NT - 21.12.1985, Page 4

NT - 21.12.1985, Page 4
Laugardagur 21. desember 1985 4 Bridge ísak og Svavar unnu Reykjavíkurtitilinn Guðmundur Sv. Hermannsson ■ Svavar Björnsson og Karl Loga- son unnu Reykjavíkurmótið í tví- menning eftir spennandi kcppni við Hrólf og Odd Hjaltasyni um síðustu helgi. Bæði þessi pör skiptust á um að leiða mótið. Svavar og Karl tóku forustuna strax í upphafi og héldu henni lengi framanaf, þó aldrei afgerandi. En um mitt mótið tóku Oddur og Hrólf- ur mikið stökk og um tíma var for- usta þeirra tæp 100 stig. Svavar og Karl voru þó aldrei langt undan og þeir létu það ekkcrt á sig fá þó kunn pör tækju öðru hvoru rispur og vermdu annað sætið um tíma. Rétt í lokin gáfu Hjaltasynir eftir og í næstsíðustu umfcrðinni náðu Svavarog Karl aftur forustunni. í síðustu umferð spiluöu Oddurog Hrólfur við Örn Arnþórsson og Guölaug R. Jóhannsson meðan Karl og Svavar spiluöu viö Braga Björns- son og Þórð Siglússon. Guðlaugur og Örn áttu ívið bctra en Svavar og Karl fengu tvo botna á móti sínum andstæðingum og því biðu margir í ofvæni eftir úrslitunum. En forskot Svavars og Karls dugði þeim og þetta var lokáröðin. Karl Logason - Svavar Björnsson 168 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 163 Hermann Lárusson- Ólafur Lárusson 141 Þórarinn Sigþórsson - Þorlákur Jónsson 133 Guðlaugur Jóhannsson - Örn Arnþórsson 117 Aðalstein Jörgenscn - Valur Sigurðsson 116 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 94 Ragnar Björnsson - Sævin Bjarnason 93 Björn Eystcinsson - GuðmundurSv. Hermannsson 83 Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjariarson 58 Þeir Karl og Svavar eru báðir 23 ára og þetta er l'yrsta stórmótið sem þeir vinna á ferlinum en þeir hafa báðir spilaö í landsliði yngri spilara á Evrópu- og Norðurlandamótum. Isak Sigurðsson stjórnaði mótinu í fjarveru Agnars Jörgensonar og komst vel frá því. Ekki er við hann að sakast þó fjögur paranna, sem unnu sér rétt í úrslitunum, forfölluð- ust og að á endanum spilaði þar par sem ekki hafði einusinni spilað í undankeppninni. Borgarstjóri fær verð- uga andstæðinga Samvinnuferðir/Landsýn kosta bridgesveit scm skipuð er fjórum landsliðsmönnum, þeim Aðal- steini Jörgensen, Val Sigurðssyni, Jóni Baldurssyni og Sigurði Sverris- syni. Fyrirtækið hefur nú ákveðið að gefa hvaöa svcit scm verða vill kost á að skora á sveitina. Keppnisgjaldið verður 4.000 krónur sem tapast ef leikurinn tapast, en ef hann vinnst fær sigursveitin kcppnisgjaldið til baka auk ferðavinninga að jafngildi 20.000 króna. Fyrsti leikurinn hefur verið ákveð- inn laugardaginn 28. desember og mun þá Samvinnuferðasveitin etja kappi við sveit Davíðs Oddssonar borgarstjóra en hana skipa valin- kunnir lögfræðingar. Ef Davíö og fé- lagar vinna leikinn rennur vinningur- inn til Bridgesambands íslands. Bridgefélag Sigluf jarðar og Fljóta Frá fréttaritara NT í Skagafirði, ÖÞ. Tvímenning Bridgefélags Siglu- fjarðar lauk s.l. mánudag. 24 pör tóku þátt sem er mesti fjöldi í tví- menningskeppni um árabil. Fyrir síðustu umferð skildu aðeins 3 stig á milli þriggja efstu paranna en þctta varð lokaröðin: Sigurður Hafliðason - Sigfús Steingrímsson 531 Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson 515 Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjörnsson 508 Jón Sigurbjörnsson - Ásgrímur Sigurbjörnsson 493 Valtýr Jónasson - Baldvih Valtýsson 474 Eftir áramót hefst aðalsveita- keppni félagsins. Hjá Bridgefélagi Fljótamanna er lokið haustbarometer með þátttöku 13 para. Réft er að taka það fram að Siglfirðingar og Fljótamenn spila hvorir hjá öðrum: Úrslit urðu þessi: Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjörnsson 75 Valtýr Jónasson - Baldvin Valtýsson 69 Jón Sigurbjörnsson - Ásgcir Sigurbjörnsson 66 Örn Þórarinsson - Guðlaugur Pálsson 11 Bridgefélag Hvolsvallar Hraðsveitakeppni félagsins lauk með sigri sveita Eyþórs Gunnarsson- ar en mcð honum spiluðu: Kristján Hálfdánarson, Andri Jónsson og Árni Jónsson. Röð efstu sveita var þessi: Eyþór Gunnarsson 176 Hclgi Hermannsson 171 Guðmundur Jónsson 167 KR mótið vcrður spilað laugar- daginn 28. desember. Mótið scm verður barometertvímenningur, er opið öllum rangeyskum spilurum. Kaupfélag Rangæinga gcfur verð- launin sem eru vöruúttektir: 1. verð- laun kr. 7.000, 2. verðlaun kr. 5.000 og3. verðlaun kr. 3.000. Þátttökutilkynningar þurfa að ber- ast í stma 8222 fyrir 24. desember. 14 orðnir stórmeistarar Meistarastigaskrá 1986 mun sjá dagsins Ijós í byrjun janúar n.k. Henni verður dreift til allra félaga mnan Bridgesambandsins, svo fljótf sem auðíð er. Efstu spilarar skv. nýju skránni eru eftirtaldir: 1. Þórarinn Sigþórsson B.R. 889 2. Jón Baldursson B.R. 820 3. Ásmundur Pálsson B.R. 762 4. Sigurður Sverrisson B.R. 744 5. Örn Arnþórsson B.R. 727 6. Guölaugur R. Jóhannss. B.R. 726 7. Valur Sigurðsson B.R. 686 8. Símon Símonarson B.R. 660 9. Jón Ásbjörnsson B.R. 619 10. Guðm. P. Arnarson B.R. 615 11. Kari Sigurhjartarson B.R. 562 12. Hörður Arnþórsson B.R. 555 13. Guðm. Sv. Hermannss. B.R. 529 14. Sævar Þorbjörnsson B.R. 501 15. Stefán Guðjohnsen B.R. 487 16. Guðm. Pétursson B.R. 464 17. Hjalti Elíasson B.R. 452 18. pli Már Guðmundsson B.R. 392 19. Þorgeir P. Eyjólfsson B.R. 373 20. Björn Eysteinss. Hafnarfj. 365 Bridgefélag Hafnarf jarðar í 7. og 8. umferðum sveitakeppn- innar fengu efstu sveitirnar meira og minna á baukinn. Toppbaráttan er nú afar tvísýn, eins og stöðumælirinn gefur til kynna. Sveit Bjarna Jóhannssonar 153 Sveit Kristófers Magnússonar 150 Sveit Böðvars Magnússonar 149 Sveit Þrastar Sveinssonar 141 Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 133 Næsta spilakvöld B.H. verður þ. 13. janúar 1986 og verður þá haldið áfram með sveitakeppnina. Athygli skal vakin á því, að það er breyting frá skriflegri spilaáætlun félagsins. ' Jólastórmót B.H. og Spari- sjóðs Hafnarf jarðar Vegna jólahlés bridsfélaganna vill B.H. með góðuni stuðningi Sparisjóðs Hafnarfjarðar leggja sitt af mörkum til þess að menn ryðgi ekki í íþróttinni um hátíðirnar. Haldið verður jólamót í Flensborg- arskóla laugardaginn 28. desember oghefst keppnikl. 13 og lýkurum kl. 18. Spilaður verður tölvu-Mitchell, þar sem Vigfús Pálsson kemur við sögu og kemur víst ekki á óvart. Þátttökugjald verður aðeins 300 kr. á mann og veitt verða þrenn verðlaun „í allar áttir“ samtals að upphæð 29.,000 kr. Unnt verður að spila á rúmlega 30 borðunt. Hægt er að til- kynna þátttöku í síma 52818 (Guðni) og 52248 (Þórarinn Andrewsson) en tekið verður við þátttökutilkynning- um á spilastað, eins lengi og pláss við grænu borðin leyfa. Allir velkomnir í Flensborg. Annaðhvort vinna menn eða verða teknir í kennslustund. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 17. des. fór fram verðlaunaafhending fyrir aðal- keppnir haustsins. Einnig var spiluð létt jólarúberta og var hart barist um veglcgar sælgætiskörfur. Átján pör .mættu til leiks og urðu úrslit þessi: Baldur Bjartmarsson - Gunnlaugur Guðjónsson 47 Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 26 Þorsteinn Kristjánsson - Sigurður Kristjánsson 21 Guðmundur Aronsson - Jóhann Jóelsson 19 Þriðjudaginn 7. janúar verður spilað eins kvölds tvímenningur en þriðjudaginn 14. janúar hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Spilarar, - Gleðileg jól, sjáumst hressir á nýju ári, þökkum samstarf- ið á líðandi ári. Bridgedeild Skagfirðinga Jólasveinar Skagfirðinga í ár, urðu: Helgi Nielsen, Sveinn Þor- valdsson, Esther Jakobsdóttir og Þorfinnur Karlsson. Þessi tvö pör urðu jöfn og efst í 2 kvölda Jóla- / Mitchell keppni deildarinnar, sem lauk sl. þriðjudag. Dregið var úr stokk, um 1. verðlaun (sem var besti kvöldverður bæjarins fyrir 4) og komu þau í hlut þeirra Helga og Sveins. 1 þriðja sæti komu svo Bald- ur Árnason og Gústaf Björnsson. Röð efstu para varð þessi: Helgi Nielsen - Sveinn Þorvaldsson 742 Esther Jakobsdóttir - Þorfinnur Karlsson 742 Baldur Árnason - Gústaf Björnsson 737 Hannes R. Jónsson - Páll Valdimarsson 734 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 729 Guðmundur Thorsteinsson - Sigurður Ámundason 724 Bridgedeildin óskar bridgeáhug- afólki um land allt árs og friðar. Spilamennska hefst á nýja árinu, þriðjudaginn 8. eða 15. janúar (ekki ljóst enn v/viðgerða á húsnæðinu) með eins kvölds tvímenningskeppni. Opiðhús Opið hús lauk starfsemi sinni fyrir jól sl. laugardag. Spilaður var að venju tvímenningskeppni og urðu úrslit þessi (efstu pör): N/S: Lárus Hermannsson - Sigmar Jónsson 189 Helgi Skúlason - Vignir Bjarnason 187 Björn Hermannsson - Gústaf Björnsson 184 A/V: Hrannar Erlingsson Matthías Þorvaldsson 200 Helgi Samúlelsson - Sigurbjörn Samúelsson 198 Eyjólfur Magnússon - Hólmsteinn Arason 170 Alls urðu spilakvöldin 14 hjá Opnu húsi og meðalþátttaka á dag 20 pör. AUGLYSIR Jólagjöfin í ár fyr- ir bíleigandann, verkfærataska, kr. 2.960,- GJAFAVÖRUDEILD: glæsilegt úrval af nýjum vörum til jólagjafa. RITFANGADEILD: jólaskraut í úrvali. A A A A A A ' k Jón Loftsson hf. E □ l D ö. _3 fflöEKlt, ■ _ - i_J UULJL2 J j-Í'Tj ......LJU.aPIJ-i;^ m U H Tl IU Wi ■! U H u 111 ■ 11 Hringbraut 121 Sími 10600

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.