Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 7
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 711 ^ienntuð í hinni göfugu list. en ^ún gat þó spilað dálítið. Tekiurr- ar nægðu fyrir klæðum handa ^enpi sjálfri. Lindemánn • fó>:: sr’ aldrei ný föt. Iiann kéynti n>!rH aönað en sitt litla daglega brauð, íiskinn og þau i’ábreytilegu mat- Vinli, sem þó voru nægileg til að liPpfylla hinar hóflegu kröfur hans, hógværar vegna illrar nauð- s.Vnjar. Á haustin keypti hann tvo, frrjá faðma af við, sem hann sag- aði niður og lijó sjálfur. Kartöfl- Ur 0g grænmeti ræktaði hann í Sar'ðinum. Húsið var raftragns- ^Uust. Þau notuðu olniír-rr.na ( < ^ertaljós á haust.in op alian vet- Urinn, iljuðu ósköp lítið í einni stofu og svefnherbergjunum, en annars staðar var húsið lokað og kalt. Ýmsir þeirra, er verzlun ráku, buðu Lindemann lieima- vinnu við smávegis bókhald, en þá kom í ljós, að hann var ekki mað- ör til þessa vegna höfuðsins. Hon- hni hætti til að fá allt í einu að- svif. íYöken Lindemann veittist ekki auðvelt að eignast vinkonur, sem ^erini hefði þó verið þörf á vegna ^sku sinnar. Þær voru þó ekki svo táar, en allflestar drógu sig fljótt í hlé, skilningsvana og oft djúpt Sa?rðar. Þær fáu, sem héldu velli, ^oniust aldrei í nána vináttu við hana, og oft forðaðist hún þær í tangan tíma. Henni var svo tamt að nota orðið „pöpull“ og jafnvel Ws hennar var blandið háðskri alvöru, sem hlaut að hafa í för hieð sér óhamingju og leiða. Eins °g flestallir, sem hafa fasta og ósveigjanlega trú, var hún lialdin ósveigjanlegum vilja. Eða eins og bað er orðað á alþýðumáli: — Hún var stöð eins og stöð meri. Hinn ungi Morten Mortensen, laglegur og góður drengur um tvít- Ugsaldur, varð geysilega ástfang- ilm af henni. Eftir að hafa beitt alls konar afskriptum og sniðugrL óókfærslu, stóð hann í skatt- c,rránni með nærri þriggja mill- króna eign. Margar hinna '~>pu. fögru blómarósa bæjarins Hvörpuðu í leyndum vegna ’ortensen En þær töldu það harla ósennilegt, að þessi víðförli og lag- legi maður færi að festa ráð sitt í þcssum smábæ. Því að auðæfi ]«?ita jafnan auðæfa, og þannig kvað þaö hafa verið frá fornu fari. Mortensen sneri sér rakleit.t að málinu á skrifstofunni og mælti: — Heyrðu mig, pabbi. Mig fýsir að ksuna mér kvonfang. — Kauptu það, sagði gamli mað urinn. — E-hm — það er tírm til l ominn. Ég hefi ekkert á móti því að fá að sjá nokkra smásnáða aft- ur. Hyer hún? - Adele Lindemann, sagði Mort ensen yngri og kenndi lotningar í röddinni. Þá íór sá gamli að blístra og leit upp í loftið, bjó til stút og varð þungt hugsi. En nolckru síðar mælti hann stuttaralega: — Kauptu hana. Mér geðjast vel að Lindeinann. Þá var það útrætt mál. Það var bara hreint ekki útrætt mál. Ungi Mortensen hóf umsátina þegar í stað. Hann þelckti ungfrú Lindemann aðeins sáralítið. Fyrir atbeina ungrar systur sinnar, fékk hann náðarsamlegast aðgang að hinu hrörlega húsi og sat nú þrá- látlega í óendanlegum samræðum við gamla Lindemann. Þær voru að efni til um nýjar stefnur í list- um og bókmenntum og sögu fornra listaverka, og þær ætluðu alveg að gera út af við hinn unga mann. Hann hafði sannarlega um annað að hugsa. Trén í garðinum fyrir utan voru með brumi og nýju lauíi, og þar úti sat systirin hjá hinni hátíðlegu og fögru Adele og drakk te í slcemmtihúsi, sem kom- ið var að fótum fram, og var hlát- urmild og full af ærslagangi. Ad- ele Lindemann varð tvítug þá um sumarið og ungi Mortensen lagði talsverða áherzlu á að koma henni undir það í sæmilegu húsi, áður en hún yrði tuttugu og eins. Iiann var hugkvæmur ungling- ur og vantaðl. hvoi’ki lausafé né fjármuni. Smám saman tókst hon- um að koma sér í mjúkinn hjá henni. Hann lét hana verða vara þægindanna af að aka í verulega góðum bíl af nýjustu gerð, og þá ekki síður af að sigla í tíu metra skemmtibát úr fínasta harðviði, einnig af nýjustu gerð. En það kom sjaldan fyrir, að honum heppnaðist að vera einum með henni, og þá aðeins örstutta stund. Hún ,,skyggndi“ hann að sönnu við og við, svona allra mildilegast, eins og hún væri að meta hann, og þá lék glettnisbros um varirn- ar. Hann komst að raun um, að hún gerði sér fyllilega grein fyr- ir, að honum væri alvara, en hann var ekki viss um, að sér miðaði nokkurn hlut í áttina. Hann gerð- ist meira og meira ástfanginn, al- veg ólukkulega ástfanginn. Hann bölvaði örlögum sínum, en sprikl- aði í netinu. Það var sunnudag nokkurn, að þau sigldu inn í kyrrlátan vog. Hann sendi systur sína og ung hjónaleysi í land eftir fersku vatni. Ungfrú Adele virtist hafa gaman af þessum tilburðum. Hún hallaðist út af við hlið hans á þil- farinu og lét sólina verma sig. Hann reis upp, dauðliræddur, tók hönd hennar og stamaði út úr sér einlægri og hreinskilinni ást- arjátningu. Hönd hennar lá mátt- laus í hendi hans, hún deplaði augunum, leit á hann og brosti. Hann tók vissulega ekki eftir því, að brosið var háðskt. Hann laut að henni og kyssti hana á vang- ann, en leitaði munnsins. Þá kippti hún að sér hendinni, þaut á fæt- ur og rak honum utan undir af öllum mætti. Gjörið svo vel aS flctta á bls. 718.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.