Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Blaðsíða 13
STJNNUDAGSBLADIÐ
317
FRAMHALDSSAGANNR. 10.
|| PAUL HITSÖ: !■
Gjald ástarinnar |
Knútur Wcrner unnusti Sonju hefur veriS
handtekinn, ákserður nm njósnir og sendur
til Síberíu. En meðbiðill lians Andrew
Stanowitz lögreglustjóri giftist Sonju. Wern-
cr flýr úr fangabúðunum, en lögrcglustjórinn
er sífellt á hæluni hans, en nú er brátt komið
á leiðarenda.
Skyndilega vaknaði hún af draumum sínum við
það að vagni var ekið inn í hallargarðinn. Ilún and-
varoaði. Það var maður hennar. sem kominn var.
Það liðu nokkrar mínutur. Vagninn staðnæmdist
við innpöngudymar, og litlu síðar var drepið á dyr
hjá henni.
..Kom inn.“
Lögreglustiórinn pekk brosleitnr inn. ,.Góðnn dng-
inn. væna mín. Ép kom aðeins til !>ess nð segja )v'*r,
að ég hef gest með mér, því ég vissi að þú mundir
hafa verið einmana.“
Som'a horfði undrandi á hann. Tlvað var eirinlega
á seyði? Svona vingiarnlegur hafði hnnn aldrei ’mrið
fvrr. né heldur ánægður. Hún svaraði aðeins: „Þökk
fyrir.“
Um nóttina vaknaði Sonia við það, að hún hevrði
að dyr voru onnaðnr. Hún fór fram úr rúminu og leit
fram á pangjnn. Þar sá bún ókunnu stúlkuna, sem
komið hafði daginn áður, læðast um.
Án þess að hupsa sig um fvlgdi Sonia henni eftir.
Þau penoii um mnrpa pnnpa. n« úti fvrir skrifstofu
löoreplustjóran staðnæmdist aðkomustúlkan.
Dvrnnr vnni onn-nðar, o" unga stúlkan hvarT inn
fyrir. Rvo lokuðust. dvrnar á ný.
Sonin otóð st.nndarkorn sem lömnð. Nú skildi hún
allt skildi hv°rs v«"na hnnn hafði t.ekið gps> heim
með sér. Ronla oekk ósiálfrat.t áfram har iil hún
kom að sVrifstofudyrunum. Þar nam hún staðar og
heyrði eftirfarandi:
..Hér eru hessi bréf “ hpvrði },ýn rmnn sinn c-orria.
. Það mii hau. s»m hú skalt f?ra m°ð til ..Soní?
h»vrði ekhí næstu orð, en wo h°vrði hún aftur rödd
)ö<rreplustiór?n corria: . Fkki nokkun manneskja má
vita um að hú ferð með bessi bréf.“
..Éo skpl fara varl»oa.“ svaraði stúlkan. Svo töl-
uðn hau nftur eitthvað í hálfum hljóðum, sem Sonja
ekki heyrði.
Nú var sjálfu erindinu auðheyrilega lokið, og sam-
talið varð frjálsara og innilegra.
Sonja átti í baráttu með sjálfri sér yfir því hvað
hún ætti að taka til bragðs. Hún stóð andartak kyrr,
en svo opnaði hún dyrnar skyndilega.
Unga stúlkan var í þann veginn að þrýsta kossi á
varir lögreglustjórans. Sonja stóð hreyfingarlaus eins
og myndastytta í dyrunum, en þau spruttu upp og
fjarlægðust hvort annað.
„Klæðist þegar í stað,“ skipaði Sonja kuldalega.
ITún beið um stund, en svo hringdi hún á þjón. þau
stóðu öll þrjú grafkyrr og hljóð í herberginu, þegar
þjónninn kom inn.
„Hafið tilbúinn vagn til þess að aka þessari stúlku
heim til hennar þegar í stað.“
Aftur varð dauðaþögn í herberginu, þar til þjónn-
inn tilkynnti að vagninn stæði við tröppurnar. Þá
gekk ókunna stúlkan brott.
Loks sneri Sonja sér að lögreglustjóranum og mælti:
„Að vísu erum við ekki húsfreyja og eiginmaður í
venjulegum skilninPi, en þó er ép að nafninu til kon-
an bín. Erlendis getur þú hegðað þér eins og þú vilt,
en hér, þar sem ég bý, krefst ég þess, að þú haldir
ekki lauslætisdrósir. Ég vona að þú skiliir mig. Það
ætti ekki að vera þörf á bví að minna þig á nokkur
hréf, til þess að þú skiljir hvað ég á við — að þú
vitir að mér sé alvara.“
Hún sneri frá honum og gekk þóttafull út úr dyr-
unum án þess að líta á hann.
Lögreplustjórinn horfði á eftir henni. Svo vpnti
hann öxlum, hellti sér whisky í plas og drakk það í
einum teyp. Svo settist hann í stól sinn.
Sonja gekk upp til herbergis síns. Nú gat hún ekki
lengur varizt tárum, en kastaði sér grátandi niður í
rúmið.
Hún grét ekki út af framkomu hans — um það
var henni sama. Nei, heldur prét hún út af því, livern-
ig Ufi hennar hafði verið glatað.
Þessa nótt grét Sonja sig í svefn.
FIMMTÁNDI kafli.
Þau Werner, Iwan, Kidia op Pluto voru komin til
bæiarins Orel, þar sem þau þurftu að skipta um lest
og farn vfír í leslinn sem ók til I.cningrad.
Þau höfðu tekið sér snr>ti í heirri l“st. og biðu hess
eins nð hún færi nf ctað, hnrtnr Werner varð hess
skvndilena vnr, að tek'ð vnr fnst um handlegg hans.
H*inn horfði undrandi á Iwnn.
. Siáðu,“ snpði Iwan op henti út um plupgann.
■utpmer ]»it, út, o" hörfaði frá pl'ippanum.
Hann hnfði s»ð aftan á m?nn nokkurn. og hað var
honum nóg. Þarna var lögreglustjórinn, Andrew
Stmowitz.
T .öarnplu^tiórinn hafði nú vfiraefið heimili sitt, og
hnfði einmitt. verið nvkominn t.il Orel.
Löpreglustiórinn pekk í áttina að klefa þpirra,
stanzaði úti fvrir honum, eins og hann hugsaði sig
utn, en svo hélt hann áfram.