Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 14
318
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Werner varp öndinni léttara. Svo hallaði hann sér
út í gluggann til þess að horfa á eftir lögreglustjór-
anum, og sá að hann steig upp i lestina nokkrum
vögnum aftar. Og nú rann lestin aí stað.
„Podolsk!" kallaði lestarþjónninn, og Werner, Iwan
og Kidja stigu út úr lestinni.
Werner ieit meðfram lestinni og kom auga á lög-
reglustjórann þar sem hann sat út við gluggann á
klefa sínum og las í blaði.
Skyndilega sá hann að lögreglustjórinn spratt upp
og starði út um gluggann.
Hann opnaði hurðina eins og hann ætlaði að stíga
út, dh lestín var þá þegar komin af stað, hann hikaði
við, cn svo lokaði hann hurðinni, en hélt áfram að
stara út urn gluggann.
Wcrner svipaðist um og flýtti sér á eftir hinum.
Um kvöldið komust þau á ákvörðunarstað sinn, lítið
svcitaþorp i nágrenni Podolsk.
Fyrir góð orO og borgun heppnaðist þeim að fá
gistingu iyrir cinn, en fleiri gistirúm var ekki hægt
að fá. Þeir ákváðu því að Kidja hefðist þar við, cn
Ivan og Wcrner ætluðu að sofa úti undir beru lofti.
Eftir að þeir höfðu boðið Kidju góða nótt, röltu
þcir Wcrner og Iwan mcð Pluto á hælunum úti við
um stund til þess að finna sér nætui'stað. Lengi höfðu
þeir leitað sér að einhvex-ju skýli án árangurs, þar til
er Wcrncr stanzaði skyndilega fyrir utan stói'a sveita-
höll. Pcir gcngu þar inn í garöinn og voru komnir
fast að höllinni. Þeir sáu þar enga mannaferð, og
þungbúinn nætui’himinn liuldi allt í mvrkri. Þeir
námu staðar úti fyrir onnum kjallaraglugga og litu
inn um hann.
„Það væri ólíkt notalcgra að liggja þarna inni, cn
hafast við úti,“ agði Iwan og liorfði löngunaifullum
augum inn um gluggann. Og án þess að xnæla fleira
skriðu þeir inn um gluggann. Þeir komu inn í stóran
dimman kjallara. Þcir brugðu upp Ijósi á cldspýtu og
íundu nokkra hreina poka, scm þcir lögðust á, cn stíg-
vél sin notuðu þcir fyrir kodda, og þannig féllu þeir
skjótt í svefn.
„Hvern ands........eruð þið að gera hér?“
Werner og Iwan spruttu upp og hOrfðu liálf rugl-
aðir á nokkra menn, scm stóðu rétt lxjá þeim og
horfðu á þá.
„Þcssa leið.“
Þelr voru reknir eftir mörgum gönguni og koinust
loks upp í höllina, og úti fyrir dyrum einum stað-
íxæirxdust mennliTiir og drápu á dyi’nar.
„Kom inn,“ heyrðist kveninannsrödd segja.
Þeir gengu allir inn fyrir.
Ung kona sat við hannyrðir. Hún virti þá fyrir sér.
Wcrnér brá í brún.
„HvaÓ cr ykk'ur á höndum?“ spurði unga konan.
Sá, scm hafði orð f.yrir þcim, skýrði írá því að þeir
hcfðu verið niðri í kjallara og fundið þessa tvo um-
rennjnga þar.
„Leyfið þeim að fara í íriði,“ svaraði hún.
Werner stóð kyrr. „Mætti ég fá að tala nokkur orð
við greifynjuna,“ sagði hann rólega.
Greifynjan horfði undrandi á hann. „Viljið þér tala
við mig?“ Werncr hxxeigði sig til samþykkis.
’ „Farið þá,“ sagði hún við hiria. Þcir fóru út, cn Iwan
hinkraði við. Werner sneri sér að honum og bað hann
fara til Kidiu og bíða sín hjá henni. Iwán hiiei'gði sig
og hvarf a brott. Wei’ner og greifynjan voni éinsöriiul
eitir.
Werner stóð þegjandi um stund, en loks hvíslaði
liann: „Sonja.“
Sonja stóð undrandi upp og starði íui’ðu lóstin á
lxann.
„Hver . .. hver eruð þér?“ stamaði hún. „Hvcr cruð
þér, sem ávarpið mig með nafni?“
Werner varð. fyrir vónbrigðum. Svona þurrar mót-
tökur hafði hann ekki vænzt áð fá hjá henni. Hann
hugðist gaiiga út, en þá mundi liann áflt í eihu cftir
því, áð lxann vár klæddur dulái’gcrvi séhi gániall mað-
ur, og því var ckki von að hún h'éfði þékkt hann.
Hann sneri sér aftur að henni.
„Iiver eruð þér?“ ehdui’tók Sonja. „Mér íinnst ég
kannist við rödd yðar, eri ég ketn yður ekki íyrir mig.“
Werncr réif skyndilcga af sér skeggið óg hárkoll-
uha.
„Knútur Wcrncr, yðar auðmjúkur þjónn,“ sagði
liann.
„Knútur?“ hrópaði hún upp vfir sig fagnáhdi röddu.
„Knútur!“ llún hljóp i fáng hoini'm ög bfast í gfát.
„Kriútur! Ó, loksins ertu aftur kóniirin til rrifn.“
Wenxer sti’áuk blíðlega um dökkt hár Íiennar. „Ást-
in mín, Sonia, ástin mín,“ andvarpaði hánn óg þrýsti
henni að sér, faðmaði hána, eiris og hanri hyggðist
aldi-ei að sleppa lienni framar, og hún þrýsti sér upp
að honum, og varir þeiiTa íhættust í lönguih kossi.
„Hvers vegna hefurðu ekki komið fyrr, Knútur?
Ég héf bcðið þín svo lehgi. Ég vissi það alltáf að þú
væi’ir á lífi, cg fann það ciiihvcrn vcginn á mér allan
tímann, cnda þótt mér hafi vcrið sagt að ]ni værir
dáinn."
„Öáirin? Hvér liefur sagt þér að ég vaéri dauður?“
„Maðurinn rninn." Hún þagnaði skynclCcga og horfði
niðnr fyrir fætur sér. Nxi fyrst varð henni hugsað tii
þcss, að jjún var gift. Gleðin og hamingjan yfir því
að lxafa aftxir séð elskhuga sinn var svo einlæg. að
hún hafði gersamlega gleymt umhverfinu um stund.
„Maðurinn þinn?“ át Wcrner cftir.
Sonia kinkaði kolli.
„Nei, Sonja, segðu að þú sért ckki gift. Og þó,
hvernig gat ég vænzt þcss að þú heíðir bcðið cftir
mér öll þcssi ár?“
„Ilcfði ég að^ins fengið Íeyíi íil þess að bíða þín,
Knútur, þá mundi ég liafa vcrið reiðubúih að biða
allt lífið, en — en ég var þyinguð íil þess að giftast."
„Hver er maðurinn þinn?“ spurði Wcrner.
„Andrew St,anowitz.“
„Hann ... lögrcglustjórinn?“ Blóðið þaut fram í