Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 14
142 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Allar þjóSir iðka knattspyrnu maðurinn áfram lágróma. — Þér lítið út fyrir að vera veluppalinn maður og það eru ill örlög fyrír yður að þurfa að ofurseljast þræl- dóminum. Þess vegna vil ég strax segja þctta við yður: Varið yður á Geörge Haxris! Hann er að vísu stærsti námueigandinn hér og hef- ur volduga verksmiðju, en hann situr um hvern mann, sem kemur hingað; en ég segi yður: gætið yður á honum! Ef þér viljið fá vinnu stl’ax í fyrrarnálið, þá getur þessi maður þarna útvegað yður haria . . . Halló, Bill! . . . Bill Ref- ur . . . Komdu hingað! Bill st.öð upp frá spilaborðinu og gekk léttilega yfir gólfið til þeira. —• Þesst ungi rnaður óskar eftir að -þú hjálpir honum að komast í einhverja vinnu í fyrramálið, sagði veitingamaðvu'inn, eins og þctta vær.i útrætt mál. . . — Það hef ég aldvei beðið um! svaraði Anton snögglega og sneri baki að Bill Reí. ~ En ef til vill viljið þér. láta mig hafa kvöldverð og síðan rúm til að sofa í, þá get ég tekið ákvörðun um annað á morg- uxi. . Já, mér er ánægja að geta greitt fyrir yður hvenær sem þér óskið helzt, mælti Bill Refur og .gekk aftur.að spilaborði sínu. Meðaii Anton sat við kvöldverð sinn í baðstofunni hugleiddi hann málefni sín með sjálfum sér og óskaði þess, að hann vissi hvar hann gæti hitt Skov. Það er bersýnilegt, hugsaði Anton, aö Bill er í félagsskap með véitingamanninum, og að þeir'sjá sér einhvern hag í því, að telja úr fólki að vinna hjá Harris. Þrátt fyrir það var hann þess al- húinn að hafna hverju boði þeirra. 'i (Framhald.) UNNENDUR knattspyrnunnar — bæði á leikvanginum og áhorf- endabekkjunum — skapa einhver víðtækustu heildarsamtök, sem um getur í veröldinni. Talið er að í heiminum séu milli 1.0 og 20 milljónir starfandi knattspyrnu- menn og tala áhorfendanna mun ekki ofreiknuð, þótt þeir séu tald- ir 500 milljónir. Engin önnur ein- stök íþrótt á jafnalmennum vin- sældurn áð fagna. Staérsti knat.tspyrnuvöllur ver- aldárinnar er Rio de Janeiros Stadio Municipal, en hann var full gerður árið 1949. Þar er rúm fyr- ir 200,000 áhorfendur, og séð úr flugvél minnir knattspyrnuvöllur þessi á græilan eðalstein umkringd an hinum bláu fjöllum Rios. Gerð þessá vallar kostaði rúmar 200 xnilljónir króna, ef miðað er við gengi íslenzku krónunnar. Verk- fræðingarnir hafa tekið tillit til iundarfars og hins- suðræna skap- iiita Suður-Ameríkubúa---áhorf- endahekkirnir og leikvangurinn eru aðskildirmcð tveggja og hálfs metra breiðum skurði, sem full- ur er af vatni, og þar að auki eru neðanjarðargöng af vellinum til búningsklefanna, svo að leikmenn og dómarar geti komizt hindrun- arlaust leiðar sinnar, ef áhorfend- xtm kynni að rennk í skap. Það er einkennandi fyrir knatt- spyrnuinenn allra landa, að þeir fyllast svo miklum eldmóði fyrir íþróttinni, að vart nokkuð annað kcmst að í huga þeirra. Englend- inguxn kom til dæmis ekki til hug- ar, að aflýsa kappleikjum, þegar orustan um Bretland stóð sem hæst í síð'asta stríði, og það þýddi ekki að nefna það við áhorfendur að yfirgefa áhorfendabekkina þótt loftvarnarflauturnar kvinu. í lieimsmeistarakeppninni, sem fram íór í Rio 1949 bar það við að brazilískur liðsforingi varð bráð- kvaddur, þegar Uruguay skoi'aði sigurmarkið móti Brazilíu, og þnr Uruguaybúar fengu Jijartaslag af taugaæsingunni þar sem þeir sátxi við útvarpstæki sín og hlustuðu á Jýsingu á leiknum. í Jxanadisku blaði var eitt siw’ grein um knattspyrnuleik þar 1 landi. Fréttaritarinn lýsti hverjo smáatriði frá fyi'sta sparki, og end aði greinina þannig: „En því mið- ur varð a'ð slíta leiknum í IiáJÍ' JeiJe, þegar stóð 1:0, því að áboJ'f' endastúkan brann.“ —Og í Eng' andi bar það við íyrir nolíkrun1 árum, að stór hópur æstra °é reiðra áhorfenda, sem ekki höfða getað fengið aðgöngujniða að vell' inunx, ruddust gegnum einar vall' ardyrnar; 34 létu- lífið í troðning’1 um og • ryskingunum og 500 slös- uðust, — en kappleikurinn hél’ áfram, eins og ekkert hefði ískoi*' izt. Uppliaí knaltspyrnuiþróttarin”' ar má rekja aftur í gráa íorneskj11- Hinir fornu Grikkir og Rómvei'j' ar léku einskonar fótaknattleik, el svipaði að nokkru til knattspyf”’1 nútímans, og það munu hafa vei’ið Rómverjar, sem fluttu þessa v þrótt til Englands. Það er að minnsta kosti vitað að á 12. ökl var leikin knattspyrna á Englamt'- Þegar deilur risu milli granna e^L' byggðarlaga mættust hóparn” miðsvæðis niilli óvinabyggðan”'1 og lögðu þar til einskonar hóln1' göngu með holta, og var sigurin" í því fólginn að sparka boltanú111’ • eða mótherjunuin inn í tja"1* mannabyggðina, og gátu allir fek ið þátt í þessum leik eða orrus* um, sem löngun höfðu til þeSS' Síðar breyttist þetta í leiki ^ knattspyrnu, þar sem 15 til J

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.