NT - 21.12.1985, Side 12

NT - 21.12.1985, Side 12
11— Enska knattspyrnan: / Verður Bailey ekki með? Chris Turner varamarkvörður spilaði vel gegn Villa ■ Gary Bailcy, varamarkvörður enska landsliðsins í knattspyrnu og aðalmarkvörður Manchester Unit- ed, á ekki víst sæti sitt í United-liðinu í dag. Bailey spilaði ckki síðasta leik ■ Opna-Reykjavíkurmeistara- mótið í kraftlyftingum vcrður halclið í Fellaskóla laugardaginn 28. des- embcr. Mótið hefst kl. 14.00 en vikt- vegna meiðsla. Hann er nú orðinn góður af meiðslunum en samt ætlar Ron Atkinson að hugsa málið vel áður cn hann setur kappann inná í lciknum gegn Arsenal á Old Traff- un verður kl. 12.00. Þátttökutilkynningar skulu bcrast' til Óskars Sigurpálssonar í síma 39488 eða 460900 fyrir 24. descmber. ord í dag. Ástæðan er sú að varamarkvörður United, Chris Turner, stóð sig svo vel í leiknum gegn Aston Villa um síðustu helgi að hann gæti haldið sæti sínu. Atkinson scgir sjálfur að Turner liafi notað tækifærið sem hann fékk svo vel að erfitt verði að setja hann út úr liðinu ■ dag. Turncr kom frá Sunderland í sumar en hann hafði átt frábæra leiki með Sunderland og ma. komið lið- inu í úrslit deildarbikarsins nánast cinn síns liðs. Arsenal, sem mætir United í dag í sjónvarpsleiknum hér á Fróni, gæti verið skipað mörgum nýliðum. Um síðustu lielgi þá sigraði Arsenal Liverpool og tveir stráklingar komu mjög við sögu í þeim leik. Niall Ouinn skoraði annað marka Arsenal og átti góðan leik í framlínunni og Martin Keown var látinn gæta Paul Walsh og gerði það með stæl. Walsh var ekki svipur hjá sjón. Það voru reyndar fleiri leikmenn Liverpool. Þá er líklcgt að Don Howe láti 19ára pilt að nafni Gus Cæsar spila í vörn- inni í staðin fyrir Viv Anderson sem er í leikbanni. Hvað verður uppá teningnum hjá þeim Howe og Atkin- son kernur væntanlega í ljós um kl. 15:00 í dag er Bjarni Fel. fer með sjónvarpsáhorfendur í heimsókn á Old Trafford. NBA KORFUKNATTLEIKURINN ■ Nokkrir leikir voru í fyrrinótt í körfunni. Ekki mikiö um spennandi úrslit Gleveland Cavaliers-New York Knicks .... Dallas Mavericks-Atlanta Hawks ......... Washington Bullets-Chicago Bulls ....... Denver Nuggets-Portland Trail Blazers . . . Phoenix Suns-Sacramento Kings........... Detroit Pistons-Seattle Supersonics..... 109-105 120-108 . . 98-92 123-118 107-106 . . 99-97 Heimsmet í sprettsundi ■ Tvö heimsmet voru sett í sprett- sundi á nióti í A-Berlín t fyrradag. A-þýska stúlkan Korneíiá Gressler setti met í 50 m flugsundi. Hún lékk tímann 27,37 sek. og bætti metlöndu sinnar Maud Lauekner Irá 1982 um 0,54 sekúndur. Pá sctli landi Gressler, Dirk Richter, nýtt heimsmet í 50 m bak- sundi. Hann fékk tímann 25,74 og bætti þriggja ára gamalt mct sem hann átti sjálfur. Reykjavikurmót hjá KRAFT ÚRVALS AMERÍSK HEIMIUSTÆKI ELECTRIC áhAUBKlSr ^AUfARNýn^ sÍÖSfHNÍFUR kafmagn Thítar/ristiJ. nFN steikír HEIMILIS- OG RAFTÆKIADEILD 5osÁhn,fUR LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 • 21240 a a Laugardagur 21. desember 1985 segir Axel sem er bjartsýnn á að sigur vinnist á Dönum ■ Það er óþarfi að kynna handboltamanninn Axel Axelsson fyrir handboltaáhugamönnum. Hann kom fyrst inn í landsliðið 1971 og var sjálf- kjörinn í liðið í heilan áratug. Axel var þekktur fyrir sín þrumuskot og ekki síður fyrir óvæntar línusendingar. Hann hefur 90 landsleiki að baki og er enn á fullu í handboltanum; þjálfar og leikur með 2. deildarliði Aftureldingar í Mos- fellssveit. En hvaða álit hefur Axel á íslenska landslið- inu í dag? „Mér líst mjög vel á íslenska landsliðið í dag og það er að mínu áliti eitt það sterkasta sem við höfum nokkru sinni teflt fram. Breiddin í liðinu er mikil; það er jafngott. Við höfum yfir hörku- skyttum að ráða, sprækum línumönnum og jafngóðri markvörslu. Helsta veikleiki liðsinstel ég liggja í því, að það vantar ógnun í hornunum í sóknarleiknum. Það kemur ekki nógu mikið út úr hornaleikmönnum í leikjum liðsins." Og Axel bætti við og sagði: „Það er náttúr- lega ljóst að Kristján Arason er kjölfestan í þessu annars jafna liði. Hann stjórnar sókninni og bindur saman vörnina. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd, að íslenska landsliðið nú, t.d. samanborið við þau landslið sem ég lék í, er skipað jafnbetri einstaklingum veikleikar í lið- inu eru færri en oft áður og allur leikur liðsins agaðri. Það er ekki svo lítilvægt að landsliðið sé ein heilsteypt heild, því engin keðja erstei en veikasti hlekkurinn. Þetta lið ætti því að geta náð langt í he meistarakeppninni í Sviss; hefur alla buri þess. Hins vegar er rétt að vera hóflega b sýnn í því sambandi. Það getur allt gerst á keyrðum stórmótum eins og heimsmeisl keppninni. En ég ítreka að liðið vekur voni góðan árangur. Þaðergott.1' Axel Axelsson var spurður um Danalei sérstaklega; bæði leikina nú milli jóla og n og einnig hér áður fyrr, þegar hann lék Iandsliðinu gegn Dönum. „Ég sjálfur tók a landsleikjunum við Dani eins og hverjum um landsleikjum. Það er kannski af því að t hálfur Dani,“ sagði Axel og hló. „Nei. grínlaust, þá varð ég vissulega var við a ákveðna stemmningu meðal leikmanna áhorfenda, þegar landsleikir við Dani voru; ars vegar, enda voru þeir leikir jafnan spi andi og umfram allt skemmtilegir, því D spila léttan og skemmtilegan handbolta.“ „Ég held að við íslendingar eigum alla mc leika á góðum úrslitum í leikjunumviðDanii jóla og nýárs, þótt auðvitað sé ekkert hæg bóka fyrirfram í þeim efnum.Danir eru ei lömb að leika sér við. Því höfum við íslen handboltamenn fengið að kynnast í gegi árin,“ sagði Axel Axeisson. Þessir kl jást viðDaniné ■ íslenska landsliðið sent mætir Dönum í þremur leikjum á milli jóla og nýárs er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Einar Þorvaröarson . . Kristján Sigmundsson Brynjar Kvaran...... Ellert Vigfússon.... Aörir leikmenn: Þorbjörn Jensson (fyrirl.)................. Valur Þorgils Óttar Mathiesen .......................FH Guömundur Guðmundsson ................ Víkingur Bjarni Guðmundsson...................Wanne-Eickel Steinar Birgisson....................... Vikingur Jón Árni Rúnarsson...........................Fram Guðmundur Albertsson ................... Víkingur Sigurður Gunnarsson .................Tres de Mayo Páll Ólafsson ..........................Dankersen Kristján Arason .......................... Hameln Egill Jóhannesson............................Fram Geir Sveinsson............................. Valur Júlíus Jónasson............................ Valur Jakob Sigurðsson........................... Valur Valdimar Grimsson.......................... Valur Eins og sjá má er hér unt að ræða góða blöndu af ungum og vaxandi leikmönnum og aftur eldri og reyndari jöxlum. Þótt í hópinn vanti menn á borð við Alfreð Gíslason og Atla Hilmarsson, sem eru í Þýskalandi og komast ekki frá ve vinnu sinnar í þessa Danaleiki, þá er um auí an garð að gresja þar sem stórskyttur eru i lenska landsliðinu. Og íslensku landsliðssti arnir hafa sýnt, að maður keniur í manns sl þannig að þótt einn eða tvo leikmenn var hópinn frá einum leik til annars, eða þótt ste leikmenn sýni ekki sitt rétta andlit í hverj einasta leik, þá er breiddin næg, þá taka einf; lega aðrir við og springa út eins og rós á vord' Nægir í því sambandi aö minna á stórgi frammistöðu Kristjáns Sigmundssonar í sí< Spánarleiknum á dögunum, en þó tók Krist stöðu Einars Þorvarðarsonar sem aðalrm vörður íslenska liðsins vegna óvæntra meit þess síðarnefnda. Og Kristján sýndi ogsanr að þegar leikmenn fá tækifæri til að sýna g sína og sanna, þó nota þeir það tækifæri, h; bókstaflega lokaði markinu Iangtímum sar og skóp, ásamt góðri og heilsteyptri liðshe öruggan sigur íslenska Jiðsins í leiknum. Þjálfri liðsins er Bogdan Kowallczyk, stjóri, Guðjón Guðmundsson og læknar e Stefán Karlsson og Gunnar Þór Jónsson. Tres de Mayo . . . Víkingur . . . . Stjarnan ..... Valur P

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.