Morgunblaðið - 28.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.2003, Blaðsíða 11
spurð’ekki hvort það sé líf á öðrum hnöttum fyrr en þú hefur fullvissað þig að það sé einnig á þessum ANDÓF Í SÁLINNI Eftir Súsönnu Svavarsdóttur Ljósmyndir Einar Falur Ingólfsson Fyrsta ljóðabók Einars Más Guðmundssonar ER NOKKUR Í KÓRÓNAFÖTUM HÉR INNI? kom út árið 1980. Ekki einasta vakti hún mikla athygli, heldur var tekið fagnandi af ungu fólki, sem var í rauninni sama sinnis og Einar – en réð bara ekki yfir því tæki sem heitir skáldskapur til að geta tjáð það sinni. Þetta var fólkið sem alið hafði verið upp á Skólaljóðunum, var orðið þreytt á hástemmdum náttúrulýsing- um, harmrænum fugladauða í óbyggðum og var að velta því fyr- ir sér hvort skáld væru aðeins ellihrumir menn eða dauðir. Hvorki yrkisefnin né skáldin komu þeirra veruleika við. Og ef skáldskapurinn var að deyja út, var þá einhver von um líf ? 28.12.2003 | 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.