Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 3

Sunnudagsblaðið - 24.06.1956, Síða 3
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 307 Andlif Júdasar gera vinnustöðvun. Auk þess vill hún að þeir skemmti sér, jafnvel þótt þeim falli kannske ckki hum- ar og kampavín, sem ]x:ir fá þö alltaí, þcgar þcir cru boðnir í skcmmtiferðir eða samkvæmi á vegum fyrirtækisins, — en þar sjá þeir frú Norah dansa íjörlega við sir Bernhard. Eins og kunnugt er, þá cr brezka yfirstcttin nokkuð ströng i siðum sínum og stolt. Fínum frúm ber að vera þóttalegar og virðulegar í íasi, og ekki hafa sig alltof mikið í frammi, — með öðr- um orðum: þveröfugt við það, sem lafði Norah cr. Sá, sem.gætir alls velsæmis og góðra sið, cr fyrst og fremst. liertoginn af Norfolk. Það er á valdi hans að halda í hæfilcgri fjarlægð því fólki, sem ckki kcmur þannig fram, að nær- vcm þcss sé óskaö í heiðurssæt- um, þar scm aðlinúm cr ætlað rúm -— og þar sem það þykir fínt að þyrpast saman cins og síld í tunnu. Á síðasta ári var sir Bérn- liard og lafði Norah Dockcr bann- lýst og ekki framar óskað cftir næi*véru þeirra meðal áðalsfólks- ins, en Norah lætur ckkert slíkt á sig íá og storkar einungis „snobb- inu“. Hún fcr til veðreiðanna í Ascot klædd í dýrasta siiki, scm fimianlegt er, og skreytt cins og jólatré fegurstu skartgripum, læt- úr Ijósmyúda sig og á viðtöl við blaðaménn. ög i vetur vigði hún st'óra súndhöll, scm hún hefúr lát- ið byggja i liöll sinni i Hampshirc. Talið cr að jafn viðhafnamiikill baðstaður hafi ekki verið byggður í Evrópu, frá því á rómverska kcisaratímabilinu. Og þessi bað- liöjl cr ekki einungis fyrir fjöl- skylduna, Jicldur og vini hcnnar og gcsti. Og það cr vcl hægt aö skilja frú Norah þcgar hún segir, að það sem mestu máli skipti í líf- inu sé góð lieilsa. Og það er heldur FYRIR mörg húndruð ámm var listamaður einn bcðinn aö mála altáristöílu í dómkirkju borgar- innar, scm hann bj’ó í, og átti mál- verkið að sýna líf Krists. Listmálarinn vann þrotlaust að vérki sínu árum saman, en að lolc um skorti hann eiliungis tvær að- alfyrirmyndimar í málverkið: Jesú-barnið og Júdas Iskariot. Hann ferðaðist víða um til þess að leita. scr að íyrirmyndum, cn án árangurs. En dag nokkurn þegai* liann gckk um éinn gamlan borgarhluta, urðu á vegi lians nokkur börn, cr vöru a'ð leik á götunni. Meðal þeirra var tólf ára drengur, og þégar Jistmálarinn leit framan í liann, varð Jiann frá sér nmninn og lirærður af fegurð barnsins. Þétta var seili engilsándlit — áð vísu ólircinn engill, cn þetta var cimnitt ándlitið, scni hann liafði lcitað svo lcngi eftir. Listmálarinn tók d.rcnginn Jieim mcð sér, og dag eftir dag sat drengurinn þoJinmóðUr fyrir lijá málaranum, unz hann hafði niáláð Jésú-bariiið. Nú var cinungis cítir að finná fyrirniyöd, sem hæfði Júdási, cn það varð málaranum þyngri þraut in. Hann lcitáði étiii árum saman og óttáðist að Jraiin myndi áldréi gcta fúillókið liiiiu niikla lista- verki síiiu. Sagán uin ófullgcrða listaverkið spurðist víða út, og ýmsir, er álitu sig nógu ljóta til þess að vera fyr- irVnynd að Júdasi, gáfu sig fram við listihálaranh og buðust til að vcra fyrirmýnd að myndinni af cngin vafi á því, aö það þarf stcrk béin og góða heilsu til þess áð lifa því lífi, scm lifað cr í Hampshirc. Júdasi. En gamli inSÍarinn ieitaði st.öðugt þess andlits, sem liæfði Júdasi, eins og hann liafði hugsáð sér hahn — andlit, sé'm væri af- myndað af márinvónzku og öllum hUgsánlegum löstum. Dag nokkrun þegar listamður- inn sat við glas sitt í kránni, sem Jiarin kom í daglega, reikaði hor- aður og tötralegur ma'ður irin úr dyrurium og féll um á gólfinu. „Víri, vín!“ báð hann. Listmálar- irin reisti hánri upp, bg sá þá fvrir sér áhdlit, sérii honum stóð stugg- uV af. Það virtist spegla aíla spill- ingu og syndir veraldar. Gamli rftálarinn varð strax íang aöúr af þessari sjón, úg hann hjálp áði bctlaranurii á fætur og sagði: „Komdu iricð íricr. Ég skal gcfa þér vín, mat og föt.“ Hér hafði hann Joksins fundið fyririnyndiria að Júdasi. í marga flaga, og stundum langt íram á nót.t, vann hann sleitulaust að þvi að fullgera listaverk sitt. Eftir því sem lengra leið á vcrkið, varð breyting á fyrir- myndínni. Hiri sljóu og áhuga- léysislegu svipbrigði breyttust, og blóðsprungin áugu betlarans horfðu mcð ótta á inyridi'n af hón- um sjálfum. Dag nóléliúrn þegar gairili málárirm varð vár við geðs- Jiræirngu hans, lagði liann pens- ilinri frá sér um slúnd og sagði: „Sonur mirin! Eg vil mjög gjarn an hjálpa þér. Segðu mér aðéiiis Jivað það er, sem þjáir huga þinn.“ Beningamaðurinn huldi andlit sitt í höndum sér og grét. Það leið löng stund, þar til hann loks leit bænáraugum á listmálarann og sagði: „Þelikir ]>ú mig ekki aítur, meistari? Fyrir mörgum árum var ég fyrirmynd þín að Jesú-barn- inu.“

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.