Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Page 6

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Page 6
310 SUNNUDAGSBLAÖIÐ Myrkfælni Hvernig mynduð þér dæmal barna fátt er átakanlegra en að liorfa upp á óttaslegið barn. Myrk fælni er injög algeng meðal barna. Barniö hefur það á tilfinningunni að einhver sé inni í myrkrinu og horfi á það græðgislegum augum. Þeir fullorðnu, sem lifa í ör- uggri vissu um að ekkert sé að óttast, skilja ekki ævinlega börn sín. Þeir hugga barnið með því „að ekkert sé að óttast“ eða „Ekki skil ég í því, hvað þú óttast, hér er ekkert að hræðast.11 Þeir hafa enga hugmynd um hvað hug- myndaflug barnsins blæs því í lirjóst, né hvaða afleiðingar ýmis bönn og viðvaranir þeirra full- orðnu hafa á huga þess. „Gættu þín, guð sér allt,“ er mjög al- gengur talsmáti við börnin, og því verður sjálfur guð í huga barns- ins ógnvaldur, sem stendur á gægj um og fylgist með öllum gerðum þess. Til þess að koma barninu til þess að hlýða, grípa foreldr- arnir oft til sterkra orða þeim til aðvörunar og banns. í sveitum eru börnin oft hrædd með Grýlu og vonda karlinum, í borgunum með lögreglunni, sem muni koma og taka í lurginn á þeim, ef þau haga sér illa. En það er óheppilegt og hættulegt að ógna með öllu slíku. Ýmsir munu ef til vill halda því fram að þetta viðgangist ekki lengur, en því miður eru dærni þess alit of mörg. Myrkfælni barna birtist í mörg um myndum og hefur margvísleg ar verkanir. Þau sofa tíðum óró- lega og að þeim sækir í svefnin- um, svo að þau vakna tíðum upp með andfælum, stara óttaslegin kringum sig — þannig hefur ótti HÉR eru úrslit nokkurra mála, eins og þau hafa verið dæmd af amerískum dómstólum. Hvernig samrýmast þau réttai"vitund yð- ar? Dragið fyrst yðar ályktanir áður en þér lesið svörin um úrslit liinna einstöku mála. —o— Nýgift hjón höfðu lcomizt niður á íbúðarhús, sem var til sölu, töl- uðu við eiganda þess og komust að samkomulagi um kaupin. Að- eins var eftir að leysa fjárhagshlið málsins, og fóru þau því til banka eins og ræddu við bankastjórann um lán, og sá hann. strax að hér var um kostakgup, að ræða,, og kevoti sjálfur húsjð. Hngu hjónin stefndu bankastjóranum fyrir að misnota þannig aðstöðu sína. „Yvð yissurn íyrs.t ura þeítta hús,“ sögðu þau fyrir réttinum. „Og bankastjóranum var ólcunn- ugt um að það væri til sölu fyrr en við fóvum fram, á lán tij þess að geta keypt húsið. Það getur ekki verið réttlátt, að misnota þannig þær upplýsingar, sem við gáfum honum og blanda sér þann ig í kaupin, sem við vorum búin að semja um við húseigandann.“ k-m—iii—h—ii—n—1<—«i—m—n—n—n—H—-M dngsjns fylgt |x>im inn í svefninn. Mvrkrið er fullt af skuggaverum og undarlegum hljóðum. Þeir full orðnu hafa ef til vill sagt sögur um tröll og nornir meðan ljósið ípga.ð’, um k.völdið, en þegar það er slöklct. koma þescir vættir á kreik í vitund barnsins og vekja því ótta. Því miður getur myrkfælnin loðað við langt fram eftir aldri, ef hún einu smni hefur grafið um sig í bemsku. „Húsið hafði verið auglýst til sölu, og það var öllum þeimilt að gera tilboð í það,“ svaraði banka- stjórinn. „Það er ekki heldur hægt að halda því fram, að ég hafi haft af ykluir nein ka.up, þar sem þiS höfðuð hvorki undirskrifað samn- inga um kaupin og ekkert greitt í húsverðinu.“ — Mynduð þér dæma banlca- stjórann til þess að láta húsið af hendi til hinna nýgiftu hjóna? Dómarinn úrskurðaði, að banka stjóranum væri leyfilegt að halda húsinu. „Lántakandi,“ sagði dóm,- arinn enn fremur, „getur ekki krafist þess af lánveitanda, að hann láti sér ganga úr greipum eign, sem hann óskar að kaupa, ef engar skfddbindingar laafa yerið undirritaðai'. Það tjpn, sem lán- takandi telur sig verða fyrir í bessu sambandi, er ekki hægt að koma í veg fyrir meðan þjóðfélag ið vemdar og viðurkennir frjálsa samkeppni. —o— Á Þorláksmessu tók Freddy þátt í miðdegisverði, er fyrirtækið bauð starfsfólkinu til. Þar vættu menn, kverkarnar og urðu allhíf- aðir, oe þegar Freddy yfirgaf sam kvæmið og ætlaði heim, hrasaði hann í s.tiga og fótbrotnaði. Síðar lcroföist hann skaðabóta frá fyrir- tækinu, eftir sömu reglum og fast ir starfsmenn fengu, ef þeir urðu fyrir sjysi á vlnnustað. Hann byggði kröfu sína á eft- irfarandi: „Þar sem fyrirtækið mæltist til þess, að allt starfsfólk þess mætti í umraeddum jólaíagn- aði, lít ég svo á að þar hafi ég gegnt skyldu minni á sama hátt og að mæta til vinnu minnar. Og þar sem við auk þess vorum saman

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.