Hvammstanga í dag laugardag- inn 23. nóv. kl. 13.30. Par verða í brennidepli bar- áttumál Samtakanna, þ.e. breytingar á stjórnarháttum íslenska lýðveldisins. Á fundinum setja fram skoðanir sínar allir þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra og eftirtaldir fulltrúar Samtak- anna: Árni Steinar Jóhannsson Akureyri, Málmfríður Sigurð- ardóttir Reykjadal, Pétur Vald- imarsson Akureyri, Sigríður Rósa Kristinsdóttir Eskifirði og Örn Björnsson Vestur-Hún. Ræðutími takmarkaður við 15. mín. á mann í tveim til þrem umferðum. Á eftir geta fund- argestir beint skriflegum fyrir- spurnum til ræðumanna. Fundurinn er öllum opinn, og býður Kvennabandið fundar- gestum upp á kaffiveitingar. Samtök til stuðn- ings blökkumönn- um í Suður-Afríku Stofnfundur samtaka til stuðnings baráttu svarta meiri- hlutans í Suður-Afríku verður haldinn sunnud. 24. nóvember kl. 15.00 að Skólavörðustíg 19 l. hæð, gengið inn frá Klappar- stíg. Stjórnun samtakanna fylgir í kjölfar þeirrar umræðu sem far- ið hefur fram hér á landi um kynþáttastefnu stjórnar hvíta minnihlutans. Fundur á mánudag i félaginu Réttarbót aldraðra ■ Eins og þeir vita, sem vilja það, vorum við nokkur er ákváð- um að stofna félagsskap, sem bar yfirskriftina „Réttarbót aldraðra“. Starfsemi félags- skaparins hefur nú að undan- förnu verið með alminnsta móti. Þ.e.a.s. nú sérstaklega þetta nýliðna sumar. Og hefur þar margt komið til, sem olli því að mörgum þótti rétt að hafa hægt um sig í sumar. Þar sem vitað var, að margir af félögunum tóku sig upp og fóru í ferðalög, bæði til annarra landa sem og innanlands. Það hjálpaði og einnig mjög mörgum öldruðum, að síðast- liðið sumar var eindæma gott hér á landi, svo að fjöldinn, sem hefði ferðast minna og dvalið minna útivið, gat nú notið þess fullkomlega, að njóta lífsins úti í náttúrunni vítt og brei tt, og þá einnig með sínum fjölskyldum og frændliði. En nú er meiningin, að félag- ar í „Réttarbót aldraðra" komi saman að Hofi við Rauðarár- stíg, mánudaginn 25. þ.m. kl. 5 e.h. Þar sem tekið verður til við það, sem frá var horfið. Og eru allir hvattir til að mæta vel, og hefja störf af fullum krafti. Því næg eru verkefnin til að sýsla við. Fréttatilkynning Ketlavíkurkirkja sunnudaga- skóli kl. II. Munið skólabílinn messa kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur Aðalf undur félags Álftfirðinga og Seyðfirðinga vestra ■ Félag Álftfirðinga og Seyð- firðinga vestra heldur aðalfund sunnudaginn 24. nóv. kl. 14.00 að Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Venjuleg aðal- fundarstörf. Að þeim loknum verður drukkið kaffi og rabbað saman. Stjórnin Sýning Sólheimasalan í Templarahöllinni ■ Sunnud. 24. nóvember verður hin árlega Sólheimasala haldin í Teplarahöllinni í Reykjavík og hefst hún kl. 14.00. Sjálfseignarstofnunin Sól- heimar í Grímsnesi er elsta starfandi heimilið fyrir þroska- hefta hér á landi, en starfsemi þess hófst árið 1930. Þar eru nú 40 einstaklingar, sem stunda þar vinnu eða sækja skóla allt eftir getu og hæfileikum hvers og eins. Á Sólheimum er smíða- stofa, vefstofa, kertagerð og ylrækt, auk lítilsháttar búskap- ar. Allt grænmeti á Sólheimum er ræktað með aðferðum líf- rænnar ræktunar. í Templarahöllinni á sunnu- daginn verða framleiðsluvörur Sólheima til sölu: kerti, tréleik- föng, mottur, ofnir dúkar og grænmeti. Foreldra- og vina- félag Sólheima verður með kökubasar, kaffiveitingar og flóamarkað. Tombóla með eigulegum munum verður á staðnum og sýning frá lífi og starfi á Sólheimum. í ár verður venjufremur mik- ið af unnum grænmetisvörum til sölu, fyrst og fremst mjólkur- sýrðu grænmeti. Mjólkursýring er ævagömul geymsluaðferð á grænmeti, sem viðheldur fersk- leika grænmetisins og gefur frískandi bragð. Allur ágóði af sölunni fer til uppbyggingar starfsins á Sól- heimum. Áhugahópurum byggingu náttúru- fræðisafns: Skyndisýning Barrtréð - elsta og stærsta líf- vera jarðarinnar ■ Á náttúrufræðidaginn, sunnudaginn 24. nóv. hefur áhugahópur um byggingu nátt- úrufræðisafns skyndisýningu vegna gjafarbandarísku þjóðar- innar í tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar. Sýningin verð- ur haldin í anddyri Háskólabíós frá kl. 10.00 að morgni til kl. 13.30. Þarna verður ýmislegt til fróðleiks og skemmtunar um barrtréð eins og það hugsanlega yrði kynnt í tilvonandi náttúru- fræðisafni af svipuðu tilefni. Allir velkomnir, ekki síst fjöl- skyldufólk. Aðgangurerókeyp- is. Ymislegt Vatnið úr krananum ■ Vatnafræði á íslandi og hag- nýting hennar nefnist erindi sem Kristinn Einarsson vatna- fræðingur flytur á mánudags- kvöldið 25. nóv. kl. 20.30. Fyrir- lesturinn er haldinn á vegum Hins íslenska náttúrufræði- félags og verður í stofu 201 í Árnagarði. Öllum er heimill aðgangur. I erindinu verður fjallað um sitthvað úr sögu vatnsins í veröldinni, sem for- vitni vekur. Hið íslenska náttúrufræði- félag hefur staðið fyrir fræðslu- samkomum fyrir almenning í rúm fimmtíu ár. Auk þessgefur félagið út tímaritið Náttúru- fræðinginn og efnir til nám- skeiða og fræðsluferða. Hugræktarskólinn heldur 4 kvölda námskeið í hug- leiðslu og jóga ■ Hugræktarskólinn, Aðal- stræti 16, sem nýlega tók til starfa, gengst fyrir námskeiðum í hugleiðslu og jógaheimspeki. Námskeiðin eru fyrir almenning og er þeim ætlað að kenna fyrstu skrefin í iðkun hug- leiðslu, og veita fólki innsýn í heimspeki jógavísindanna, og hjálpa þannig mörgum við að ná betri tökum á lífi sínu. Næsta fjögra kvölda nám- skeið hefst mánud. 25. nóv. Það stendur í fjórar vikur, eitt kvöld í viku. Innritun og upplýsingar eru í síma 46821. Félag áhugamanna um heimspeki: Fyrirlestur um hughyggju Berkeleys ■ Á sunnud. 24. nóv. mun William Boos flytja fyrirlestur hjá Félagi áhugamanna um heimspeki. Fyrirlesturinn nefn- ist „An Interpretation of Berke- leys Unseen Tree“, og fjallar um nokkrar forsendur, sem liggja til grundvallar hughyggju Berkeleys. Boos notar stærðfræðilega rökfræði og dæmi til að varpa Ijósi á heimspeki Berkeleys. Hann lauk doktorsprófí í heim- speki frá Chicago háskóla árið 1981. Hann hefur birt fjölda tímaritsgreina um heimspeki og rökfræði. Hann lét nýlega af störfum sem heimspekikennari við Nýja-Mexíkó háskóla og dvelur nú hér á landi um stundar sakir. Þjóðfélag án ofbeldis og Heimsfriður ■ Fyrirlestrar og umræður um þessi efni verða í Auditorium Hótels Loftleiða sunnudaginn 24. nóvember. Fyrri fyrirlestur- inn hefst kl. 10.00, en sá síðari kl. 14.00. Fyrirlesarinn er dr. Hossain Danesh prófessor í geðlækning- um við Háskólann í Ottawa í Kanada, en hann er staddur hér á vegum Starfshóps Baháía um frið, og sjálfur er hann aðili að Samtökum lækna gegn kjarn- orkuvá. Aðgangur er ókeypis og öllum heimili. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 22.-28. nóvember er í Lauga- vegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idagaog almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. .Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga |d. 11-14. Læknavakt ' Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla' virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08--17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá 1 klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. simi 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæsian er opin 8-18 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Bílbeltin hafa bjargað ■ 1-----------------------------1 Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sjóðir Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 11/11 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 ■?34.0 ✓ 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0’> Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.03) Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlinqspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 ...4) 32.5 4) 4) 4) 4) 34 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0. Almenn skuldabréf 32.05) 32.051 32.05) 32.0S) 32.0 32.05) 32.0 32.0S) Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 4) 33.5 4) 4) 4) '3SÖ3) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Gengisskráning - 20. nóvember 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 41,640 41,760 Sterlingspund 59,656 59,827 Kanadadollar 30,261 30,348 Dönsk króna 4,4279 4,4407 Norskkróna 6 3911 4 33(14 Sænsk króna Finnskt mark 5,3248 .. 7 4537 5,3402 7,4752 5,2628 0,7939 19,5707 14,2594 15,0369 0,02373 2,2813 0,2586 0,2606 0,20551 49,60500 44.07410 Franskur franki Belgískur franki BEC 5,2476 0,7916 Svissneskur franki 19^5145 Hollensk gyllini 14^2184 Vestur-þýs'kt mark 15,9908 ítölsk líra 0|02367 Austurrískur sch 2,2748 Portúg. escudo Spánskur peseti 0,2598 Japansktyen 0Í20492 írskt pund 49,46200 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 44Í94470

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.