Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 2
306 SUNNUDAGSBLAÐIÐ hafði illa reynslu af hjónabandi, því að áður hafði hann verið goft- ur leikkonu. Eftir að Noj'ah hafði kynnzt sir Bernhard Docker, fletti hun upp í skattaskránni og skildist þá að hann mundi einmitt vera sá eini rétti. En hann var mjög á varð- bergi fyrir henni í fyrstu. Til þess að komast í nánara samband við hann, baðst hún lcyfis að mega hitta hann í tilefni nokkurra við- skiptaerinda, scm hún ætti við . harin. En þegar þau hittust hafði hún hins vegar engin tilboð á reið um höndum, en þau spjölluðu ein- ungis saman um daginn og veginn, og sir Bernhard var svo háttvís að bjóða he'nni upp á cocktail. Og Norah hélt markvíst áfram áð settu marki. Næsta skipti er hún hitti hann að máli, var þegar hún bað hann um að selja sér bifreið, og þá bauð hann henni bæði cock- fail og til miðdegisverðar. Á eftir barst samtalið aö samkvæmislíf- itiu, og sir Bernhard kom þá upp um sig, að hann væri mikill að- dáandi dans, — cnda afburða dans maður. Sama var að segja um Norah. En þrátt fyrir öll töfra- brögð hennar til að ná valdi yfir honum, reyndi sir Bcrnhard að verjast vasklega. En samt sem áð- ur var áhugi Jians fyrir hcnni nú vaknaður. Og nú fann Norali upp hýtt ráð, sem sltyldi fella hann aö fótum hcnnar. Dag cinn ákvað liún skyndilega að fljúga til cinhvcrs frumstæðs afkima veraldarinnar. llún hafði tekið fram Evrópu- kortið, og þar hafði hún komið auga á Svíþjóð sem hinn rétta og ákjósanlega stað, — þennan af- kima í grennd við Norðurpólinn, þar sem ísbirnir, Lappar og elgir gcngu um göturiiar. — Þannig hugmyndir hafði hún aö mimista kosti um Svíþjóð! Og dag einn yf- irgaf hún London og lagði upp í ferðalag sitt. Sir Bernliard Dockcr varð ó- huggándi. Eftir riokkurh tftria ákvað Nor- ah að halda heímlciðis — og hún haiði heppnina með sér. Það var þóka yfir flugvellÍTÍrim og lcnd- ingarbann í London. Vcðrið var svo óhagstætt og lciðinlegt, að hún varð að halda kyrru fyrir á hóteli sínu í tvo sólarhringa. Sir Bern- hard var öldungis miður sín út af því, hvað komið hefði fyrir Norah, en seint um kvöldið kom hún til nér táka Jvau Norah og sir Bcrnhard danssporið. Lundúna, cri fór strax í rúnvið vcgria ofkælingar, sem hún Ifafði orðið fýrir á þcssu ævintýralcga fcrðalagi. En þótt áliðið væri orðið lcvölds, gat sir Ðernhard ekki á scr sctið að hringja til liennar — og biðja liennar! Og hjónabandið varð mjög ham ingjusamt. Sir Bernhai'd er nú sex- tugur, en dansar eins og tvítugur, og cr mjög hamingjusamur, og lafði Norah fyígir honum éiris og skugginn hans fi*á morgni lil kvölds. Strax klukkan 8.30 á morgnana fara þau saman á skrif stofuna, þar sem frúin gefur sir Bcrnlxard hugmyndir að nýjustu bifreiðagerðum (já, það hefur nefnilcga láðst að geta Jvess, að sir Bcrnlxard er eigándi hinnai* frægu Daimler bifi*eiðaverk- srniðju). Og hún kemur sem sagt mcð nýjar hugmyndir varðandi bílaframleiðsluna, eiv hann sýslar við fjármálin. Eitt af uppáhalds heilræðum Norah er garnla spakmælið, að vegurinn að hjarta maivnsins liggi gegnuivx magann. „Hjóna- baivdið," segir húiv, „er allt of ó- fvygg stofnun til þess að maður þori að liætta því með vondurn mat. Strax og ciiv kona giftist, ber henni að kynna sér hvaða matur þáð er, sem rnanni heivnai* fellur bezt í geð.“ Sir Bernhard Docker fær hveriv einasta dag ljósrautt kampavín og brúnan kakolikjör, sem hvorttveggja cru hans uppá- halds drykkir. Eiv vegna aldurs lians eru þessir uppáhaldsdi*vkkir kannske ekki sem heppilogastir sé þeirra sífellt neytt. Þess vegna fer lafði Norah mcð biíreiðakóngi sín um öðru hvoru til einhverrar bað strándarinnár þeirn til hvíldár, og þar neyta þau einungis ávaxta- safa og grænmctis. Vér lifum á öld mikilla mann- réttinda og jafnræðis, og það þýð- ir ekki lengur að meðhöndla verkamennina cins og cinhverjar óæðri verur. Þctta veit lafði Nor- ali. Þar að auki cr hún brjóstgóð í sér og minriist sjálf fátæktar sinnar í bernsku, þegar húri átti enga bifreið og ekkert gúll. llún cr því átrúnaðargoð starfsfólksins í Docker-vcrksmiðjunum, og hún hefur persónuleg kynni af öllum verkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Ef einhver þeirra þarfnast aðstoðar, hjálpar hún honum, hvort sem liann vill cða ekki. Hún vill a.ö ve.rkanicmiimir geti vcrið lieilbrigðir og hamingjusamir. Þeir mega helzt ekki verða veikir og það má ekki flögra að þeim aö

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.