Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 8
312
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Frönsk kvikmyndasaga - I.
GIMSTEINAR FRÚARINNAR
í FÖGRUM og viðhaínarlegum
cinkabústað við Rúe de Varenne í
París bjúggu Madama Louisc de
. . . og maður hennar, og lifðu þar
íburðarmiklu og hamingjusömu
lííi. Maðurinn var mikilsmctinn
herforingi, og hann var hreykinn
af konu sinni og vildi uppfylla
óskir hcnnar í smáu og stóru. En
jafnframt var hann mjög strang-
ur og rcgluiastur, og því þorði
hún ckki ævinlega að vera lion-
um cinlæg, og hiiðraði sér hjá
þvi að láta hann vita aí fjárhags-
vandamálum sínum, scm íburðar-
mikið líf hennar og cyðsluscmi
lciddi af sér.
Morgun cinn hafði Louisc dc
. . . farið óVCnjulega snemma á
fætui'. Hún var mjög óróleg út af
peningaáhyggjum sínum, cn
klæðaskápui' hennar var fúllur af
dýrindis samkvæmisfötum og
pelsum.
— Ég gæti aldrei fciYgið meira
en tuttugu þúsund franka fyrir
jretta, hugsaði hún mcð sér. En ég
þori með engu móti að sclja pcls-
ana mína. Kona án pcls cr eins og
blóm án aldins og ilms.
Hun andvai'paði um leið og hún
settist. viö snyrtiborð sitt og tók
upp skartgripaskrín sitt..
— J’ctta armband má ég með
cngu móti láta, hélt hún áfram
hugsunum sínum. — Og fremur
gcng ég í sjóinn en að selja þenn
an kross raeð dcmantssteininum.
Skjálíandi höndum opnaði hún
litla skartgripaöskju og kom þar
auga á fagra cyrnalokka, það
voru tveir hjartalagaðh' dcmant-
ai'. í þa var greipt með gulli þessi
áletruu: „Frá André til Lcuiae á
brúðkaupsdegi vorum.“ Louisc
andvarpaði aftur og sagði hálf-
hátt:
— Það var óhcppilegt að þetta
skyídi vci'a brúðargjöf, cn þessir
eyrnalokkai' cru þcir af skart-
gripum mínum, sem ég hef minnst
ar mætur á. En þcir cru rnínir,
og ég ræð sjálf, hvað ég gcri við
þá.
Louisc stakk eyrnalokkunum á
sig og gekk hratt út úr iierbcrg-
inu. I stiganum mætti hún hinni
öldruðu hcrbergisþernu sinni,
sem hafði fylgt henni cftir allt
írá því cr hún var lítil tclpa.
— Greifynjan fór óvenjulega
sncmma á fætur í morgun, mælti
herbergisþernan.
— Mér hcfur vart komið dúr
á auga í aha nótt, andvai'paði Lo-
uisc. Ég ætla stundarkorn út í
sóiina til þcss að hressa mig. Er
hershöfðinginn vaknaður?
Þegar hún fékk að vita að liann
svæfi ennþá, bað hún hcrbergis-
þcrun sína að skila því til hans,
að hún hcfði þurft að skreppa út
i áríðandi erindagerðum.
— En hafðu ekki fleiri orð cn
nauðsyn krcfur, bætti hún við
KVIKMYNDIN, sem gcrð cr
cftir þcásari sögu, verður inn-
an skanims sýnd í Bæjarbíói,
ng í aðalhiutvcrkum cru Char-
lcs Boycr, Vittorio dc Sica og
Danicllc Darricux. Myndir úr
kvkitnyndinni birtast með sög-
ijtini jafnótt og hún kemur í
SUNNLDAGSBLADIN U.
Danicllc Darricux,
cr leikur Louise.
Jx'gar liún var komin niður i stig-
ann.
Á leið sinni íór Louisc ífám
hjá lítilli kirkju. Hún gckk inn í
hana, kraup við helgimynd, gcrði
krossmark og baðst fyrir í ílýti.
— Heilaga jómfrú, vcrið mér
miskunnsamai'! Verði lánið mcð
mér nú að þessu sinni, skal ég
ætíð muna þig.
Hún gaf litla ölmusu í söfnun-
arbaúkinn fyrir fátæka, kveikti á
kerti og sctti það á altarið. Svo
hvarf hún aftur út úr kirkjunni.
Litla skartgripaVerzlunin Var
rétt í þann veginn að opna, þegar
Louise de .. . geystist inn. Skart-
gripasalinn Rémy, sem. var mik-
ilsmetinn meðal hcldra íólksins,
bauð strax hinum velþckkta við-
skiptavini inn í cinkaski'ifstoíu
sina, sem var á hæðiiini fyrir ofan
vcrzlunina. Hún tók sér sæti við
skrifborð hans.
— Herra Rémy, sagði hún. —
Þér verðið fyrst og fremst að löía
því að varðvcita leyndarmál, sem
ég ætla a.ð trúa yöúr fyrir.
Hún skýrði honum frá þvi i
flýti, að liún væri í peninganauð,
cg þyrfti á peningmu að halda í