NT

Ulloq

NT - 21.12.1985, Qupperneq 23

NT - 21.12.1985, Qupperneq 23
GH Laugardagur 21. desember 1985 23 jónvarp a'Vr' SÚRREALISTINN BUNUEL ■ Klukkan 22.45 á sunnudags- kvöldið verður sýnd bresk heim- ildamynd um spænska kvikmynda- gerðarnianninn Luis Bunuel. í myndinni er starfsferill hans rakinn á Spáni, í Frakklandi, en þar dvaldi hann lungann úr ævi sinni land- flótta undan fasistastjórn Francos og einnig er fjallað um dvöl hans í Mexíkó, en byltingarstjórnin þar bauð honum að gera myndir. Bunuel fæddist á Spáni árið 1906 og lést árið 1983. Hann var mjög hugmyndaríkur kviknrundur og hafði mikil áhrif á þróun kvik- myndalistarinnar. Bunuei var Marxisti og súrrealisti. Um 1930 gerði hann tvær stuttar kvikmyndir í samvinnu við Salvador Dalí og teljast þær til klassískra kvik- mynda, Andalúsíuhundurinn og Gullöldin. Belle de Jour er líklega sú kvik- mynda Bunuels sem landinn þekkir hvað best. Aðrar þekktar myndir eru m.a. Viridiana, Vetrarbrautin. Hugarburður frelsisins og Hinn dúldi þokki borgarastéttarinnar. Utvarp laugardag kl. 20.30: „Jómfrúfæðing Heinesens ■ I kvöld kl. 20.30 les Steinunn Jóhannesdóttir smásögu Williams Heinesen „Jómfrúfæðing“ í út- varpið. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Smásagan „Jómfrúfæðing" eftir eftir færeyska skáldið William Heinesen gerist seint í desember árið 1919. Gufuskipið Botnía er á siglingu yfir hafið milli íslands og Noregs og hreppir vonskuveður á leiðinni. Meðal farþeganna er Ein- ar Benediktsson. Hann og tveir aðrir íslendingar og Færeyingur una glaðir við drykkju og söng á meðan flestirsamferðamenn þeirra verða sjóveikinni að bráð. Þá ber svo til að skipsjómfrúin, 17 ára ís- lensk stelpa, fæðir son í káetu sinni á jólanóttina. Sagan er í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar og birtist í smá- sagnasafninu „Fjandinn hleypur í Gamalíel" sem út kom hjá Máli og menningu árið 1978. Hún erörlítið stytt í flutningi. Útvarp sunnudag kl. 13.25: ÆSKULÝDSLEIDTOGINN SÉRA FRIÐRIK FRIÐRIKSSON ■ Á sunnudaginn kl. 13.25 verð- ur í útvarpi dagskrá um æskulýðs- leiðtogann séra Friðrik Friðriks- son, ævi hans og störf í samantekt Sigríður Ingvarsdóttur stjórnmála- fræðings. Þessi þáttur fjallar um séra Frið- rik Friðriksson sem hóf störf sín fyr- ir íslenskan æskulýð fyrir meira en 80 árum. Hann fékk köllun sína unt það leyti, sem snið var að komast á íslenska bæjarmenningu, - á sama tíma, sem íslenskur æskulýður þurfti á að halda nýju félagslffi til að sálarheilbrigði hans mætti hald- ast og þroski hans ná fram. Fyrsta framtak séra Friðriks var stofnun K.F.U.M árið 1899 og síðan kom hvað af öðru: K.F.U.K., skátafé- lag, íþróttafélag, söngfélag o.fl. Þótt störfin væru mikil var mað- urinn sjálfur enn meiri. Hann var mjög trúaður maður og hann var há menntaður maður. Hann var ein- hver mesti latínumaður sinnar samtíðar, auk þess kom menntun hans fram í velvilja hans og mann- legri afstöðu. 1 þættinum koma fram Sigurður A. Magnússon rithöfundur og Þór- ir Kr. Þórðarson prófessor. Eins og áður segir tók Sigríður Ingvarsdóttir stjórnmálafræðingur þáttinn saman og lesarar með henni eru leikararnir Sigríður Ey- þórsdóttir og Jón Hjartarson. ■ Sigríður Ingvarsdóttir stjórn- málafræðingur tók saman dag- skrána (NT-mynd: Sverrir) EKKERT S JONVARP Á MÁNUDAGINN ■ Einnsjónvarplausdaguríviku. Það er eitt aðaleinkenni íslensku sjónvarpsdagskrárinnar. Og eins og alheimur veit er það yfirleitt fimmtudagurinn sem hlýtur þau örlög. { ár ber svo við að annan jóladag ber upp á fimmtudag, en löng hefð er á því að einmitt þann dag er sér- staklega borið í sjónvarpsdag- skrána. Þá er gjarna flutt jólaleikrit Sjónvarpsins og, ef tími er til, fleira efni sem teljast má óvenju girni- lcgt. Þessi hefð er í heiðri höfð í ár og verða að kvöldi annars jóladags eftirfarandi liðir: Jóhannes Sveins- son Kjarval, síðari hluti, Já, ráð herra - Stólaskipti og Bleikar slauf- ur, sjónvarpsleikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur. Þessara þátta verður frekar getið stðar. En mánudagsdagskráin verður að víkja fyrir fimmtudagsdagskrá í þetta sinn. Laugardagur 21. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir.Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar þaekur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar. 15.40 Fjölmiölun vikunnar. Ester Guðm- undsdóttir talar. 15.50 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfssom flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.40 Listagrip. Sigrún Björnsdóttir kynnir hátiðardagskrá Ríkisútvarpsins, hljóð- varps og sjónvarps, um jólin. 17.00 Leikrit barna og unglinga: „Dreki á heimilinu“ eftir Birgitte Boham. Leikrit- ið er byggt á sögu eftir Mary Catheart Borger. Þýðandi. Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Guðmundur Pálsson, Stefán Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Randver Þorláksson og Valdimar Helgason. Áður útvarpað 1976. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Elsku pabbi. Þáttur i umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 „Jómfrúfæðing“, smásaga eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Steinunn.Jóhannesdóttir les. 21.15 íslenskir tónlistarmenn 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 22. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Hjarta, þankar, hugur, sinni", kantanta nr. 147 eftir Jo- hann Sebastián Bach. Hertha Töpper, Ernst Haefliger og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum og Bach-hljómsveit- inni í Múnchen. Karl Richter stjórnar. b. Víólukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Stephen Shingles og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika. Neville Marriner stjórnar. c. Concerto grosso i G-dúr op. 3 nr. 3 eftir Georg Fri- edrich Hándel. Enska kammersveitin leikur. Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Aldrei varð framhaldið fyrri hlutanum betra“ Kristinn R. Ólafsson ræðir viö José Antonio Fernández Rom- ero, spænskan þýðanda íslenskra bók- mennta. 11.00 Messa í Dalvíkurkirkju (Hljóðrituð 15. þ.m.) Prestur: Séra Jón Helgi Þórar- insson. Orgelleikari: Gestur Hjörleifsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Æskulýðsleiðtoginn. Dagskrá um séra Friðrik Friðriksson, ævi hans og störf. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. 14.25 Allt fram streymir. Annar þáttur: Á ár- inu 1925. Umsjón: Hallgrímur Magnús- son, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.05 Á aðventu. Umsjón: Þórdís Móses- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Guðfræði vonar- innar. Björn Björnsson prófessor flytur er- indi. 17.00 Síðdegstónleikar. a. „Rienzi", for- leikur eftir Richard Wagner. Filharmoniu- sveitin í Los Angeles leikur. Zubin Metha stjórnar. b. Pínaókonsert í g-moll op. 25 efiir Felix Mendelssohn. Valentin Ghe- orghiu og Sinfóniuhljómsveit rúmenska útvarpsins leika Richard Schumacher stjórnar. c. Dívertímentó fyrir strengja- sveit eftir Béla Bartók. Hátiðarhljómsveit- in í Bath leikur. Yehudi Menuhin stjórnar. 18.00 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórn- ar þættinum. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.00 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stef ánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ást i heyskapn- um“ eftir D.H. Lawrence Björn Jónsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Betur sjá augu... Þáttur í umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar ■ Þorgeir Þorgeirsson rithöfund- ur hefur þýtt margar sögur Heines- ens. Guðmundsdóttur. 23.20 Henrich Schútz - 400 ára minning. Fimmti þáttur: Æska og fyrstu starfsár. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Ein- arsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þor- valdur Karl Helgason í Njarðvíkum flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - 7.20 Morguntrimm. - Jónína Benediktsdótt- ir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Elvis. 9.45 Búnaðarþáttur. Anna Guörún Þór- hallsdóttir ráðunautur talar um hlunnindi. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Árni Björnsson áttræður. Þorkell Sigurbjörnsson formaður Tónskáldafé- lags íslands flytur ávarp og leikin verða lög eftirÁrna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstað- bundnar og til fólks sem býr ekki i sama umdæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Þankar á Þorláksmessu. Séra Sól- veig Lára Guömundsdóttir talar. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.1,5 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. 00.05 Jólakveðjur, framhald. 00.50 Dagskrárlok. Laugardagur 21. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Si- gurðurBlöndal Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 17.00-18.00 Hringborðið Stjórnandi: Sigurður Einarsson. Hlé 20.00-21.00 Hjartsláttur Tónlist tengd myndlist og myndlistarmönnum. Stjórn- andi: Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00-22.00 Dansrásin Stjórnandi: Herm- ann Ragnar Stefánsson. 22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverrisson 23.00-24.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson 24.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. Sunnudagur 22. desember 13.30- 15.00 Krydd í tilveruna Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rás- ar 2 Þrjátiu vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Gunnlaugur Helgason. Hlé. 20.00-22.00 Jólastjörnur Stjórnandi: Val- dís Gunnarsdóttir. 22.00-23.00 Jó(la) reykur að vestan Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 23.00-24.00 Jólasveiflan Stjórnandi: Vern- harður Linnet. Mánudagur 23. desember 10.00-10.30 Ekki á morgun... heldur hinn Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir og Valdis Óskarsdóttir. 10.30- 12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Ás- geirTómasson Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi: Sig urður Þór Salvarsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé. 20.00-22.00 Stappa Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 22.00-01.00 Kvöldvaktin Stjórnendur: Arn- þrúður Karlsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavfk og nágrennis (FM90.1 MHz). Laugardagur 21. desember 14.45 Manchester United - Arsenal. Bein útsending frá leik í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar. 17.00 Móðurmálið - Framburður Endur- sýndur lokaþáttur. 17.10 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. Hlé 19.20 Steinn Marcó Pólós (La Pietra di Marco Polo) Þrettándi þáttur ítalskur framhaldsmyndaflokkur um ævintýri nokkurra krakka í Feneyjum. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Staupsteinn (Cheers) Tíundi þáttur Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Heimur hans Aka (Ake och hans varld) Ný sænsk bíómynd gerð eftir þekktri barnabók eftir Bertil Malmberg. Leikstjóri Allan Edwald. Aöalhlutverk: Martin Lindström (Áki), Loa Falkman og Gunnel Fred. Áki er sex ára snáði, sem elst upp í smábæ i Svíþjóö þar sem faðir hans er læknir. Móöir Aka, systir, geðbil- uð fræna, nágrannar og amma, sem segir hrollvekjandi sögur og ævintýri koma einnig við sögu. Þetta er heimurinn, sem Áki reynir að gera sór grein fyrir og stund- um hleypur Imyndunaraflið með hann i gönur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.00 Sagan af Thelmu Jordan (The File on Thelma Jordan) s/h Bandarisk saka- málamynd frá 1949. Leikstjóri Roberd Siodmak. Aðalhlutverk: Barbara Stan- wyck og Wendell Cores Samband að- stoðarsaksóknara eins við fagra konu kemur honum í erfiða aðstöðu þegar morð er framið og grunur beinist að ást- konu hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hreinn S. Hákonarson, flytur. 16.10 Örvhentir og einkenni þeirra (Hori- zon: The Mystery of the Left Hand) Bresk fræðslumynd. Margir tölvuhönnuðir og slyngir tennisleikarar eru örvhentir. Þetta er I í ka algengt meöal arkitekta og tvíbura. Norman Geschwind, heilasérfræðingur og prófessor við Harwardháskóla, hefur rarmsakað leyndandóma vinstri handar og sett fram kenningar sem skýra ýmsa þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. 17.10 Á framabraut (Fame) Þrettándi þátt- ur Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar Barnatimi með inn- lendu efni. Spurningaleikur, jólaföndur o.fl. Umsjónarmenn: Agnes Johansen og Jóhanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.40 Jótaqóe Enduisýndur fræðsluþáttur frá Rafmagnseftirliti ríkisins. 18.55 Fastir liðir „eins og venjulega" Endursýndur fimmti þáttur. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku - jóladagskrá- in. 21.05 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál og fleira. Umsjónarmenn: Árni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. Sljóm upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 Syng, bamahjörð.. (Joy to the World) Breskur tónlistarþáttur. Kórdrengurinn David Pickering gengur um götur Lund- únaborgar og syngur jólasálma. Göturnar eru sögusvið skáldsagna og sjónvarps- þátta: Baker Street, gata Sherlock Holmes, og Coronation Street, sem er reyndar aðeins til í. samnefndum sjón- varpsþáttum. Leikarar úr þáttunum taka undir sönginn svo og óperusöngkonan Jane Eaglen, rokksöngvarinn August Uarnell, stúdentarog skólabörn, Þýðandi Hinrik Bjarnason. 22.45 Líf og lystisemdir Don Luis Bun- uels Bresk heimildamynd um spænska leikstjórann Bunuel (1906-1983) og kvik- myndir hans. f myndinni er rakinn starfs- ferill Bunuels á Spáni, í Frakklandi og Mexíkó. Sýnd eru atriði úr ýmsum þekktustu kvikmynda þessa snillings sem sjaldnast fór troðnar slóðir Þýðandi Þor- steinn Helgason. Dagskrárlok.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.