Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 7
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 133 > i> VILHJÁLMUR FRÁ SKÁL- UOLTj hefur nýlega sent frá sér íjórðu ljóðabók sína. Nefnist hún ”Blóð og vín“, og eru meðfylgj- andi kvaaði tekin úr henni. Fyrri óaekur Vilhjálms eru: ,Næturljóð‘, ',Gln kom út 1931, ,,Vort daglega lirauð‘, kom fyrst út 1935; önnur 'Vgáfa 1933 og þriðja útgáfa aukin °g myndskreytt 1950, og ,Sói og lnenn‘ 1940. — Mörg af kvæðum ^hjálms frá Skálholti hafa hlot- 1(^ 'Túklar vinsældir, og sum þeirra 0ru tíðum sungin, en Sigfús Hall- óórsson tónskáld hefur samið lög v'_ó nokkur af Ijóðum hans. Er ’Á'i'ri Ijóðabók eftir Vilhjálm jafn- ‘lri •agnað af Ijóðavinum. 1 llví þjóðfélagi, sem hann ætlar ‘•ð lifa og starfa í og hvernig hæfi- ýikar hans eru í hlutfalli við hin störf. Bór á landi þarf að stórauka '''•rfsfrasðslu og ætla henni rúm á ",l,ndaskrá unglingaskólanna. ^kilyrði til hæfniprófana verða Vfira svo fullkomin að hægt sé að að veita unglingum og öðrum sem ’°Á óska þá þjónustu, sem í þeim Prófum felst. Tvií Ijóð eítir Vilhlálm frá Skáhoiti. MóMfíus sktiggi. Mitt dimma blúð, mun drjúpa um hínar hcndur, sem draunss míns virki liaíi sprengt. — Mér í'innst hinn böðull cinaít á mig kaíla, þótt ekkrrt líi’ sé frainar við þig tengt. Sem bnrn ég :>nni j»ér í þcssum draumi, é't þekki ekki hciirsir.s myrkvu stig, hian myrkva .• 'íg, sam ævi mína alla ég óð i hióði sjálfs mín fyxir þig. Mín ást (íi þín var sól á himui hævri og hjartað trúði blint á kærleik þinn. Eg vafði örmum allt, scm bér vav hclgast, cri uppskar dauðann. sjáðu legstað minu. Og því cr sál mín söngvalaus með öllii og svartir djöflar vítis kringum miff. <), cilíft niyrluir, sól og söngvum fjnrri. Já, svona fcr, ef maður hlckkir sig. — Sjá, blóð mitt drýpur dimmt uni þínar liendur, ég dó — varð blóðlaus skuggi fyrir þig. Of seint. Nú birtist mér það, er hrann í hjnrtanu fyrr. Ó, lilóðhcita kennd, sem crt svo fögiir og ill! Sjá, þarna er sú mær, sem manni líkar svo vel, ef snaður á það, sem konan í ástum vill. Sjá, lífsblóm hiartans les ég úr augum tvcim, lífsblómið ferskt sem gróðursæld ókunns lands, — Já, konnn er áttvís á allt, sem tillieyrir því að örva og leiða til sigurs kærleika manns. Of seint er í dag að dreyma sig sterkan á ný við dúnmiúUan harm, þar sem allt er manninum laust} ég minnist. hcss mi, er hár mitt er livít eins og kjóll einnar kærustu minnar, er andaðist skalaus í haust.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.