Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 5
Greinarhöfundur hæfniprófar unisækjanda, er sólt hefur um starf hjá Landssímanum. (Ljósmynd: Jón Tómasson stöðvarstjóri í Kcflavík.) cins og t.d. á liaustifi þegar ekki er nóg fólk i landi til þess að gera cð þeim afia sem að landi berst. Þessi aðferð hefur verið höfð í Véstmannaeyjum; er það Vest- •uannaeyingum til mikils sóma. Eins og allir vita eigum við ís- h'ndingar afkomu okkar fvrst og iremst undir sjávarútveginum og bví lífsnauðsyn fyrir okkur að ala UPP sem bezta sjómenn. Nú er hinsvegar svo komið að mikill hörgull er á sjómönnum og verður að ráða þá hingað frá öðru landi. ^cgar svo er komið mætti ætla að ntgerðarmenn tækju tveim hönd- uni hverjum þeim unglingi sem ráóast vill á fiskibát. Á þessu hafa samt orðið misbrestir, útgerðar- nicnn biðja um vana menn og vilja heizt ekki aðra. En hvar eiga ung- 'mgarnir þá að venjast sjó- mennsku ef enginn vill taka þá í skipsrúm? Væri ekki eðlilegt að 8ei'a eitthvað raunhæft til þess að áenna unglingunum sjómennsku °S ef það væri gert hvar ætti þá Su kennsla helzt að fara fram. Að mmu viti ættum við íslendingar ;,ó eignast skólaskip og kenna al- áliða sjómennsku um borð í þvi ekki á þurru landi, því þar held °S að mjög erfitt sé að ala upp fyrsta flokks sjómenn. Állt þetta og margt fleira er 'muðsynlegt að gera til þess að h'íeða unglingana um störfin, sem Unnin eru í landinu, en eins og ég Sagði áðan getur enginn valið um l^að sem hann þekkir ekki og er k'n starfsfræðslan sjálfsagður Undanfari starfsvalsins. heir sem mest hafa um starfs- h'æðslu fjallað hafa talið, að í Sambandi við hana og starfsvalið 'Seu þrjú atriði, sem mjög komi til §ceina. í fyrsta lagi að starfsvalið 's° ekki ákveðið of snemma. ekki of snogglega og ekki þannig um 'nútana búið að þar verði engu ’'m þokað ef unglingnum sjálfum kynni að verða ljóst, að hann hef- ur valið ranga leið. STAKFSVAL UNGLINGA. Oft fara börn snemma að tala um hvað þau ætli að verða en þá er jafnan um hinar svonefndu leikjaóskir að ræða. Á aldrinum 9—13 ára ber mest á allskonar ævintýraóskum, á þeim aldri ætla drengirnir að verða flugmenn, lögregluþjónar eða slökkviliðs- menn og stúlkurnar flugfreyjur. Hinar eiginlegu óskir um val ævi- starfs birtast sjaldan fyr en ung- lingurinn cr 14—17 ára og jafn- vel síðar. Venjulega hugsar ung- lingurinn þá fyrst. um starf á breið um grutidvclli, talar t.d. um að fara til sjós, læra iðn eða fást við verzlun. Hann segir sjaldan, ég vil veröa vélstjóri á strandferða- skipi, plötusmiður i járniðnaði eða aðalbókari hjá innflutningsfyrir- tæki. Ástæðan til þess, að óskir unglinganna beinast frekar að at- vinnuvegum en einstökum grein- um þeirra er sú, að þeir hafa sjaldn ast haft svo raunhæf kynni af at- vinnulífinu, að þeir geti í raun og veru glöggvað sig á hvaða grein þess þeir eigi að velja. Einmitt með tilliti til hinnar takmörkuðu þekkingar unglinganna á atvinnu- lífinu hefur annað boðorðið verið myndað i sambandi við ævistarf, að það megi ekki gerast of snögg- lega. með öðrum orðum að ekki megi láta kylfu ráða kasti í þessu efni. Alltof oft er vahð tilviljun- arkennt, auglýsing í blaði, kunn- ingsskapur foreldra við atvinnu- rekendur eða jafnvel áhugaefni kunningjanna geta ráðið úrslitum að því er starfsval varða'r, en allt er þetta að byggja hús sitt á sandi og því ekki aö undra þótt til beggja vona bregði um árangurinn. Þriðja atriðinu má heldur ekki gleyma, því. að valið megi ekki vera of óumbreytilegt. Finni ung- lingurinn tiltölulega fljótt, að honum hefur skjöplazt í vali er alveg sjálfsagt að leyfa honum að

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.