Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 9
SUNNUDAGrSBLAÐlÐ 137 S(2m mér bæri að biðja hana af- sökunar á hugleysi mínu, að taka hana ekki með.“ Sögumaður hélt áfram: ..Fyrir fáum vikum sá ég Tetu 1 síðasta sinn. Þá hafði sjúkdóm- Urinn herjað, og unnið sigur. And- b't hennar var orðið afskræmt, ’icfið var næstum horfið, sumir ibigur hennar dottnir af, og fæt- Xu'nir voru eins og ólögulegir klumpar. Teta gat ekki íramar §°ngið. Og hundurinn! Hann var 0rðinn gamall — mjög gamall. U;uin var enginn veiðihundur lcngur; var ekki fær um að veiða Ser tii matar, en snuðraði soltinn Umhverfis fleti hinnar kaunum iilöðnu konu . . Maðurinn þagn- uði andartak, en sagði svo: „Hvern haldið þér annars að þetta endi? 'JK ska! segja yður það' sem ég 'cld. Einn góðan veðurdag verður mndurinn að dauða kominn af Ungri. Hann mun sífellt snuðra 1 hringum hina deyjandi konu, og P°gar hún er ekki lengur fær um að verja sig, mun hann . . . já, Pa nagar hann síðustu leifarnar 'ú' beinum hennar . . . En ég, ég . ot engin ráð til þess að hjálpa henni ..." ®n Raoul Follereau kom til jalpar. Hann sneri sér þegar í ‘ aö til landsstjórans, setti him- 1 °g jörð á annan endann, eftir j inii'a hlýtt á frásögn þessa. Og ^"aftaverkið gerðist: í dag liggur r!" a nnivafin hvítu líni í sjúkra- ,(Ulrr' a holdsveikrahæli í Orofara j.. auiti. Hún nýtur nú góðrar ]>ið^lUnar °g iyi.ia> sem hindra h\’ hinn hræðilegi sjúkdómur j^ciðist frekar út. Og nú er Teta satílingjusöm, svo hamingjusöm fuh hún getur orðið úr Þessu- En aldan hata hlýtur hún að sönnu a[ °!\svo illa sem hún var farin ,n. Pnskunnarleysi og fáfræði Sv!l',;ihJagsins; hún verður aldréi kun .!Chbrigð, að hún geti aftur 12t tii Tacngo, til heimilis síns, — til eiginmannsins og fimm barna. —o--- Tahiti 1945. Það getur varla fríðari unglinga á þessari fögru Suðurhafseyju en Teoroy og Nóru. og engin ástfangin hjörtu þar um slóðir eru hamingjusamari. Þau eru bæði 18 ára. Teoroy er tré- smiður. Nóra gætir hins litla heim ilis þeirra. Á mánaskinskvöldum synda þau við baðströndina, eða þá að þau sitja úti fyrir litla kof- anum sínum og láta sig dreyma um framtíðina, — um hið veglega og fallega hús, sem hann ætlar eitthvert sinn að byggja handa brúði sinni — og um lítil og glað- vær börn, sem munu lífga upp þetta fallega hús með leikjum sín- um og björtum hlátri . . . En svo ber það við einn góðan veðurdag, að þau veita eftirtekt nokkrum brúnleitum blettum á nettum og fögrum höndum Nóru. Holdsveiki! í byrjun getur Teo- roy kostað dýrar læknisaðgerðir, en brátt er hann orðinn öreigi. Þá ar aðeins ein leið fram undan: Nóra verður að fara á holdsveikra hælið í Orofara. Þannig hrundu þá framtíðar- draumar þeirra í rúst. Skilnaðar- kossinn er langur og innilegur — og Nóra stígur yfir þrepskjöldinn — inn í ríki hinna líkþráu, þang- að sem enginn á afturkvæmt út aftur í lifenda lífi. Hinar þungu hurðir sjúkrahússgarðsins lokast, og Teoroy stendur einsamall fyrir utan. Klukkustundum saman stendur hann hreyfingarlaus úti fyrir. í huga hans geysar örvænt- ingarfull barátta. — Innan við þetta hlið er Nóra, stúlkan, sem hann elskar af lífi og sál, og nú finnst honum sem lífið utan þessa sj úkrahússgarðs sé tómlegt og einskisvirði. — Þetta er Orofara, holdsveikraheimilið — á hann, svona liraustur og ungur einnig að láta loka sig hér inni, graía sig lifandi? Á hann að yfirgefa alla vinina — allt hið fagra og glaða, frjálsa líf? Ennþá var hann þó svo ungur. Aðeins 18 ára! En þarna fyrir innan var Nóra, einn- ig svo ung; varir hennar, augun, sem alltaf voru svo mild og glað- leg, en nú svo óendanlega dapur- leg . . . Skyndilega róðist Teoroy á hurðina og barði ákaft með hnef unum: „Ljúkið upp! Ljúkið upp! Ég vil komast inn til konu minn- ar!“ Ástin hafði borið sigur yfir óttanum við holdsveikina! í fyrsta sinn hefur ungur og lieilbrigður maður kosið af frjálsum vilja að bera sömu örlög og þeir holds-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.