Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 10
138 SUNNUDAGSBLAÐIÐ veiku. Ekki aðeins í nokkrar vik- ur eða mánuði, heldur ævilangt. Og Teoroy byggir þeim Nóru fallegt einkahús, ekki eins og hon- um hafði dreymt um við bað- ströndina — heldur í Orofara, í hverfi hinna holdsveiku. Og þrátt fyrir allt lifa þau þarna hamingju- ríka daga. Teoroy, sem fram að þessu þefur ekki smitazt af veik- inni, hefur vakið hinum 96 holds- veikisjúklingum í Orofaras, nýja von. Til þess að hamingja ungu hjónanna væri fullkomin, skorti aðeins eilt — lítið barn. Að vísu íullyrða læknarnir að holdsveiki sé ekki arfgeng, en Teoroy og Nóru þykir þó sem áhættan og ábyrgð- in sé of mikil, til þess að þau íreisti þess að geta af sér afkvæmi, og þessvegna völdu þau þann kost inn að taka kjörbarn, fimm ára telpu, sem Cristín heitir, en hún var haldin veikinni, þegar þau ákváðu að ganga henni í foreldra stað. Teoroy, Nóra og Christín litla eru hamingjusamt tríó í holds- veikrabænum Orofara — en þetta tilfelli er líka hrein undantekn- ing í sögu holdsveikinnar. Og svo er að síðustu frásögn af: Gúafara, holdsveikraheimili, eins og það á ekki að vera. Þegar Raoul Follereau heimsótti þenn- an stað í fyrsta sinn, blöskraði honum svo hin átakanlega eymd og kvöl, sem hann sá þar, að hann mátti varla mæla. Hér ægir sam- an geðveikissjúklingum og holds- veikum. Þeir hafast við í óvistleg- um og hrölegum kofum í hverf- inu, og þar eru þrengslin svo mik- il, að sjúklingunum er bókstaflega staflað saman í fletin. Ódaunn eitrar andrúmsloftið og flugur og mý setjast á sár hinna kaunum- hlöðnu holdsveilusjúklinga. Raoul Folereau segir svo frá: „Hinn þjónandi læknir í Gua- fara er gersamlega óhæfur. Hann hefur aldrei heyrt minnst á hið ÓTRÚLEGT EN SATT HAFIÐ þér nokkurn tíma hug- leitt, hve mikið maður borðar á heilli mannsæfi, og hve mikla orku líkaminn hefur framleitt? Á sjötíu ára æfi hefur maður með eðlilega matarlist börðað kjöt nýja lyf disulone, og hann er hug- laus og teprulegur. Áður en hann leggur á stað í eftirlitsferðir sínar og sjúkravitjanir um hverfið, dreg ur hann gúmmíhanska á hendur sér og selur grímu fyrir andlitið. Og læknisaðgerðir sínar fram- kvæmir hann að minnsta kosti í hálfs meters fjarlægð frá sjúk- lingnum. Hvað er hægt að gera á þessum stað? Hvernig get ég kom- ið þessu óhamingjusama fólki til hjálpar? Ég get ekkert annað gert, en að fullvissa þessa vesalinga um, að það sé nú síður en svo, að manni bjóði við þeim — og að þeim verði ái’eiðanlega hjúkrað og hjálpað... í augsýn hins heimótt- arlega. læfcþis* þrýsti ég heiidtir Inmdfúð '1 íkþrárra, og tek börnin í fangið og brosi við þeiin. En hvernig getur maður brosað, þegar manni er grátur í hug? Það ligg- ur við að maður blygðist sín fyrir hin hamingjusamlegu örlög sjúlfs sín, að vera ekki þessum sjúkdómi ofurseldur, og fyrir vanmátt sinn gagnvart þessu hryggilega böli. Og skiljið þér ef til vill nú, vegna hvers Raoul Follereau getur aldrei eirt í ró, en er sífellt á ferða lögum milli holdsveikraheimila víðsvegar í veröldinni? Skiljið þér nú, hversvegna hann hefur í aldarfjórðung — því miður með litlum árangri — hrópað til með- bræðranna: „Hjálpið hinum holds- veiku — þessum aukvunarverðu fórnarlömbum illra örlaga, — sem sæta víðast. engu betri meðhöndl- un en verstu afbrotamenn." sem svarar til kjöts af 50 ltálfum og 20 grísum. Á sama tímaskeiði hefur hann borðað um 60 lestir af kartöflum, og vökvun sú, er hann hefur drukkið myndi nægja til þess að fvlla allstóra sundlaug. Það er þó fyrst, þegar maður luigleiðir, hverja orku mannslíkam inn framleiðir, sem maður verður undrandi. Á hvejum einasta degi æfinnar eyðir maðurinn orku, sem nægja myndi til þess að lyfta tutt- ugu lestum hálfan metra frá jörðu. Og á tólf klukkustundum fram- leiðir hjartað orku, sem nægja myndi til þess að draga járnbraut- arlest eftir teinum með 35 km. hraða á klst. Hugsið líka út í það, hvers kon- ar erfiði og slit það myndi vera að slá grasið á 2]/íi tunnum lands. En flestir karlmenn hafa ,,slegið“ á- líka skeggflöt um æfina. Næst þegar þér sitjið inni á veit ingastað, og nöldrið yfir því hve framistöðustúlkan er sein að koma með matinn, minnizt þess þá, að starf vesalings stúllainnar er í meira lagi erlsamt og erfitt. Á sjö ára starfstíma hefur hún geng- ið vegalengd sem svarar til ferðar fram og aftur yfi Atlantshafið. Vélritunarstúlkan á skrifstof- unni mun verða undrandi, þegar hún heyrir það, að á einu ári mun hún hafa skrifað álíka mörg orð, og fylla myndi átta skáldsögur af meðal stærð. Mynduð þér treysta yður til þess að stökkva yfir Þjóðleikhúsið eða Landakotskirkjuna? Slík spurning virðist vissulega vera út í hött, og þó er því þannig varið, að ef Þer

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.