NT - 19.12.1985, Page 3

NT - 19.12.1985, Page 3
Fimmtudagur 19. desember 1985 3 Strætó fer yfir brúna ■ Viö opnun hrúar á Bústaðavegi yfir Kringlumýrarbraut. varð breyt- ing á akstri vagna SVR seni aka á leiðum merktum 6 og 7. Vagnarnir aka nú um nýju brúna. en ekki um Suðurhlíð og Sléttuveg, eins og var fyrir opnun brúarinnar Hins vegar cr ekið að Borgarspítala, frá Bústaðavegi í hverri fcrð. Hefðá lögbrot ■ „Það er ekki rétt að ég hafi kært Ljómaauglýsinguna," sagði Kristín Þorkelsdóttir á Auglýsingastofu Kristínar við NT í gær. Sagðist hún liafa gefið Davíð Scheving kost á að draga auglýsinguna til baka, að öðr- um kosti yrði hún kærð. Kristín sagði að Davíð hefði orðið við þeint tilmælum. cnda væri hér um skýlaust brot á lögum að ræða. Dtivíð hefði hinsvegar sagt við sig, að hann teldi að það væri kontin liefð á að hann gæti brotið lögin, því hann hefði svo oft komist upp með það. „Þetta cr bráðskemmtileg og vina- leg auglýsing og ég hef ekkert við hana að athuga utan þessa einu setn- ingu þarna," sagði Kristín aö lokuni. Reykjavíkur- kort í lit á dagatal ■ Árbæjarsafn hefur gefið út daga- tal fyrir árið 1986 í tilefni af tvö hundruð ára afmæli Reykjavíkur. Er dagatalið prýtt litprentuðum Reykjavíkurkortum og er það elsta frá 1715. sem cr elsta þekkta kort af Reykjavík. Yngsta kortið er af aðal- skipulagi Reykjavíkur 1981-1998. Þrjú kortanna hafa aldrei verið gefin út áður, kort Björns Gunn- laugssonar frá 1850, kortið sem er á forsíðu dagatalsins, en það teiknaði Bcnedikt Gröndal, og er það frá 1876og kort cftirSvein Sveinsson frá 1887. Kortunum fylgja skýringatextar á íslensku og ensku og er hægt að kaupa það í bókaverslunum, hjá Sögufélaginu í Garðastræti og á Ár- bæjarsafni. Athugasemd ■ Einar Kr. Jónsson framkvæmda- stjóri SÁÁ vill koma fram leiðrétt- ingu á orðum sínum í frétt NT í vik- unni um happdrætti SÁÁ þar sem hann sagði að maður skyldi ætla að um 1/6 vinninga færi út að meðaltali til þeirra sem spiia í happdrættinu. Einar Kr. sagðist hafa misskilið spurningu blaðamanns í þessum efnum, og bætti því við að cf allir miðar í happdrættinu seldust, þ.e. 225 þúsund miðar sem þcir hjá SÁÁ gáfu út færu allir vinningar til þeirra sem spila í happdrættinu. Ef helm- ingur miðanna seldist hins vegar færi líklega aðeins hclmingur vinninga til þeirra sem borga miðana sem þeir fá senda, hvort sem urn einstaklinga er að ræða eða fyrirtæki. Sláturfélag Suðurlands: GREIDUM BÆNDUM AÐ FULLU ■ „Afurðalán viðskiptabank- anna eru of lág til að hægt sé að greiða bændum að fullu fyrir sauð- fjárinnlegg þeirra eins og kveðið er á í lögum.” segir Matthías Gíslason fulltrúi hjá Sláturfélagi Suður- lands. „Greiðslur úr ríkissjóði hafa þegar borist en viðskiptabönkun- um var ætlað samkvæmt samningi frá því í vor að brúa bilið með af- urðalánum til sláturhúsanna en þegar upp er staðið vantar tæp 10% til að hægt sé að gera að fullu upp við bændur. Við urðum að taka þcnnan misntun af eigin rekstrarfé og höfum því gctað staðið í skilum cn greiðslur Sláturféiagsins til bænda fyrir sauðfjárafurðir í haust nema um 340 milljónum króna." Allt bendir til að þetta ár verði metár hjá Sláturfélaginu hvað svínakjötsframleiðslu snertir og einnig hefur mjög mikið verið unn- ið af nautgripaafurðum og numu greiðslur til bænda fyrir nautgripi í október og nóvember um 23 mill- jónum og fara grciðslur fram viku eftir slátrun. Alls er her um að ræða 181 tonn af nautakjöti en þcss ber að geta að stór hluti afurðanna er enn ekki korninn á markað. Bjarni Guðmundsson aðstoðar- maður landbúnaðarráðherra segir að það hafi ekki verið ætlunin að fyrirgreiðsla ríkisins hefði nein á- hril' á útlán viðskiptabankanna til sláturleyfishafa og ef í ljós komi að ekki ltafi vcrið staðið við gerða santninga að þeirra háll'u verði eftir því gengið. 1—2—3 rakvélin frá Braun vinnur verkið fullkomlega 3 33 333 1111 1 1 1 111111 1 1111 1111 1111 11111 1111 111111 1111111 1111111 11111111 11111111 1111111111 11111111111 111111111112 1111111111222 1111112222 11112222 1122222 2222222 Þeir hjá BRAUN vilja vera fremstir. Þess vegna hönnuðu þeir rakvél sem þú getur verið fullkomlega sáttur við. Þeir kalla þetta ,,Kerfi 1—2—3". Eins og myndin sýnir hafa karlmenn þrenns konar skegg- vöxt. Kerfi 3 snyrtir barta og skegg. Kerfi 2 rakar linari og „óþekk" hár. Kerfi 1 sér um hina venjulegu skeggrót, rakar þéttar og betur en áður. Kerfl 1. Rakþynnan vinnur eln og rakar hið venjulega skegghár fi kinnum og höku. Kerfi 2. Á þessari stillingu kemur bart- skerlnn upp aö rakþynnunni og kllppir löngu og „óþekku" hfirin fi hfilsinum. Samstilling rakþynnu og bartskera I sömu yflrferö. Karfi3. Bartskerinn fer I haestu stillingu og þú snyrtlr barta og sksgg. Nú eru götin á rakþynnunni stærri en áður og það þýðir fljótvirkari og betri rakstur. Gott hefur orðið ennþá betra. Þú hefur því 1 —2—3 nýjar ástæður til að prófa 1—2—3 rakvélina. í tilefni þessara tímamóta hjá BRAUN hefur verslunin PFAFF, ásamt umboðsmönnum um land allt, ákveðið að gefa kaup- endum skilafrest ef þeir eru ekki ánægðir með þá BRAUN rakvál sem þeir kaupa nú á næstunni. Skila- fresturinn er til 31. ^88- BRAUN hefur enn einu sinni sannað að þeir eru í fremstu röð Verslunin PFAFF Borgartúni 20 fllgæk PwMPwHamÁ BKjlÍiilBasföa Francis i Mrossakaupum, t»k sem heidui voku fiWmm HH P' IMhJW 'WkSí H UH fyrlr lesanda sinum. mStSWSm MMbB HBftifafe,. ffim KSB HS HH Hrossakaup er eitt frægasta verk þessa dáöa M* fMMHwr VMWWMb. BBH HR Hlli spennusagnahöfundar og hvalreki fyrir unnend- HNfW ðlUKrtm ^

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.