Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 14
718 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Svar: Já, ég er þess fullviss. Biskupinn: Trúið þér því stað- fastlega að heilög ritning innihaldi hina sáluhjálplegu lærdóma, og viljið þér þá lærdóma kenna þeirri hjörð, er yður verður trúað fyrir, og engan annan lærdóm boða en þann, sem heilög ritning geymir? Svar: því lofa ég, með guðs hjálp. Biskupinn: Viljið þér vera árvak ur í því að útrýma öllum annar- legum og óheilnæmum lærdómum, sem gagnstæðir eru guðs orði og leynt og ljóst hvetja til hins sama? Svar: það vil ég gera, með drott- ins hjálp. Biskupinn: Viijið þér afneita öllum illum girndum og veraldleg- um tilhneigingum, og lifa grand- vöru, réttlátu og heilögu líferni í þessu lífi, svo að þér í öllum hlut- um getið gefið öðrum gott eftir- dæmi og óvinurinn geti um ekkert ásakað yður? Svar: Já, það vil ég gera með aðstoð guðs. Biskupinn: Viljið þér stuðla að því eftir mætti að varðveita kær- leika og frið meðal manna; en aga og vanda um við óstýriláta, óráð- vanda og óguðlega samkvæmt valdi því er guðs orð gefur yður þar til? Svar: Já, með guðs hjálp. Biskupinn: Viljið þér með var- kárni og samvizkusemi annast vígslu og útsendingu þeþra, er gerast skulu kennimenn kirkjunn- ar og hafa eftirlit með embættis- færslu þeirra og leiðbeina þeim eftir mætti? Framhald. Prinsessan og skógarinn Ureinin hyrjar á bls. 710. Og hún hrópnði með fyrirlitn- .ínpu: — Dóni! ■41, a?. Limlematm gamli an<J Virpaöi, spai'ði jaísvsi stimduiUj þegar frá leið, að áliðnu sumri, þegar að því kom, að það var nauð- synlegt að fara að birgja sig upp að eldivið. Hann var í stökustu vandræðum og kunni engin önnur ráð en að selja gamalt, dýrmætt skrifborð. Árin liðu, eitt af öðru, en hjá Lindemann gamla og Ad- ele stóð tíminn kyrr. Ekkert skeði. Ekkert skeði, fyrr en sumarið, sem Adele Lindemann varð tutt- ugu og átta ára. Þá kom sjálfur konungssonurinn, og Adele Linde- mann blómstraði eitt stutt sumar og eitt stutt haust, einn vetur og eitt vor. Prinsinn var á einhvern hátt viðriðinn stofnun fyrirtækis. Hann var efnaður, hávaxinn og fallegur og karlmannlegur . . . og hann gat þulið nöfn margra frægra for- feðra, éf því var að skipta. Ættir þeirrá lágu saman, prinsins og ung frú Lindemanns, einhvers staðar .endur fyrir löngu. Hann var sann- ur prins og átti næstum því kóng að föður, og röskur maður á þrít- ugsaldri var hann. Hann flutti inn í húsið, fékk nokkur herbergi á annarri hæð og hófst þegar handa með röggsemi um talsverða við- gerð á húsgarminum, upp á eigin spýtur og hafði hraðann á. Hann hafði með sér matrciðslumann, já, og þjón líka, raunverulcgan lif- andi þjón. Hver skyldi hafa trúað! Þetta var hreinasta ævintýri með konungssvni. Og nú komst bærinn að raun um, að ungfrú Lindemann gat brosað, án þess að því fylgdi nokk ur kaldhæðni, já, meira að segja gat hún hlegið. Það færðist roði í kinnar henni, línurnar skýrðust, og hún gekk greitt og létt um göt- una. Hún varð hin fegursta þeirra fögru, og kvenfólkiö hvíslaði: —- Ungfrú Lindernann hcfur cigna/.t elskhuga Það var fullyrt, aö hún niýndi gauga 1 heilegt hjdiiaband að sujjii'i.. En næsta sumar fór konungssob urinn utan. Nokkru síðar barst bréf. Hann þakkaði henni fyr‘r allt og allt. Það kom berlega 1 ljós, að hann ætlaði ekki að kvong ast ungfrú Lindemann. Haná sagði, að það væri ekki hægt „a vissum átsæðum“. Æ — tíminn stóð kyrr í möig ár, fimmtán eða meira. Lindemann svaf vært í kirkjugarðinum, Oo ungfrú Lindemann seldi húsið °8 flutti í tvö lítil herbergi niðri 1 bænum, í lítið hús, sem skósm'ó' ur nokkur átti. Eignin hafði hækk' að talsvert í verði í öll þessi áf' og ungfrú Lindemann taldist sv° til, að hún gæti skrimt af á vöxt' unum þessi ár, sem hún ætti eft'1 ólifað. Það tókst líka. Hún va' ekki ki’öfuhörð í einverunni. Hn0 keypti aldrei neitt nýtt, en ge^ í gömlum fötum, sem smám sa'11 an komust úr tízku, og sem rax"1 ar hefðu hæft betur yngri kon"’ Útgangurinn varð hálfskrítinn, eJl hún var bein og borubrött °£ drambsöm eins og fátæk drott" ing í útlegð. Fólk taldi hana óa lítið ski’ítna. Þegar hún reigði s'8 og hreytti út úr sér: — Hvaða dó"1 var þetta? svöruðu menn af g° vild og brostu bara. Við og við þurfti hún að fara t' skósmiðsins með skó. Hún horf á hann í herbergjunum við h" ina á sinni eigin íbúð og gekk ul eldhúsganginum beint inn í fát£e legu vinnustofuna. Hann va"1 þarna einn og var kátur karl, se11 ekki hundsaði glas af víni, ef sV^ bar undir, og sem skildi grí" 0a gamanyrði. Hann hét Lund 0 skrifaði það með h, sem sagt "ú Lundh. Hann bætti h-inu við * sínum tíma, ef til vili „upp á flr111 ef til vill ha uiíú'' Og hver vcit •iðrir gcr' þett.a sanm á tmJa, en r íuiiri aivor u Ungfi’ú Liijdcujjuis þuffti J>

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.