Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Qupperneq 4

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Qupperneq 4
303 SUNNUDAGSBLADIÐ MYND I PORTYÍNI MÁLIÐ var mengað portvíni. Þó sást það ekki af þeim fáu lín- um, sem stóðu í blöðunum um að bólíhaldari nokkur hefði hlotið dóm fyrir fjárdrátt upp á 30 þús- und krónur, og ekki var þar held- ur að finna eitt orð um hana, sem á bak við allt þetta stóð. Ilann var eins og hræddur fugl, þegar hann var leiddur inn til lög- reglufulltrúans. Húsbóndi hans var milliónamæringur með of há- an blóðþrýsting, og hann hafði með æstri röddu hrinst til saka- málalögreglunnar og beðið hana að koma á auga lifandi bragði og handtaka bókhaldarann, sem hefði stolið þúsundum króna. Og væri hægt að fá hann hengdan, þá væri það verðskulduð hegning, sagði milliónamæringurinn og varð blá rauður í andliti af bræði. Og svo lcom lögreglan og handtók synda- selinn. Hann minnti sem sast á hrædd an fusl. Hann var lítill vexti og renglulegur, kvikur í hreyfingum og flóttalegur. eins og hann vildi helzt fliúga út um gluggann og fela sig einhvers staðar á afskekkt um stað. — Er það rétt, hafið þér dregið yður fé á ólögmætan hátt? spurði rannsóknardómarinn. Höfuð bókhaldarans tinaði og honn sló út. höndunum. — Já, ég hef gripið nokkra fjár- upphæð úr kassanum. — Nokkur þúsund kannske? — Já. bað eru siálfsagt orðnar nokkur þúsund lcrónur. Nýiar o<* nýinr snurningar hætt ust við. Um bókfærsluna, reikn- insa. sem skrifaðir voru út, en ekki bókfærðir. Hvernig hann hefði framið fiárdráttinn o<* þar fram eftir sötunum. Kannsóknardómar- inn breiddi úr sér í stólnum. og bókhaldarinn varð rólegri á taug- um og einlægari í svörum. Hann fann að hann talaði við mann, sem skildi hann, og við yf- irhevrslurnar nokkrum dögum síðar leysti hann frá skjóðunni og skýrði frá helgustu leyndarmálum sínum. — Ég segi þetta ekki henni til ásökunar, sagði hann.— Eg ætla heldur ekki að fegra minn mál- stað með því að ég hafi látið blekkjast. í þá tvo daga, sem ég hef setið í gæzluvarðhaldinu og horft út um rimla klefagluggans upp í sólroðinn himininn, hef ég, komizt að þeirri niðurstöðu, að ég muni hafa verið í dáleiðsluástandi. Það er kannske heimskulegt að orða það svo. Réttara væri líkleg- ast að segja, að hún hafi tælt mig út á veg lastanna, og þar sátum Smásaga eftir Egil Lian. við bæði — hvort með sitt glas af portvíni ... Þetta byrjaði á fjallahóteli einu. Ég hafði sparað saman nokkrar krónur, og feröaðist þangað mér til skemmtunar. Raunverulega fannst mér ég vera einmana og gat vel hugsað mér að hitta stúlku, sem ég hefði áhuga fyrir að kynnast. Og svo hitti ég hana . . . Þegar ég kom til miðdegisverð- ar í fyrsta sinn, sat hún við borð- ið. Það fyrsta, sem ég veitti eft- irtekt við hana, var að hún var ákaflega stórvaxin og gild, og hún drakk vín og hló og hló, svo að skein í hvítar tennur hennar. Áð- ur en við höfðum lokið máltíð- inni vissi ég orðið sitthvað um hana, vissi að hún elskaði lífið og dáði það að drekka portvín. Hún dró enga dul á, að það væri sinn stóri veikleiki. Eftir máltíðina bjóst ég við að hún mvndi velja sér félagsskap með öðrum karlmönnum. Já, hreinskilnislega sapt. einhverjum af sinni stærð. ... Já, lítið bara á rnig, lögreglufulltrúi, ég er ósköp lítill og væskilslegur eins og þér sjáið. Hann sló upp fvrir sig með höndunum og baðaði þeim út: — Hún var svona — stór og breið um sig. Hann þagnaði og leit á rann- sóknardómarann, næstum reiði- lega, því að honum fannst betta. sannarlega ekker.t gamanmál, o<* bví óþarfi af honum að vera að brosa. — Já, ég tala bara hreint út úr pokanum, segi yður í einlægni frá minnimáttarkennd minni. Þegar ég var ungur var ég eitt sinn míög ástfanginn af stórvaxinni stúlku. ,.Hún er alltof stór fyrir bie.“ sögðu allir. Og hún vildi mig held- ur ekki! Hún nefndi ekki hvers vepna. on kannski hefur henni fundizt ép vera of lítill. Frá þeirri stnndu hef ég dáðst að stórum stúlkum, en ekki þorað til við þær ... Svo settist hún hjá mér um kvöldið og sapði: — Við skulum fá okkur eina flö^ku af portvíni. Ég var í sjöunda himni. Hún hló op gerði að gamni sínu. Ég var logandi hræddur að bjóða henni unn í dans; vissi ekki hvort ég væri fær um að stjórna henni. Þess vegna drakk ég í mig hug- rekki með portvíninu, enda þótt

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.