Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 15

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 15
319 S U NNUDAGSBLAÐIÐ kinnár Werners, og hatur lians lil þess manns gagntók liann. „Hann, ó, — það illmenni ...“ En svo róaðist hann á rtý. Hann tók blíölega i liönd hennar og bað liana segja sér allt, sem við liefði bor- ið. Og Sonja sagði honum frá því, að lögreglustjórinn hefði verið á hleri kvöldið forðum í rauða herbei'ginu, og hvernig hann síöan-hefði neytt sig til þess að giít- ast. Þegar hún hafði Iokið frásögn sinni, sat Iiann þög- ull'um stund ... en svo sagði hann henni frá því, sem á daga hans hafði drifið. Þau sátu þarna lengi og töl- uðu saman, en loks stóð hann á fætur, greip um báðar hendur henni, horfði angurvæit í augu henni og sagði hægt og ró'lega: „Þá fer ég burtu, Sonja, og við skulum aldrei hitt- ast framar. Ég fer héðan brott — og við skulum bæði reyna að gléyma.“ Ilún grét hljóðlcga. Wcrncr iiélt áfram: „Sonja, má ég ennþá cinu sinni kyssa þig, — síðasta kossinn, þann koss, sem ailt mitt líf skal verða mér til minja um þig.“ „Knútur,“ hún hjúíraði sig upp að honum. Hann horfði um stund í augu henni, sem lýstu einlægri ást hcnnar, og tárin tindruðu í þeim. Svo beygði hann sig niður að hénni, og varir þcirra mættust í löngum og licitum kossi. SEXTÁNDl KAÉLI. Hurðinni var skyndilega lirúndið upp. iiögreglustjórinn stóð í dyrunum brosandi, og í Jiendi hans glitraði á skammbyssu. „Hendurnar upp!“ Þau hrukku hvort frá öðru. „Dálaglcg klípa, scm konan mín cr í,“ sagði hann háðslcga. Sonja varö náföl, og Wcrnqr krcppti hnefana af reiði. „Hendurnar upp, sagði ég,“ endurlók lögrcglustjór- inn hörkulega. „Það cr annars gott, að ég skuli loks- ins hafa Iiitt yður,“ bætfi hann við og sneri sér að Werner. „Ég var einmitt að koma heim, og mcnn mínir sögðu mér, að ókunnur maður væri á tali við greifynjuna. Ég bjóst raunar við heimsókn, cn að það væri svona merkilcg hcimsólm, hafði ég aldrei þorað að vona." Hann rétti út höndina og hringdi bjöllu. Þjónn kom inn. „Kallið á varðmennina," skipaði hann. Andartaki síðar komu þeir. „Bindið þennan mann,“ sagði hann stuttlega, og litlu síðar stóð Werner bundinn frammi fyrir fjand- mðnnum sínum. „Flytjið hann niður í kjallara og lokið hann inni í fangelsi hallarinnar.“ Þeir lilýddu íyrirskipunum lians og ílultu Werner brott. „Þú leyfir þér ekki...“ sagði Sonja titrandi af geðs- hræringu. „Mundu eftir bréfunum þínum, sem ég Jief undir höndum. Mundu, að ég hcf þig á valdi mínu.“ Lögreglustjórinn hló kuldalega. „Hvað kallar þú þessi hér?“ Hann hélt nokkrum bré’fum frammi fyrir henni. Það voru einmitt bréfin, scm Sonja hafði sent föður sínum. „Hvaðan hefurðu fengið þau?“ sagði Sonja náföl. „Og það var fjarska auðvelt. Einn af leynilögreglu- mÖnnum mínum fékk fyrirmæli um að útvega mér þau, o£ nú vona ég að þér skiljist, að héðan í frá ert þú loksins á mínu valdi,.ogjiú byrjar vort eiginlega hjónalíf." Hui-ðin skall að stöfum á eftir lionum. Meðan þessu fór fram í liöllinni, hafði Iwan flýtl sér til Kidiu. — Nokkrir tímar liðu. Þau gátu ekki skilið, hvað tafði Werner, en þegar bóndinn, sem Kidja hafði gist hjá, komst að því, að lögreglustjór- inn væri kominn heim, úrðu þau óróleg. Þau ráðfærðu sig um, hvað þau ættu að taka til bragðs, og loks sagði Kidja: ,,Ég hef cina hugmynd." Og þar með fór hún til hallarinnar og bað um viðtal við greifynjuna, og var fylgt til hennar. Hún spurði fyrst um, hvort þær væru örugglega einsamlar, og þcgar Sonja kínkaði kolli, hélt hún áfram: „Eg heiti Kidja TuJkof, og ég cr gift vini Knúts Werncr^, sem lieimsótti yður í morgun. „Vini Knúts.“ Sonja greip um hcndur hennar og þrýsti þær af innlegúm fögnuði. Og brátt voru þær kómnar í ákaft sámtal. Hálfri klukkustund síðar fór Kidja aftur ,en írá þessum degi var hún ráðin sem þjónustustúlka hjá greifynjunni. Klukkan var orðin scx, en Kidja var ckþi cnn komin aftur. Iwan fór upp til liallarinnar, og það leið ckki á löngu, þar til hann hafði gengið úr skugga um, hvar fangelsið myndi vera í kjallaranum. Með litlu vasa- ljósi lýsti hann um garðinn uti fyrir og sá nokkur spor. En allt í einu staðnæmdist hann. MeÖal spora karlmannanna sá hann einnig spor eftir smáan kvcn- fót. Hann rakti sporin um garðinn og lágu þau bak við trjábúsk einn. Þar virtust þau liggja umhverfis járnplötu eina, sem lá á jörðunni. lwan beygði sig og reyndi að lyfta plötunni upp, en liún virtist blý- íöst, það var engin leiö að ná handfestu undir hana. Hann reyndi að bora fingrunum inn undir brúnirnar, og loks gat hann lyft henni. Hann beindi vasaljósinu niður í diúpa holu, sem var undir plötunni, og kom auga á stiga, er lá þar niður. . Hann hugsaði sig um andartak, cn svo hengdi hann luktina á annan handlcgg sinn, tók upp skanmibyssu sina og gekk þVí næst niður í myrkrið. Hahii gekk niður mörg stigaþrep, en að lokum náði hann niður á gólf og sá að hann var staddur í neðanj-f.rðargöngum. Framhald.

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.