Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 11

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 11
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 139 Káta ekkjan frA því óperettan Káta ekkj- an var sýnd í fyrsta sinn árið 1905, hefur hún verið sýnd í flest- leikhúsum veraldarinnar og ítiilljónir manna hafa séð hana og heyrt. Strax fimm árum eftir 1 >‘umsýninguna var talið að óper- °ttan hefði verið flutt 18 000 sinn- nm og frá þeim tíma hafa þúsund- 'r sýninga bætzt við. Tónskáldið Franz Lehar fæddist árið 1870 í hinum litla ungverska k® Komorn, þar sem faðir hans Var þá söngstjóri. Annars flæktist tjöiskyldan víða um landið á upp- vaxtarárum Fraiiz og hafði það að vissu ieyti heilladrjúg áhrif fyrir hið verðandi tónskáld. Franz Le- har lagði allsstaðar eyra við al- hýðusöngvunum víðsvegar um lundicS, og margt af þessum þjóð- higum kom síðar fram í tónverk- l,m hans. Að lokum settist fjölskyldan að "m kvrrt í Budapest, og þar gekk l?,,anz í skóla. En hugur hans var allur bundinn tónlistinni og var r'kólavistm honum því einungis kvöl. Faðir hans kenndi honum að laika á fiðlu, en vildi þó ekki að hann legði tónlistina fyrir sig. •ann dreymdi um að sonurinn l'l'ði menntamaður, helzt prófessor 1 heimspeki. En af því varð nú r'kkj —. Eftir skólagöngu sína í , hdapest kom Franz vilja sínum ^am og fór i tónlistarskólan í ra8- Foreldrar hans voru lítt efn- "m búinn svo að hann leið oft "kort. Hann iét. það þó ekki á sig 8mtug safnað saman allri 01 ku, sem þér notið 'í eitt á eitt að reisa yður upp úr "m> myndi hún nægja til "heljarstökks", sem auk þess íemn barnaleikur. hans Lehar fá og árið 1888 lauk hann prófi frá skólanum. Hann var þá 18 ára gamall og sérgrein hans var fiðlan. Um þetta leyti kynntist hann tónskáldinu Dvorak, sem síðar tók við stjórn tónlistarskólans í Prag. Dag nokkurn lék Franz Léhar Lehar með taktsprotann. nokkur af smálögum sínum fvrir Dvorak, og þegar hann hafði lokið því, sagði meistarinn fullur hrifn- ingar: „Legðu fiðluna á hilluna, Franz, og helgaðu þig tónsmíðun- um!“ — En þetta var hægara sagt en gert fyrir ungan mann, sem varð að vinna sjálfur fyrir sínu daglega brauði. Franz fékk þó at- vinnu sem stjórnandi hermanna- hljómsyeitar, og líkt og faðir hans ferðaðist hann nú um landið í noklc ur ár. í frítímum sínum samdi hann lög, og útsetti þjóðlög fyrir hljómsveit sína. Árið 1896 hafði hann loks lokið við að semja óperu. Hún hét Kuk- uscha, og var sýnd í Leipzig, en vakti enga sérstaka athyglí. Óper- an virtist því ekki vera hans rétti vettvangur. Fimm árum síðar fékk hann stöðu sem hijómsveitarstjóri við Theater an der Wien, og þarna var það, sem hann „fann sjálfan sig“. . Franz tók nú til að semja óper- ettur, og þar reyndist hann vissu- lega vera á réttri hillu. Óperettur hans voru nú fluttar hver af ann- arri á Theater an der Wien — og vöktu þegar mikla hrifningu. En það var þó ekki fyrr ea með Kátu ekkjunni að Franz Lehar vann sér verulega frægð. Hér var eitthvað nýstárlegt á ferðinni. Tónlistin var með öðrum blæ en í hinum gömlu hálfklassisku ©per- ettum, sem fólk átti að venjast. Þar að auki orkaði efni leiksins eins og svalandi andvari. „Ekkj- an“ hafði vissulega þýðingu fyrir hið almenna líf, ekki sízt sam- kvæmislífið. Hið stranga og yfir- borðslega var burtu faliið — fólk- ið varð eðlilegra og samkvæmara sjáifu sér. „Káta ekkjan" sá fýrst dagsins ljós í Theater an der Wien þann 30. desember 1905. Hanna Glawari var leikin af Mizzi Gúnther og Danilo af Lous Treumann. Leik- hússtjórarnir tveir voru dálítið kvíðmr fyrir því að óperettnn myndi ekki falla leikhúsgestum í geð, en þeim skjátlaðist hrapalega. Hrifning og fögnuður áheyrenda ætlaði allt ura koll að keyra og þetta hefur endurtekið sig unl gervallan heim i hvert sintj, ev þessi vinsæla óperetta Lehar, hef- ur verið sýnd. Dýratemjari kom dag einn til hringlelkahússstjórans til þess að sækja þar um atvinnu. Hann hafði meðferðis apakött. — Þessi api kann alít, sagði dýratemjarinn. — Hann reyltir, drekkur kaffi, stoppar í sokka og spilar póker. — Það er gaman að heyra, svaraði hringleikahussstjórinn. — En segið mér, hvers vegna hafiö þér hann í bandi, fyrst hann er svona vitúr? — Hann skuldar mér fimmtíu krónur í póker! i

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.